Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 73 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilboó — útboö Sjúkrahús á ísafiröi Innanhússfrágangur Tilboð óskast í lokafrágang á hluta heilsu- gæslustöövar- og sjúkrahússbyggingar á ísa- firði, sem nú er tilbúin undir tréverk. Hér er um að ræða húsrými heilsugæslu og hluta stoðdeilda á 1. hæð, alls ca. 1450 fm. Verktaki skal setja upp innveggi, huröir og hangandi loft, mála, ganga frá gólfum og smíða innréttingar. Einnig skal leggja loft- ræsti-, rafmagns-, vatns- og skolplagnir. Verkinu skal skilað í þrennu lagi; 1. júlí og 15. okt. 1982 og lokaskiladagur er 1. febrúar 1983. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 27. október 1981, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 144) TELEX 2006 Tilboð Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiöar í nú- verandi ástandi skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Peugeot 504 GLD Chevy Van Camping V.W.1300 V.W. sendi Fiat 127 Cortina 1300 Datsun 120 Y sjálfsk. Datsun 1200 Toyota Carina Ford Bronco Volvo 345 Toyota Corona MK II Peugeot 304 Bifreiðarnar veröa til árg. 1980 árg. 1976 árg. 1971 árg. 1973 árg. 1974 árg. 1974 árg. 1976 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1966 árg. 1980 árg. 1972 árg. 1974 sýnis mánudaginn 5. okt. ’81 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama daga til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík. Trygging hf. Til leigu iðnaöar og/eða skrifstofuhúsnæði við Bol- holt um 120 fm. Getur leigst til langs tíma. Veitum fúslega nánari uppl. Fasteignamiðlunin Selid 31710 ■ÍSISh 31711 ( If» ns.i V » I l Sérhæð í Hlíðunum 144 fm sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúrs- rétti. Möguleiki á 80 fm séríbúð í kjallara. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð eða í lyftuhúsi í Safamýri, Hvassaleiti eða Háaleitishverfi. húsnæöi óskast Einbýli - sér hæð óskast Einbýlishús, raðhús eða stór sérhæð óskast til leigu í Reykjavík eða Garðabæ fyrir rólega fjölskyldu. ^Eignaval ^ 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæöi, ca. 70 fm til leigu neðar- lega við Laugarveginn. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt: „D — 7854“. Óskum eftir 2 til 3 herb. leiguíbúð fyrir starfsmann okkar. Lýsi hf. Grandavegi. Sími 28777, utan vinnutíma 15829. Tvær ungar konur óska eftir að taka á leigu íbúð til lengri tíma. Má vera íbúð, sem þarfnast lagfæringar. Ör- uggum greiöslum og góðri umgengni aö sjálfsögöu heitið. Höfum góð meðmæli. Upplýsingar í síma 71748 eftir kl. 18.00. Húsnæði Til leigu iðnaðar- og verslunarhúsnæði ná- lægt Helmmtorgi. Samtals 750 fm. Allt á jarðhæð. Góð aðkoma. Uppl. í síma 81982. Optima óskar eftir aö leigja 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi fyrir erlendan starfsmann í langan tíma. 3ja manna fjöl- skylda. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar í síma 84900. Félagssamtök — húsnæði óskast Félagssamtök óska eftir að taka á leigu 40—60 fm húsnæði, í einu eða 2 herb. Hús- næöið er notað fyrir stjórnarfundi og skrif- stofu sem opin er nokkrar stundir á viku. Góð umgengni. Vinsamlegast leggiö inn nöfn og uppl. um staðsetningu og stærð húsnæðis _ fyrir 9/10 ’81 merkt: „Húsnæði — 7859“. Dagheimilið Lyngás óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir starfs- mann sinn sem fyrst. Upplýsingar að Lyngási, Safamýri 5, alla virka daga. Sími 38228. Útgerðarmenn — skipstjórar Eigum felld síldarreknet fyrirliggjandi. Netagerð Jóns Holbergssonar GARÐAVEGI 3 GRINDAVlK SIMI 92-8229 Hjólahappdrætti Áskirkju 1981 Dregið var 1.10. ’81 hjá borgarfógeta og komu upp eftirfarandi vinningar. Hver um sig er eitt Kalkhoff, vesturþýskt 10 gíra reiðhjól. 57 119 137 169 402 438 439 449 474 484 662 759 760 1014 1119 1151 1236 1406 1529 1812 2031 2326 2347 2429 2570 2631 2929 2935 3075 3163 3399 3495 3741 3742 3751 3899 3976 3985 3999 4000 4179 4193 4197 4312 4427 4443 4456 4578 4607 4609 4992 5116 5262 5327 5331 5401 5451 5490 5571 5573 5574 5886 5924 6084 6116 6166 6306 6359 6384 6394 6472 6671 6959 7149 7345 7558 7648 7774 7865 7986 8136 8138 8167 8551 8581 8582 8586 8739 8768 9001 9054 9407 9408 9434 9558 9651 9662 9674 9882 9977 Vinninga sé vitjað á Norðurbrún 36, Reykja- vík. Veistu á hvaða litsiónvarpstæki er7daga leynslutími ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.