Morgunblaðið - 08.10.1981, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna m.a.:
Við Bólstaðarhlíð með bílskúr
5 herb. íbúö um 117 fm. Mjög góö í enda. Sér hitaveita.
Útsýni. Laus fljótlega.
Viö Sólheima með sér hita
3ja herb. íbúð á jaröh./kj. um 80 fm rúmgóö. I suðvestur-
hlið hússins, rætkuö lóö.
Góðar íbúðir í gamla bænum
2ja og 3ja herb. á hæöum viö Freyjugötu, Lindargötu og
Njálsgötu. Leitið nánari upplýsinga.
í Mosfellssveit óskast
Einbýlishús, má vera í smíöum, skipti möguleg á 5 herb.
úrvalsíbúö í borginni.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast i borginni. Skiptamöguleiki á 5 herb. sérhæö meö
bílskúr.
Höfum kaupanda að einbýl-
ishúsi, raðhúsi eða sérhæð.
Mjög mikil útborgun.
ALMENNA
FASTUGHASMAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Þangbakki
2ja herb. 60 fm góö íbúð á 8. hæð. Stórar svalir. Verð 430 þús.
Furugeröi
Vönduö 3ja herb. ca. 80 fm á jaröhæö. Sór garöur. Verö tilboö.
Engjasel
4ra herbergja 110 fm sérlega vönduö íbúö á 2. hæö. Verö
650—670 þús.
Hvassaleiti
3ja herb. rúmlega 80 fm tbúö i kjallara, í blokk. Verö 650 þús.
Seljahverfi
Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum, 200 fm auk kjallara. Teikningar á
skrifstofunni. Verö ca. 800 þús.
Vesturbær
3ja herb. samþykkt risíbúö, nýtt baö. Laus strax. Verö 380 þús.
I W* pl fk Vantar 3ja herb. íbúö
■■ | | IH H í Háleitishverfi.
umBODiDkn
LAUGAVEGI 87. S: 13837 16688
Heimir Lárusson Sími 10399.
Ingólfur Hjartarson hdl.
Asgeir Thoroddsen hdl.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 9
SÍMAR 26555 — 15920
3ja herb. — Lundarbrekka
90 fm mjög góö íbúð á 1. hæö. Stór stofa, 2 rúmgóö svefnherb.
Mjög mikil sameign m.a. frystigeymsla og kæligeymsla. Verö 600 til
620 þús.
3ja herb. — Hamraborg
Ca. 85 fm á 2. hæö ásamt bílgeymslu í kjalllara. Verö. 500 þús
4ra herb. — Engihjalli
Sérstaklega falleg íbúö á 5. hæö skiptist í hol, góöa stofu, 3
svefnherbergi, eldhús og baö. Góö sameign. Verö 650 þús.
4ra—5 herb. — Þverbrekka
117 fm íbúö á áttundi hæö. 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur,
eidhús og baö. Góö sameign í kjallara. Verö 700 þ.
4—5 herb. — Vesturberg — Bein sala
117 fm á 4. hæö i 4. hæöa blokk. íbúöin skiptist í sjónvarpshol meö
sérsmíöuöum innróttingum, rúmgóöa stofu, eldhús með borökrók,
3 svefnherbergi meö skápum og baö. Sórlega vandaö tréverk. Verö
650 þús.
Parhús — Stórholt
150 fm á tveimur hæöum + 40 fm óinnréttað ris. 40 fm bilskúr.
Mikið endurnýjaö. Verö 960 þús.
Parhús — Seltjarnarnesi
Parhús á tveimur hæöum og ris. Möguleiki á sér íbúö á 1. hæö.
Bílskúr. Verö 1.400 þús.
Einbýlishús — Markarflöt
200 fm einbýlishús + 55 fm bílskúr. í húsinu eru tvær samliggjandi
stofur, eldhús, baö og 5 svefnherbergi. Góöar innróttingar. Mögu-
leiki á lægri útborgun og verötryggöum eftirstöövum.
