Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 1
Sunnudagur 4. september Bls. 49-88 Sprengjuvélin hafnaði í húsagarði við Þjórsárgötu 5 - eftir að hafa rekist á tvö íbúðarhús önnur Þjórsárgata 5 eins og húsið leit út fyrir slysið. Sagt er frá því í lítilli eindálka frétt á bls. 3 í Mnn'unhlaðinu 12. maí 1912, að kviknað hefði skyndilcKa í húsinu við Þjórsárjíötu 5, sem var tvílyft timb- urhús. á áttunda tímanum á sunnu- dagskvöld. Ilúsið hefði orðið aleida á svipstundu ok fólk bjarKaðist út með naumindum. I>ótt slökkviliðið hefði komið brátt á vettvanK. þá heíði ekki verið viðlit að slökkva eldinn í húsinu sjálfu. (>k því hefði slökkvistarfið verið í því fólKÍð að verja næstu hús. ok hefði það tekist vel. í húsinu hjuKKU fjöl- skyldur SkærinKx Markússonar ok Andrésar Jónssonar kla>ðskera. Ekki er saKt frá hinum raunveruleKU orsök- um brunans. <>k þeim afdrifaríka at- hurði sem átti sér stað við ÞjórsárKöt- una þetta kvöld. enda stríðstímar. Það, sem í raun ok veru Kerðist. var að sprenKju- ok könnunarvél af Kerðinni Lockheed A29 Hudson. sem verið var að ferja á ve^um brezka flughersins, steyptist til jarðar niður í Karðinn við ÞjórsárKötu 5. þe^ar hún var að koma inn til lendinKar á ReykjavíkurfluK- velli eftir ÍIuk frá Gander á Nýfundna- landi. Rakst fluKvélin fyrst á húsin númer 2 <>k 4 við ÞjórsárKötu <>k olíubíl sem stóð fyrir framan húsið númer sex. Að fyrirmælum yfirmanns brezku herj- anna hér á landi þöKðu íslenzkir fjöl- miðlar um atburðinn. En því er þetta atvik nú rifjað upp. að í síðustu viku voru hér á ferð bra>ður loftskeyta- mannsins á umra>ddri fluKvél. en hann fórst með fluKvélinni. Voru þeir að líta eftir leiði bróður síns <>k jafnframt að skoða þann stað. þar sem fluKvélin kom niður <>k reyna að komast yfir sem mesta vitneskju um slysið, því fjöl- skyldu þeirra var á sínum tíma til- kynnt um örlöK na>stelzta sonarins í örfáum línum. Ilafði enKÍnn úr fjöl- skyldunni komið til Islands áður. þótt það hefði lenKÍ staðið til. en í vor verða liðin 10 ár frá slysinu. Við eftirKrennsl- an MorKunhlaðsins hafðist upp á konu. sem varð vitni að því er fluKvélin steyptist til jarðar. <>k verður frásöKn hennar rakin hér að neðan. Bræður loftskeytamannsins. sem hét Léonide- Bart LonK <>K var á 23ja aldursári er hann fórst. heita llrbain LonK. prestur í New Brunswick í Kanada. <>k Rod- rÍKue LonK. apótekari í Montreal. Að söKn þeirra er fluKmaður vélarinnar. Faul Zimmer. enn á lífi. en hann er handarískur <>k býr í VirKÍnia-fylki. nú ta'pleKa 70 ára. SÍKlinKafra'ðinKurinn. M. SchellenberK. er líkleKa enn á lífi. en hann er kanadískur. eins <>k Léonide-Bart Lohk var. Áhöfn vélar- innar var skipuð þessum þremur í ferjufluKÍnu. Sjá bls. 58-59. FólkiO slapp nauð> uglega úr oldinum áttunda tímanum á sunnu- dagskvöld kvikuafti skyndi-1 A lega í húsinil við Þjórsárgötu 5. j Var það tvílyft ibúðarhús. Húsið varð svu að segja alelda á svip- stundu og b.jargaði8t fólk út með j naumindum. Slökkviliðið kóln j brátt á vettvang, en þá var ekki I viðlit að slökkva eldinn í húsinu sjálfu og var slökkvistarfið fólgið í því að verja nœstu bús og 'tókst það vel. í húsi þessu bjuggu tvær fjöl- skyldur, Skæringur Markússon með konu sinni og tveimur börn- um. Skseringur var eigandi húss ins. Einnig bjó í húsinu Andrjes Jónsson klæðskeri, kona hans og tvö börn. Björguðust þau öli nauðulega Lockheed A-29 Hudson-sprengju- og könnunarvél sömu tegund- ar og flugvélin sem fórst viö Þjórsárgötu 10. maí 1942. Yfir 2000 vélar af þessari tegund voru í ensku strandgæzlusveitunum. Ein slík vél var meðal þeirra fyrstu sem hæfði óvinavél í heimsstyrj- öldinni síöari. Um 650 voru í bandaríska flughernum og flotanum og ein þeirra sökkti fyrsta kafbátnum sem Bandaríkjamenn grönduðu. Hudson-vélar voru algengar hér á landi á stríðsárun- um, enda beitt gegn kafbátum. Eina keyptu íslendingar og not- uðu í síldarleitarflugi. Einn úr þriggja manna áhöfn flugvélarinnar fórst og komu bræður hans til að lita eftir leiði hans tæpum 40 árum eftir slysið Bræður loftskeytamannsins fyrir framan húsið aö Þjórsárgötu 5. Rodrigue er til vinstri og Urbaine til hægri. Léonide-Bart Long var fæddur á milli þeirra. Fréttin um húsbrunann. Eins og sjá má er hvergi minnst á hvaö raun- verulega geröist, enda ritskoðun af hálfu hersins viðhöfð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.