Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 80 X»Tíií»it> í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI HÁRHctoÐ £/e fwrr 'A skóia i/ÖRBosríé V/ og síai/A/a/ e/? 27éé? ADAM 6 EVA Amsterdam Hilton 8 dagar. Brottför alla fimmtu- daga. Verö frá kr. 3.400,-. Hægt að velja um dvöl á einum glæsi- legustu lúxushótelum Evrópu, Hilton eöa Marriott, eöa hlýlegu fjölskylduhóteli. Amsterdam er heillandi borg, „Feneyjar Noröur-Evrópu". Fjöl- breytt skemmtanalif, heimsfræg- ir listamenn á leiksviöum, í óper- um og konserthöllum. Verslunar- og viöskiptasýningar. Hundruö víöfrægra matar- og veitinga- staöa. Listasöfn og sýningar. Fjölbreyttar skemmti- og skoö- unarferöir. Kvöldsiglingar víö kertaljós á borgarskuröunum. Og siöast en ekki síst: glæsi- legar verslunargötur, hlaönar varningi á betra veröi en víöast í Evrópu. Stærsta og ódýrasta flughafnarverslun Evrópu. París / Amsterdam 8 dagar. Brottför alla fimmtu- daga. Þiö kynnist tveimur gjörólíkum glæsiborgum í eínni og sömu ferðinni. Fluíffbröir Airtonr Icéfiujcf Miöbœjarmarkadinum 2h. Aöalstraati 9. Sími 10661. ODAL Ira arAa aar af þjóðfélaginu Opið frá 18.00—01.00 Keppnin um ljósmyndafyrirsætu sony hefst í kvöld með því að dómy^ nefnd verður kynnt svo og tilj^ög- un keppninnar, og svo aijðvitað verðlaunin. Fyrsti riðill keppninnar verður svo næsta suríriudagskvöld. Stúlkur skráið ýkkur í keppnina í símum 27192 (JAPIS) og 16630 Speki dagsins, Sjaldan fellur eplið lanift frá eik- inni (enda vaxa epli ekki á eik- artrjám) Allir í ÓDAL Heilbrigðisfulltrú- inn var að skoða veitingahús út á landi og leist hreint ekki á aðbúnað og þrifnað á staðnum. Hann veitti því at- hygli að afgreiðslu- stúlkan var sífellt að klóra sér í nefinu. „Ilafið þér exem, fröken“ — spurði fulltrúinn. Nei,“ svaraði stúlkan, — „aðeins það sem stendur á matseðlinum“. RIQ RIQ Braziliufarar og annað skemmtilegt fólk! Útsýnor fcpöW Hótel Sögu, í kvöld 4. október Kynnist hinni töfrandi COPACABANA — RIO DE JANEIRO Hin heillandi heimsborg — ævintýraheimur suðurhvels — kynnt í fyrsta sinn á íslandi. Kl. 19.00 Húsiö opnaö með ókeypis fordrykk og forrótti. Afhending Kl- 19-45 stundvíslega hefst Ijúffengur kvöldveröur á brazilíska vísu: bingóspjalda og happdrættismiöa. Carne de puerco con chile verde — Verö aðeins kr. 100.-. Tízkusýning: Módelsamtökin sýna stórglæsilegan tízkufatnað frá verzluninni BLONDIE, Laugavegi 54. Heimsfræg óperusöngkona, Eugenia Ratti frá Milanó syngur óperuaríur viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Suöur-amerískir dansar. Danssýning Suöur-amerískir dansar. Happdrætti og spennandi keppnigesta um ókeypis Rfóferð Bingó — spilaö veröur um 3 glæsilegar Útsýnarferöir. Aöalvinningur ferö til Ríó de Janeiro. Diskótek á suðræna vísu — auövitað — Þorgeir Ástvaldsson stjórnar. Dans tiiki . 01.00. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar heldur uppi fjörinu og stemmningunni. kluhhur Borðapantanir eftir kl. 16.00 í dag (fimmtudag) hjá yfirþjóni í símum 20221 og 25017. Missið ekki af þessari glæsilegu skemmtun — og komið vel klædd í spariskapinu. 1 Feröaskrifstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.