Morgunblaðið - 08.10.1981, Qupperneq 13
Norrænt smá-
sagnasafn
kom út í sumar
SÍÐASTLIÐIÐ sumar kom út hjá
J.W. Cappelens Forlatí í Ósló. smá-
sagnasafnió Revesommer o« andre
nordiske noveller, ot? er bókin t?ef-
in út í samvinnu við Námst?at?na-
stofnun.
í bókinni eru 10 sögur sem valdar
voru í samkeppni sem samtök móð-
urmálskennara á Norðurlöndum
efndu til um bestu norrænu smásög-
urnar fyrir 12—16 ára unglinga í
tilefni norræna málaársins
1980—81. Sérstök dómnefnd var
skipuð í hverju landi, og þessar 10
sögur valdar, tvær danskar, tvær
sænskar, ein finnsk, ein færeysk, ein
á Finnlandssænsku og ein íslensk.
Sögurnar eru gefnar út á frummál-
inu en auk þess eru þýðingar á
finnsku, færeysku og íslensku sög-
unum, en allar koma sögurnar hér
fyrst fyrir almenningssjónir.
Markmið útgáfunnar er að leitast
við að glæða áhuga unglinga á máli
og menningu hinna Norðurland-
anna. Islenska sagan heitir Morg-
undögg og er eftir Guðjón Sveins-
son, en nokkrar sögur eftir hann
hafa verið gefnar út og lesnar í út-
varp.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
13
Viðbót
um
Mickey
Rooney
Það fór dálítið illa fyrir frásögninni um hann Mickey Rooney í
Heimilishorninu um daginn, myndin, sem sýna átti hann í hlutverkinu
í „Sugar Babies" varð viðskila við frásögnina.
Myndirnar, sem birtust með voru af honum á ungum aldri, á annari
þeirra var hann með Judy Garland í óþekktri kvikmynd. Á hinni
myndinni var hann með Patricia Ellis í myndinni „Down The Stretch"
frá árinu 1936.
En meðal annara orða, skyldi sjónvarpinu aldrei hafa boðist gamlar
myndir með Judy Garland, Mickey Rooney og Diana Durbin, sem öll
léku í bráðskemmtilegum barna- og unglingamyndum hér áður fyrr.
Þær myndir eru áreiðanlega allar vel sýningarhæfar fyrir alla fjöl-
skylduna á laugardagskvöldum og ekkert þar í, sem sært getur barns-
sálina, eða hrætt. Við eldri gætum yljað okkur við endurminningarnar.
AMERÍSKU
eyrnaskjólin og handskjól-
in komin.
Eyrnaskjól 2 geröir. Verö kr. 62 og 77. Hand-
skjól verö kr. 210. 6 litir: hvítt, dökkblátt, Ijós-
blátt, rautt, vínrautt og bleikt.
VOLVO ÞJÓNUSTA
Nú bjóða öll umboðsverkstæði VOLVO
umhverfis landið sérstaka
VETRARSKOÐUN
1. Vélarþvottur
2. Hreinsun og feiti á
geymissambönd
3. Mæling á rafgeymi
4. Mæling á rafhleðslu
5. Hreinsun á blöndung
6. Hreinsun á bensíndælu
7. Skipt um kerti
8. Skipt um platínur
9. Stilling á viftureim
10. Skipt um olíu og olíusíu
11. Mæling á frostlegi
12. Vélastilling
13. Ljósastilling
Verð með söluskatti:
4 cyl. Kr.
6 cyl. Kr.
871.05
897.70
Innifalið í verði: Platínur,
olíusía, ísvari,
kerti, vinna, vélarolía.
Fasteign á hjólum
Akranes: Bílvangur, Bílaverkstæði Gests Friðjónssonar.
Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja Borgarness.
Stykkishólmur: Nýja bílaver.
Tálknafjörður: Vélsmiðja Tálknafjarðar.
ísafjörður: Bifreiðaverkstæði ísafjarðar.
Bolungarvík: Vélsmiðja Bolungarvíkur hf.
Sauðárkrókur: K.S., Sauðárkróki.
Akureyri: Þórshamar hf.
Húsavík: Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar.
Þórshöfn: Bifreiðaverkstæði K.L.
Egilsstaðir: Fell sf., Hlöðum við Lagarfljótsbrú.
Hornafjörður: Vélsmiðja Hornafjarðar, Höfn.
Kirkjubæjarklaustur: Bifreiðaverkstæði
Gunnars Valdimarssonar.
Hvolsvölur: K.R. Hvolsvelli og Rauðalæk.
Selfoss: K.Á. Við Austurveg.
/—
C;
VOI.VO
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
ÚTILÍF
Glæsibæ, sími 82922.
V4
nautaskrokkar
tilbúnir í frystinn
kr 48,70 kg.
Nautasnitchel Skráó verö 178,70 Okkar tilboð 131,00
Nautagullash 178,70 131,00
Nautafillet 192,40 148,00
Nautalundir 192,40 148,00
Nautainnanlæri 181,00 138,00
Nauta Roast Beef 160,00 115,00
Nautahakk 10 kg. í pakka 93,10 58,00
Nautahakk 10 kg. í pakka 93,10 68,00
Osso Buco 39,00
Saltaðar nautatungur 63,00 48,00
Saltaðar kálfatungur 63,00 48,00
Nautahamborgari per stk. 7,40 5,85
Ath: Nýja lambalifrin á að-
eins 29,50 kr. kg.
Leyft verð 40,70 kr. kg.
GS^®TTÖLÆID{l)©'=[f^{l)D[iv£l
Laugalæk 2, sími 86511.