Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 28

Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. fttagiiiiVbitolfe Beitingamann vantar á línubát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6397. tvi < i: Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Frosti hf. Súðavík óskar eftir starfsfólki nú þegar til almennra frystihúsastarfa. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-6909. Atvinna Matreiðslumaður, kjötiönaöarmaöur eða maður vanur kjötvinnslu óskast. Einnig starfskraftur á skrifstofu V2 daginn. Vélritun og einhver bókhaldskunnátta æski- leg. Uppl. í síma 92—1530. Br MÍRKÍJDtlR HrINGBRAUT 99 - 230 KEFLAVlK SÍMI 1530 fHjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar aö Fjóröungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 7403 og 7466. Fjóröungssjúkrahúsið Neskaupstað. ■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar ’l' Lausar stöður Ritari í fullt starf, Vonarstræti 4. Ritari í hálft starf, Síöumúla 34. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknarfrestur er til 27. október n.k. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof- unni. Upplýsingar um starfið gefur skrifstofu- stjóri í síma 25500, fyrir hádegi. Rafeindavirki Óskum að ráöa rafeindavirkja til starfa á radióverkstæöi okkar. Umsækjendur hafið samband við verkstjóra milli kl. 13—17 í þessari viku. heimilistæki hf Sætúni 8, Reykjavík. Fiskvinna Pökkun - snyrting Konur, vanar pökkun og snyrtingu, óskast viö fiskverkun okkar í Örfisey - Reykjavík. Enqinn bónus. Hálf-dags vinna möguleg. Upplýsingar í síma 11747 og 11748 á skrif- stofutíma. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Lausar stöður Staöa aðstoöardeildarstjóra viö heima- hjúkrun. Staöa hjúkrunarfræðings viö heilsugæzlu í skólum. Staöa hjúkrunarfræðings til aö starfa meö trúnaðarlækni Reykjavíkurborgar. Heilsuverndar/félagshjúkrunarnám æskilegt. Staöa aðstoðarmanns viö skólatannlækn- ingar. Staða ritara í nokkra mánuöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast fyrir 14. október n.k. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Fóstru eða þroskaþjálfara vantar á dagheimilið Tjarnarsel, Keflavík, hálfan daginn frá og með 1. nóv. Nánari uppl. gefur forstöðumaður. Sími 92-2670. Húsgagnasmíði Viö viljum ráða röskan og ábyggilegan starfsmann í lakkdeild í verksmiðju okkar. Unniö er eftir bónuskerfi. Upplýsingar á staðnum og í síma 83399. KRISTJRfl SIGGEIRSSOfl HF. Húsgagnaverksmiöja, Lágmúla 7, R. Borgarbókasafn Reykjavíkur Bílstjóri á bókabíl Laus er til umsóknar staöa bílstjóra á bóka- bíl. Hlutastarf. Launakjör fara eftir samningi viö Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sáfninu fyrir 26.10. 1981. Borgarbókavöröur. Vantar þig starfsfólk? Ráðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — Sími 18614 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA, Bergur Björnsson, Ulfar Steindórsson. Bakari óskast Bakari eða bakaranemi óskast. Hlíóabakarí, Skaftahlíð 24. Starfsfólk óskast Banki óskar eftir aö ráöa starfsfólk til gjald- kerastarfa. Æskilegt er, aö viökomandi hafi nokkra reynslu í banka- eða skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist blaðinu fyrir 14. þ.m. merkt: „Banki — 7687“. Starfsfólk óskast á skóladagheimiliö aö Völvukoti og dagheimilinu Völvuborg v/Völvufell í Breiö- holti sem fyrst. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 73040 eöa 77270. Sölumaður Starfið felst í aö hafa samband viö jafnt nýja sem eldri viöskiptavini og annast sölu á tækj- um, byggingarvörum o.fl. sem flutt er inn á vegum fyrirtækisins. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst, hafi reynslu í sölustörfum, góöa framkomu og verslunarskólamenntun. Umsóknir er greini frá starfsreynslu, aldri og menntun leggist inn á auglýsingardeild Morg- unblaösins merkt: „Sala — 7663“. Bílstjóri Heildverslun óskar að ráöa röskan mann til útkeyrslu, lagerstarfa og ýmissa útréttinga. Vanur maöur meö reynslu í sambærilegum störfum kemur helst til greina. Uppl. sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Bílstjóri — 7662“. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járniönaðarmenn, vélvirkja og aöstoðarmenn í járniðnaði nú þegar og síöar. Mötuneyti á staönum. Vélaverkstæðið Véltak h.f., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 52160 og 50236. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi í boöi íbúö til leigu 2ja herb. íbúö til leigu nú þegar. Uppl. í síma 92-1432. Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði með lagerplássi við Ármúla er til leigu strax. Stærð samtals ca. 430 ferm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „F — 7705“ fyrir 12. þ.m. | þjónusta Fyrirgreiðsla Leysum vörur úr tolli og banka meö greiöslu- fresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Mbl. fyrir 12. október merkt: „Fyrirgreiösla — 7861“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.