Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari og bensínsía 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Mótorþvottur Rafgeymasambönd hreinsuð Mæiing á rafgeymi og hleðslu Loftsía athuguð Skipt um platínur Skipt um kerti Viftureim athuguð Kælikerfi þrýstiprófað Skipt um bensínsíu í blöndungi 10. Frostþol mælt......—°C 11. Mótorstilling 12. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 13. Hemlar reyndir Verð: 4 strokka vél kr. 549.25 6 strokka vél kr. 653.20 8 strokka vél kr. 757.05 Gildir til 1/12 SAMBANDIÐ VELADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar Verkst.: 85539 Gull og demantar Kjartan Ásmundsson, gullsmíðav. Aðalstræti 8. r % 1891-1981 NAMSKEIÐ Framhaldsmenntun — Símenntun r Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefur gert samkomulag viö Stjórnunarfélag íslands um námskeiöahald fyrir félagsmenn VR. Markmiö námskeiöanna er aö miðla þekkingu á nýjum og hefðbundnum aöferðum viö störf í verzlunum og á skrifstofum. Þátttakendur eiga kost á aukinni menntun og geta aflaö sér fræöslu um tæknilegar framfarir á sviöum verzlunar og viöskipta. Fræöslusjóöur VR mun greiða þátttökugjald félagsmanna sinna, og skal sækja um þaö á skrifstofu VR. Þátttöku í námskeiöunum skal tilkynna til skrifstofu Stjórnunarfélags íslands EFTIRFARANDI NÁMSKEIÐ HAFA VERIÐ ÁKVEÐIN: 1. Afgreiðslustörf og þjónustustörf: Þetta námskeið býður upp á yfirferö yfir ýmsa hagnýta þætti afgreiöslu- starfa. s.s. kassastörf, verömerk- ingar, vörutalningu, vöruþekkingu, ný tækni o.fl. Tími: 22., 23. og 26. okt. 1981 kl. 14.00—18.00. 2. Bókfærsla I: Hér er um aö ræöa kennslu í undir- stoöuatriðum bókhalds og hvernig megi nota bókhaldsniöurstöður sem eitt af tækjum í heilbrigöum rekstri. Tími: 10,—13. nóv. 1981, kl. 13.30—18.30. 3. Bókfærsla II: Framhald af Bókfærslu I. Megin- áherzla lögö á rekstraruppgjör og verklegar æfingar. Tími 30. mars — 2. apríl 1982, kl. 13.30—19.00. 4. Ritaranámskeið: Markmiðið er að auka hæfni ritara viö skipulagningu, bréfaskriftir, skjalavörzlu og almenn skrifstofu- störf. Tími: 22.-24. febrúar 1982, kl. 14.00—18.00. 5. Símanámskeið: Hér er um mikilvægan þátt aö ræöa í mannlegum samskiptum svo og veröur hér fjallaö um ýmsa þætti nýrrar tækni í símamálum. Tími 13.—15. okt. 1981, kl. 9.00—12.00. 6. Sölumennskunámskeið: Á þessu námskeiöi veröa kennd ýmis þau atriöi, sem sölumenn þurfa aö tileinka sér til aö ná sem beztum árangri í starfi. Tími 2.-4. nóv. 1981, kl. 14.00—18.00. 7. Tollskjöl og verðútreikningar: Markmiöiö er aö auka þekkingu þeirra, er vinna viö innflutning. í því skyni stuöla aö bættum vinnu- brögðum viö veröútreikninga og frágang tollskjala. Tími 10.—13. nóv. 1981, kl. 9.00—12.00. 8. Útflutningsverzlun: Hér er fjallaö um gerö og frágang útflutningsskjala, svo og innlend ákvæöi og erlend um vöruflutninga milli landa. Tími: 3.-5. det. 1981, kl. 15.00—19.00. 9- Skrifstofuhald og skrifstofuhagræðing: Námskeiöiö veitir fræöslu um skipulag og hagræöingu á skrifstof- um, einnig um nýja skrifstofutækni, sem veriö er aö taka í notkun. Tími: 26.-28. okt. 1981, kl. 14.00—18.00. 10 . Vinnuvistfræði: Hér veröur fjallaö um vinnuum- hverfi, vinnuaöstæöur og öryggis- mál á vinnustööum. Tími: 16,—18. marz 1982, kl. 14.00—18.00. Námskeiðin verða öll haldin í fyrirlestrasal Stjórnunarfélags íslands, Síðumúla 23, 3. hæð. Námsgögn eru lögð fram í upphafi námskeiðs af Stjórnunarfélagi íslands. Námskeiðunum lýkur með afhendingu viðurkenningarskjala. Nánari upplýsingar er aö fá á skrifatofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hagamel 4, í VERIÐ VIRK síma 26344 og skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, Síðumúla 23, í síma 82930.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.