Morgunblaðið - 08.10.1981, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
3
Sambandið styrkir
handknattleiksmenn
SAMBAND íslenskra samvinnu-
félaga úthlutaði i gær árlegum
íþróttastyrk Samhandsins fyrir
árið 1982 og hlaut Handknatt-
leikssamhand íslands styrkinn
að þessu sinni, sem er að fjárhæð
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik:
24 landsfundar-
fulltrúar kosnir
Afstaða tekin til prófkjörs
vegna borgarstjómarkosninga
í KVÖLD, fimmtudaginn 8.
október, verður fundur í Full-
trúaráði sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík. Fundurinn verður að
Ilótel Sögu, Súlnasal, og hefst kl.
20.30.
Á fundinum mun fara fram kjör
fulltrúa á 24. Landsfund Sjálf-
stæðisflokksins. Einnig verður
tekin afstaða til hvort viðhafa
skuli prófkjör vegnaborgarstjórn-
arkosninganna að vori komanda
-g hvenær það færi fram.
Davíð Oclu2?on, borgarfulltrúi,
formaður borgarstjór"?r^°^^s'
ins, mun flytja ræðu um stöðuna í
borgarmálum. ThTvíð ÓauSS2n
150.000.- krónur.
Styrkinn afhenti forstjóri Sam-
bandsins, Erlendur Einarsson, og
sagði hann meðal annars við það
tækifæri, að Handknattleikssam-
band íslands væri vel komið að
styrknum, því innan þess hefði átt
sér stað öflugt og árangursríkt
íþróttastarf á undanförnum árum,
þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu
sambandsins. Handknattleiks-
sambandið ætti 25 ára afmæli á
næsta ári og því mikið um að vera
hjá sambandinu.
Sagði Erlendur jafnframt, að
Samband íslenskra samvinnufé-
laga hefði í fjöldamörg ár styrkt
íþróttastarfið á ýmsan hátt og
varið til þess talsverðum fjármun-
um, enda teldi Sambandið íþrótta-
starf í landinu einn af menningar-
þáttum þjóðarinnar.
Á síðastliðnu ári var ákveðið að
taka upp árlega veitingu íþrótta-
styrks, því eins og Erlendur Ein-
arsson orðaði það, þá væri betra
að úthluta einum aðila á ári og þá
hærri upphæð í einu. Fyrsti hand-
hafi styrksins var Körfuknatt-
leikssamband Islands, sem hlaut
styrkinn fyrir árið 1981.
Júlíus Hafstein, formaður
Handknattleikssambands Islands,
tók einnig til máls og þakkaði hina
höfðinglegu gjöf, sem hann kvað
Ljásm.: Ól.K.Matt.
Erlendur Einarsson afhendir Júlíusi Hatsl.!-' formanni Handknatt-
leikssambands tslands. íþróttastyrk Sambandsins 1982.
Fyrir miðri mynd er Sveinn Björnsson. forseti íþróttasambands ís-
lands.
vera eins og sólargeisla á fjár-
málamyrkviði Handknattleiks-
sambandsins. Aðrir sem tóku til
máls voru Sveinn Björnsson, for-
seti ÍSÍ, og Örn Eiðsson, formaður
Frjálsíþróttasambands íslands.
Það var í júlí síðastliðnum að
auglýst var eftir umsóknum um
íþróttastyrk Sambandsins á árinu
1982 og bárust umsóknir frá ellefu
íþróttasamböndum að meðtöldu
Handknattleikssambandi íslands
en þau voru: Badmintonsamband
íslands, Blaksamband íslands,
Fimleikasamband íslands, Frjáls-
íþróttasamband íslands, íþrótta-
samband fatlaðra, Judosamband
Islands, Knattspyrnusamband ís-
lands, Skáksamband íslands,
Skíðasamband íslands og Sund-
samband íslands.
Litir einlitt:
Vínrautt — grátt — hvítt
drapp — brúnt — grænt.
Stæröir 36—38—40.
Verö frá
Bandidó gallabuxur
herra
310.-
Stæröir 27—36. Verö
Íjjj KARNABÆR
Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstr.rn
* Simi fri skiptiboröi 85055
og útsölumenn um allt land. Lau93,e9120 sími«
Verzl. Inga Hellissandi,
Fataval Keflavík,
„ 'v ^afnarfiröi,
Bakhusio i,w.
Cesar Akureyri,
Eplið Isafirði,
Eyjabær Vestmannaeyjum,
Lindin Selfossi,
Hornabær Höfn Hornafiröi,
Álfhóll Siglufirði,
■j.'.eavík,
Ram nu^
Óðinn Akranesi,
Austurbær Reyðarfirði,
Verslunin Skógar Egiisstööum,
Báran Grindavík,
Kaupfélag Rangæinga Hvoisvelli,
Þórshamar Stykkishóimi,
ísbjörninn Borgarnesi,
Patróna Patreksfirði.