Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 53 Hljómleikar í Þjóðleikhús- kjallaranum NÝSTÁRLEGIR hljómlcikar verða haldnir i Þjóðicikhúskjall- aranum á mánudaKskvöldið. Hljómsveitirnar Þeyr, Jonee- Jonee og Fan Hautens Kókó munu halda tónleika og í fréttatilkynn- ingu frá þeim segir að þar muni kenna ýmissa grasa, m.a. muni stillilögmál Dr. Helga Péturs not- að í fyrsta sinn hérlendis svo vitað Irani biður Dani ásjár Kaupmannahöfn. fiistudaK- AP. VONSVIKINN íranskur scndi- ráðsmaður. Hoscin Moiini. hefir bcðið um hali scm pólitiskur glæpamaður i Danmörku og kall- ar Khomcini-stjórnina „hóp van- hæfra afturhaldsmanna og ghcpamanna'*. Politiken segir að Moiini hygð- ist nú starfa fyrir „þjóðarstjórn", sem eigi að leysa Khomeini- stjórnina af hólmi. Moiini sagði að sendinefndir Ir- ana í Skandinavíu væru í upp- lausn — „enginn tekur ákvarðanir og enginn veit hvað er á seyði," sagði hann. Hann sagði að eina ástæðan til þess að Khomeini-stjórnin væri ennþá við völd væri sú að „valda- tóm“ væri í íran, þar sem „enginn stjórnaði" og „hin villimannleg- ustu níðingsverk væru framin". Moiini segir Khomeini bera ábyrgð á tortímingu íranskrar þjóðernishyggju, menningar og hefða með fjöldahandtökum, pynt- ingum og morðum. Hann sagði að Khomeini- stjórnin hefði útrýmt „síðustu leifum mannúðarstefnu, einingar og siðferðilegra verðmæta" með því að gera það að opinberri skyldu allra Irana að gerast njósnarar og hvíslarar. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér DAIHATSU CHARADE á frábæru (79.756 kr. með ryðvörn skráningu og full- um bensíntanki) verði. Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur er nú mjög farið að ganga á þá DAIHATSU CHARADE 1981, sem við getum boöið upp á, á verði, sem allir, sem eru að leita að nýjum bíl ættu að ráða við. Að auki frábær kjör Við bjóöum þér 30 þúsund krónur að láni, eða athugum möguleika á að taka góðan DAIHATSU upp í og jafnvel aðrar gerðir. OG ÞU EIGNAST EINSTAKAN BIL Það þarf ekki mörg orð til að kynna DAIHATSU CHARADE fyrir íslendingum. Á 2 þúsund manns aka nú um borg og bae á þessum einstaka farkosti, sem sameinar alla eiginleika, er bifreið 9. áratugsins þarf að vera gædd. 1. Sparneytni svo bor af öörum bílum 2. Rúmgóöur og hagnýtur aö öllu leyti fyrir meöalfjölskyldu 3. Snarpur og lipur í akstri svo undrun sætir 4. Ótrúlega duglegur í snjó og ófærö 5. Öryggi í fyrirrúmi í hönnun Síðast en ekki sýst, viðurkennd þjónusta Daihatsuumboðið Ármúla 23, s. 85870 — 39179. vctMfun&f Fjariœg lönd og framandi þjóðir með völdum íslervzkum fararstjórum. Thailand, Bangkok og baðstrandarbærinn Pattaya Brottför 29. október — 22 dagar. Bangkok, Singapore og perlueyjan Penang Sólskinsparadís á Indlandshafi. Brottför 12. nóv. — 22 dagar. Kenya, safari- og baöstrandarbærinn Mombasa Brottför 26. nóv. — 22 dagar. Mexico-borg og baðstrandar- bærinn ACAPULCO (Sólarferö.) Brottför 17. des. — 15 dagar. Indland, Nepal og Kashmir Brottför 7. |an. — 22 dagar. Karnival í Rio de Janeiro — Santos Sao Paulo og á slóöum íslenzku Braziliufaranna Curitiba. Brottför 11. febr. — 15 dagar. Fluqferðir HaBgt aö framlengja feröina um viku og heim- sækja Montevideo og Buenos Aires í Argentínu. Japan, Kína, Hong Kong, Filippseyjar, Malasía, Thailand Brottför 4. marz — 22 dagar. Umhverfis jörðina Helztu viökomustaöir: Egyptaland, Indland, Thailand, Indónesía, Bali, Hong Kong, Kína, Japan, Hawaii, San Francisco. Brottför 25. mar — 28 dagar. i Airtour Icéfcujff Mióbæjarmarkaóinum, Aöalstraati 9, 2. haaö. Sími 10661.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.