Sérhæð í Hlíðunum
144 fm sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt bilskúrsrétti. Möguleiki á 80 fm
séríbúð i kjallara. Fæst eingöngu í skiptum fyir 3—4 herb. ibúö á 1.
hæð eða í lyftuhúsi í Safamýri, Hvassaleiti eöa Háaleitishverfi.
iGunnar Guðmundsson hdl.l
Norrænu félögin:
31710
31711
Krummahólar
3ja herb. ca. 88 fm góð íbúö á
5. hæö í lyftuhúsi. Gott útsýni.
Laus strax.
Laugavegur
Ca. 60 fm 2ja herb. íbúö í eldra
steinhúsi. Ný raflögn og Dan-
fosskerfi.
Halda sambands-
þing í Munaðar-
nesi um helgina
Hafnarfjörður
75 fm 3ja herb. á jarðhæö í
steinhúsi. Sér inng.
Vogar Vatnsleysuströnd
Einbýlishús ca. 136 fm og bíl-
skúr 4 herb. Sérlega vönduö
eign Bein sala eöa i skiptum
fyrir eign í Reyk., Kóp., Hafn.
Vantar íbúðir af öllum geröum
á skrá.
Heimasími sölumanns 31091.
rastelgna- ___
SeíTð
Fasteignaviðekiptl:
Sveinn Schevlng Sigurjónsson
Magnús Þórðarson hdl.
Grensd'.vegi 1 1
SAMBANDSÞING Norræna fé-
lagsins verður að þessu sinni háð
í Munaðarnesi i Borgarfirði dag-
ana 9.—11. okt. nk.
Þetta er i fyrsta sinni að þingið
er haldið utan Reykjavikur. Áður
var þinghaldið aðeins einn dag.
Nú er stefnt að lengra þingi með
ítarlegri umfjöllun um málefni
félagsins.
Deildir félagsins eru nú fjörutíu
talsins um land allt og verða 79
fulltrúar kjörnir til þingsins.
Það verður sett kl. 10 árdegis
laugardaginn 10. okt. og fram
haldið til hádegis á sunnudag.
Mál þingsins verða nú tekin^til
umræðu í nefndum og verður
þinghaldið allt mun yfirgrips-
meira en áður hefur tíðkast.
Glæsilegt einbýlishús í
Háaleitishverfi
Vorum aö fá til sölu 285 fm glæsilegt einbýlishús í
Háaleitishverfi. Á hæöinni eru 3 samliggjandi stofur,
húsb.herb., eldhús, gestasnyrting, 4 svefnherb.,
baöherb., þvottaherb. o.fl. Á jaröhæö er möguleiki á
lítilli íbúö m. sér inng., geymslu o.fl. auk bílskúrs.
Stórar suöursvalir. Arinn í stofu. Mikiö skáparými.
Vönduö eign á fallegum staö. Æskileg skipti á raö-
húsi í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. Ailar nánari upp-
lýsingar aöeins á skrifstofunni (ekki í síma).
Eignamiðlunin,
Þingholtsstræti 3,
sími 27711.
Unnsteinn Beck hrl.
v
¥
¥
g
V
V
5?
5?
8
y
v
|
í
v>
V
V
■Vi
K
5
a
a
A
6
A
A
5
V
V
V
V
V
V
V
V
8
y
8
V
5
8
8
v
V
V
V
V
V
%
V
s
Vegna óvenju mikillar sölu undanfariö vantar okkur nú allar
gerðir fasteigna á söluskrá.
HRAUNBÆR
3ja herbergja ca. 96 fm íbúö á fyrstu hæö. Herbergi í kjallara
fylgir. Verö 550—570 þús.
GNODAVOGUR
Sérhæö í þríbýlishúsi, um 130 fm auk bílskúrs. Góó eign. Verö
1.000.000. Sér inngangur.
ESPIGERÐI
4—5 herbergja ca. 130 fm íbúö á sjöundu hæö í háhýsi. Falleg
eign. Verð tilboö. Bilskýli.
BÓLST AÐAHLÍÐ
Mjög góö ca. 125 fm endaíbúó á þriöju hæð i sambýlishúsi
ásamt bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, tvær stofur
ásamt húsbóndaherbergi. Þessi íbúö fæst í skiptum fyrir
120—150 fm einbýli í Garöabæ eöa í Kópavogi.
