Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 7

Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 7 Handfæramenn og siglinga- áhugafólk Flugfiskur, Flateyri auglýsir. Höfum til sölu 22 feta hraöbáta, bæöi fiski- og skemmtibáta úr trefjaplasti. Þeir, sem áhuga hafa á og vilja hafa báta sína tilbúna til veiöa aö vori, eru hvattir til aö staöfesta pantanir sínar sem fyrst vegna smíöatíma og afgreiöslufrests á vélum. Boönar eru 2 vélategundir. Annars vegar Volvo Penta og hins vegar Mercruiser. Uppl. í símum 94-7610 og -7710. Laiöbeinendur: Tölvur og notkun þeirra Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um tölvur og notkun þeirra og verður það haldið í fyrir- lestrasai félagsins aö Síöumúla 23, dagana 13.—16. október frá kl. 14—18 hvern dag. Gerö verður grein fyrir grundvall- arhugtökum í tölvufræðum og lýst helstu tækjum og skýrö hugtök tengd þeim. Fjallaö veröur um hugbúnaö tölva og hvernig byggja má upp tölvukerfi. Aöaláhersla verður síöan lögö á aö kynna hvernig mæta má upplýsingaþörf stjórnenda og leysa vandamál inn- an fyrirtækja meö notkun tölva. í lok námskeiðsins veröur gerö grein fyrir framtíöarþróun á sviöi tölvu- tækni. Námskeiðiö er ætlað fram- kvæmdastjórum og öörum þeim stjórnendum í fyrirtækjum sem taka þátt í ákvöröunum um tölvur og notkun þeirra innan fyrirtækja. Hjörtur Hjartar rekstrar- hagfræðingur Dr. Jóhann P. Malmquist tölvunarfræðingur Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. SIIÓRNUNARFÉIAG ISIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Meirihlutinn sundraður Nú er svo komið, að BjörKvin Guðmundsson horKarfulltrúi Aiþýðu- flokksins Ketur ekki hætt setu í bonjarstjórn Reykjavíkur. sem var skilyrði íyrir því að hann fenjd forstjórastöð- una hjá Ba'jarútKerð Reykjavíkur. Hver er ástæðan fyrir því, að BjörKvin hefur orðið að hætta við að hætta? Jú, samhýlið innan vinstri meirihlutans ieyfir það ekki, kommar ok fram- sóknarmenn Keta ekki huKsað sér. að Sjöfn Sík- urbjörnsdóttir taki sæti i borKarráði i stað BjörKvins. Auðvitað hafa kratakornin ekki þrek til að berja í borðið ok seKja. að nú sé þeim nÓK boðið. það hafi aiis ekki verið um það samið, þeKar BjörKvin fékk for- stjórastöðuna, að SÍKur- jón Pétursson ok Krist- ján Benediktsson fenKju úrslitavald um málefni borKarstjórnarflokks A lþýðuf lokksins. I»að er einkennileKt, að kratar skuli ekki hafa lært það til dæmis af umra'ðunum um hús- na'ðismálin, að kommún- istar hafa alls ekki fast land undir fótum, að minnsta kosti ekki, þeK- ar málefni eru annars veKar. í borKarstjórn Reykjavíkur virðast full- trúar Alþýðuflokksins vera með sömu Klýju KaKnvart kommúnistum (>K samstarfsmenn þeirra í ríkisstjórninni. í þann mund, sem stjórn- in var mynduð hreykti RaKnar Arnalds sér af því á flokksfundi i Al- þýðubandaiaKÍnu. að nú yrði Kaman að stjórna. því að sjálfur forsætis- ráðherrann dr. Gunnar Thoroddsen yrði ..hand- in>d“ AlþýðubandalaKs- ins, svo að notað sé orð- ið, sem RaKnar valdi dr. Gunnari. Eru BjörKvin Guðmundsson ok borK- arstjórnarflokkur Al- þýðuflokksins í sömu BJÖRGVIN GUDMUNDSSON stöðu KaKnvart komm- únistum »K forsætisráð- herrann? IIvernÍK væri, að Alþýðuhlaðið upp- lýsti menn um þetta mál? Vandra'ði BjörKvins Guðmundssonar stað- festa, að a*r ok kýr kommúnista i valdastöð- um er ekki endih'Ka að hrinda stefnumálum