Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
15
Úr skýli á flugvellinum í Oceana skammt frá Norfolk. Þar er landhæki-
stöð fyrir flugvélar af fluKmóðurskipum. Hér sést A6E-sprengjuvél, sem
verið er að hreinsa af sjávarseltu. í kúlunni fremst á vélinni er ratsjá og
upp úr henni kemur rör, sem notað er. þegar vélin tekur eldsneyti á
flugi.
Á myndinni eru frá vinstri Richard H. Behrens forstöðumaður um-
boðsskrifstofu Eimskipafélajís íslands í Norfolk, Garðar borsteinsson
starfsmaður í skrifstofu Eimskipafélagsins í Reykjavík, Thomas Neale,
sem hefur verið burðarásinn fyrir Eimskipafélagið i Bandarikjunum og
Reynir Guðmundsson, sem á sínum tíma starfaði fyrir félagið i Norfolk.
Hér sést ofan á skemmtiferðaskipið United States, sem um nokkurra
ára skeið heíur leífið bundið við brygKju í Norfolk engum til Kagns.
Skipið átti að verða djásn handaríska flotans en kostnaðurinn við rekst-
ur þess varð eÍKcndunum ofviða. Skipið hefur lenKÍ verið til sölu ok
mar^ar huKmyndir komið fram um nýtinKu þess en en^in orðið að
veruleika.
Elmore K. Hannah kapteinn 1 brúnni á USS TRENTON.
USS TRENTON er flutninKaskip fyrir landKönKuliða flotans. fullhlaðið
veKur það um 16 þúsund lestir ok um borð rúmast 1439 menn. Skipið
sjálft er ekki búið mörKum vopnum. þvi að á hættustundu mundi það
aldrei verða eitt á ferð heldur í fyl^d verndarskipa. byrlur eru um borð
til að flytja menn ok tæki, en undir þiljum rúmast landKönKuprammar
ok er þeim fleytt aftur úr skut skipsins með því að láta sjó renna inn í
hann. USS TRENTON hefur tekið þátt í æfinKum viða um heim.
Fjárskaði í Hnappadal
Horjí í Miklaholtshrcppi. 7. okt.
UNDANFARANDI daKa ok vik-
ur hefur verið hvöss norðlæK átt.
frost hefur komist upp i sex stÍK
suma sólarhrinKana. Hefur þetta
komið sér illa fyrir allan búpcn-
inK- Sláturtíð er tæpleKa hálfnuð
ok menn hafa orðið að Keyma
sláturfé ok þar með hefur beit
orðið létt ok sláturfé varla hald-
ist þar sem Kras er orðið svo fall-
ið veKna kuldanna.
ásetningsskoðun hefur staðið yfir
úndanfarna daga og greinilegt er
að víða er vöntun á heyi enda tölu-
verð eftirspurn eftir heykaupum.
Eru það eðlilegar aðstæður vegna
þess hve tún voru mikið kalin í vor
og sláttur byrjaði seint og nokkur
hluti heyja hraktist seinni part
ágústmánaðar.
Páll
Franskar myndir á mið-
vikudögum i bókasafninu
Undanfarnir sólarhringar hafa
þó verið verstir. Samfara miklum
stormi og úrkomu hefur sett niður
töluverðan snjó. Einkanlega er
mestur snjór í Hnappadal. Þar
fannst fé í fönn í gær og einnig
fannst dautt fé í lækjum og skurð-
um en þetta hefur ekki verið
kannað til hlítar. Má búast við að
einhverjir fjárskaðar hafi orðið.
Vænleiki lamba virðist vera
einu og hálfu til tveimur kílóum
minni nú en í fyrra, en þá voru
lömb með vænsta móti. Fóður-
FRANSKA sendiráðið hefur und-
anfarin ar staðið fyrir sýningum í
franska btikasafninu á Laufásvegi
12. Eru nú að hefjast kvikmynda-
sýningar vetrarins. sem eru öllum
opnar. Þær eru kl. 8.30 á miðviku-
daK-skvöldum.
Fyrsta myndin verður 21. október,
Le Boucher eftir Claude Chabrol,
Kerð 1970 með Jean Yanne og Steph-
ane Audran í aðalhlutverkum. 4.
nóvember verður sýnd gamanmynd-
in Adieu Philippine, frá 1960—62,
eftir Jacques Rozier og 18. nóvem-
ber hin kunna mynd Jeans Cochteau
frá 1946, La belle et la Bete með
Jean Marais og Josette Day. 2. des-
ember er myndin Les Dames du Bois
de Boulonge frá 1944 eftir R. Bress-
on, sálfræðilegt drama með Marísu
Casares og Paul og Jean Marchat í
aðalhlutverkum. Dossier 51 heitir
myndin 16. desember, lögreglumynd
eftir Michel Deville. Eftir áramót
verður Casque d’Or frá 1951 eftir
Jacquer Becker með Serge Reggiani
o.fl. og 27. janúar Lols eftir Jacque
Demy frá 1960 með Anouk Amime
og fleirum.
Ultravox öðlaöist alþjóða viðurkenningu fyrir hina merku plötu
„Vienna“. Nýjasta framlag Ultravox er „Rage in Eden“, grípandi
og sérlega áhugaverð plata sem sýnir að Ultravox er trúlega
fremst í flokki „futurista" poppara. Meö fyrstu 1000 eintökunum
af „Rage in Eden" fylgir ókeypis plakat.
R R G E IH EDifl
Heildsöludreifing
rtolAorhf
Símar 8S742 og 85055.