LAUGARÁS
Séreign í Laugarásnum sem er tvær hæöir i parhúsi um 160 fm
samtals. Stofur og eldhús á efri hæö og fjögur svefnherbergi
og fleira á neöri hæö. Allt sér. Góö eign. Verö um 1.000—1.300
þús. Bílskúrsréttur.
ATH. höfum mjög fjársterkan kaupanda aó fjögurra — fimm
herbergja íbúö miösvæöis í Reykjavík. Allt aö 500.000 viö
undirskrift kaupsamníngs.
Ennfremur vantar okkur tilfínnanlega tveggja, þriggja og
fjögurra herbergja íbúðir. í sumum tilfeltum staögreiósla fyrir
rétta eign.
Látið skrá eignir ykkar hjá okkur. Skoöum og verðmetum
samdægurs.
LU
markadurinn
Hafnarstræti 20. Simi 26933. 5 línur. (Nýja húsinu vió Lækjartorg)
Lögmenn
Jón Magnússon hdi., Siguróur Sigurjónsson hdl.
A
A
A
A
A
A
A
A
s
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
«
f
|
|
%
f
|
íi
9
íi
j
f
5
f,
5
l
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Septemberhefti „Vi i Norden",
sem er málgagn Sambands Nor-
rænufélaganna er komið út. í ritið
skrifar Borgþór S. Kjærnested
grein um íslenzkar almannavarn-
ir. Forystugreinin nefnist „Sel-
skaps- eller reformnordism?" og
er undirrituð af „ÁL-BO“, en það
er annars vegar framkvæmda-
stjóri Norræna félagsins sænska,
Áke Landquist, og hins vegar
formaður þess, Bertil Olsson. Höf-
undar skipta áhugamönnum um
norræna samvinnu i tvo megin-
hópa, veizlumenn og umbótamenn
og komast að þeirri niðurstöðu að
beggja flokkanna sé þörf til þess
að norrænar hugsjónir verði
áfram við lýði.
Þess má að lokum geta, að í
haust verða opnaðar svæðisskrif-
stofur til fræðslu og upplýsinga
um norrænt samstarf. Er þetta
gert í tilraunaskyni fram til árs-
loka 1984 og er gert ráð fyrir, að
svæðin afli 50% af rekstrarkostn-
aði á þessu tímabili, en ails rekstr-
arfjár að því loknu. Sjö af áætluð-
um svæðaskrifstofum eru þegar
að komast á laggirnar, m.a. á Eg-
ilsstöðum á Völlum.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur:
Kartöflu-
bændur fari
eftir nýrri
reglugerð
MBL. IIEFUR borist fréttatil-
kynning frá Húsmæðrafélagi
Reykjavíkur, þar sem lýst er
stuðningi við reglugerð frá 17.
scptember sl„ varðandi flokkun
kartaflna eftir stærð og þess
óskað að kartöflubændur íari eft-
ir þessari reglugerð.
Tilkynningin frá Húsmæðrafé-
lagi Reykjavíkur fer hér á eftir:
„Húsmæðrafélag Reykjavíkur
lýsir yfir stuðningi við reglugerð
frá 17. sept. ’81 varðandi flokkun-
arstærð kartaflna. Húsmæðrafé-
lag Reykjavíkur vekur athygli á
þeirri óhagræðingu sem því fylgir
að fá í sama poka stórar kartöflur,
sem þurfa 30 mín. suðu og smáar,
sem ekki þurfa nema 10—15 mín.
suðu. Það er hins vegar æskilegt
að neytendur, þeir sem það vilja,
geti keypt smáar kartöflur. Smáar
kartöflur eða svokallað „smælki“
getur tæplega flokkast undir
fyrsta flokks vöru og á því ekki að
vera á sama verði og fyrsti flokk-
ur. Neytendur hljóta að gera þá
kröfu til kartöflubænda að þeir
fari eftir nýrri reglugerð varðandi
flokknnai stæi ð og gæöainat “-