sin- um i framkva'md heldur skara eld að sinni köku i kerfinu. Enn er höfðað til Alþýðublaðsins ok það beðið um að skýra. hvernÍK tök kommúnista á krötum i borKarstjórn samrýmast kenninKum hlaðsins um valdhroka. hitlinKapot ok siðleysi Svavars Gestssonar formanns Alþýðubanda- laKsins. Kveinstafir Þjóðviljans Svo virðist sem mcð SIGURJÖN PÉTURSSON öllu sé óKcrleKt að efna til málcfnalcKra rök- ra<ðna við þá alþýðu- handalaKsmenn eða Þjúöviljann um nokkurt mál. I>eir hlaupa alltaf i svo mikla varnarstöðu nú orðið. að tæpieKa er ásta'öa til að reka flótt- ann. Tvö da mi úr l>jóð- viljanum i Ka-r: Blaðið harmar sér yfir því, að MorKunblaðið skuli hafa Kert athuKasemd við Krein þá. sem birtist hér á þriðjudaKÍnn um hús- næðismál eftir SÍKurjón Pétursson forseta borK- arstjórnar. Ilvers veKna breKst Þjóöviljinn svona aumur við. þeKar vakin er athyKli á því. sem Sík- urjón Pétursson hefur sjálfui' saKt i viðtölum við Þjóðviljann? I5ða þcKar vitnað er í boð- skap Þjóöviljans sjálfs um lausnina á húsnæð- isvandanum? Stefna Sík- urjóns ok Þjóðviljans er skýr (>k ótviræð: það á að taka leÍKunámi húsna'ði, sem að mati opinberra aðila, eða réttara saKt kommúnista. eins »k kerfið cr í daK, cr „autt (>K ónotað" eða „of stórt". Þjóðviljinn reynir í fyrsta sinn i Kær að svara KaKnrýninni um að hann hafi hinKað til fjallað um Francois Mitterrand Frakklands- forseta eins »k hann hefði enKa utanríkis- stefnu. Auðvitað svarar hiaðið án þess að skýra alla þætti í stefnu forset- ans. Látið er í það skína. að Frakkar Keti svo sem saxt við Vestur-Þjóð- verja. takið á móti PershinK II kjarnorku- eldflauKunum. af þvi að Frakkar viti. að enKÍnn vilji koma slíkum eld- flauKum fyrir i þeirra landi. Af hverju skýrir Þjoðviljinn ekki frá því að varnarstefna Frakka. sem de Gaulle mótaði ok Mitterrand fylicir, byKK- ir á öfluKum eÍKÍn kjarn- orkuvörnum Frakka sjálfra. þeir hafa allar Kerðir kjarnorkuvopna 1 landi sínu. Mitterrand er ekki skinhelKur i um- mu'lum sinum um kjarn- orkumál í Evrópu. hann Kerir ekki aórar kröfur til annarra en hann Kcr- ir til sjálfs sin. enda er undir hans stjórn unnið að því að endurnýja ok auka franska kjarn- orkuheraflann. Ábending til fréttastofu Að Kefnu tilefni i morKunfréttum i K»‘r- morKun skal fréttastofu hljóðvarpsins bent á. að það eru ekki „fyrirætl- anir Bandaríkjanna" að koma kjarnorkueld- flauKum fyrir í Evrópu heldur stendur þar að haki samþykkt utanrik- isráðherra Atlantshafs- handalaKsrikjanna frá 12. desember 1979, sem Kerð var að frumkvæði Evrópurikja. Björgvin Guðmundsson hefur orðið aö hætta viö að hætta í borgarstjórn Reykjavíkur á tilsettum tíma, af því að kommúnistar sætta sig ekki viö þann, sem í staö hans á aö koma. Er Björgvin „bandingi" kommúnista, svo að notað sé orðið, sem Ragnar Arnalds valdi dr. Gunnari Thoroddsen? Miðað viö þá útreið, sem Sigurjón Pétursson og Alþýðubandalag- ið hafa fengið í umræðunum um húsnæðis- mál hefði mátt vænta aö samstarfsflokkar kommúnista ættu í fullu tré við þá í borgar- stjórninni. En hjá kommúnistum skipta aö- staðan og völdin meiru en málefnin eins og dæmin sanna. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Nú ( liggur straumurinn HUSGAGNARYMINGARSÖUINA hjá okkur. Gerið sérdeilis góð kaup. Aðeins í örfáa daga JP)ÍQg| iar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.