Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
31
VINNINGAR
í HAPPDRÆTTI
^lae
3. FLOKKUR 1981 — 1982
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 150.000
8891
BL'reidarvinningur eftir vali, kr. 50.000
3102
Bifreiðavinningur eftir vali, kr. 30.000
3536 54893 66759 72843
11070 62753 72797
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000
10153 24120 41151 53919 72572
16293 34277 43789 54206 75402
17995 35228 45764 62393 76993
19618 36171 47065 62493 77003
23455 38257 49011 70812 79543
Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000
363 25438 41547 49796 60604
3811 28889 41835 50890 66298
8092 29480 42604 51282 68188
9552 38316 44571 54525 69896
17927 39566 47521 54807 71363
18825 39745 48593 55542 71766
21370 40038 49435 57816 73653
24423 40614 49785 58886 79957
Húsbúnaöur eftir vali, kr. 700
21? 9203 16192 25277 31736 40915 48598 58302 67558 74781
327 9290 16374 25353 32175 40925 48740 58365 67877 74916
486 9299 16522 25637 32300 40941 48769 58622 68022 74917
956 9362 16657 25656 32356 41278 48991 58707 68057 75222
1325 9543 16683 25698 32388 41430 49035 58997 68165 75385
1880 9653 16694 25818 32882 41475 49208 59214 68232 75611
1887 9697 16857 25848 33034 41589 49422 59257 68346 75626
1931 9741 16941 25872 33039 41595 49610 59454 68471 7563?
2157 9993 17165 25881 33143 41703 49622 59501 68749 75652
2186 10021 17347 26076 33191 42529 49639 59543 68767 75734
2188 10297 17381 26372 33499 42629 50100 59737 69192 75870
2215 10422 17491 26399 33565 42678 50107 59895 69259 75967
2546 10425 17542 26523 33684 43355 5027? 60012 69269 75990
2581 1044? 17654 26599 33725 43563 50557 60364 69528 76135
2736 10577 17806 26632 33916 43596 50752 60414 69545 76169
2737 10584 17817 26763 34103 43630 50776 60581 69560 76178
3057 10654 18246 26790 34254 43702 50812 60590 69812 76248
3155 10869 18287 26933 34400 43898 50887 60639 69854 76277
3594 11009 18447 26965 34482 43956 50955 60897 69867 76279
3631 11099 18698 26977 34568 44027 51047 60920 69954 76303
3877 11237 18767 27006 34618 44058 51233 61016 70017 76314
3935 11462 19308 27164 34742 44168 51330 61120 70176 76326
433? 11530 19374 27201 35099 44170 51515 61163 70280 76403
4694 11600 19399 27218 35301 44214 51824 61457 70668 76533
4697 11613 19877 2729? 35393 44236 52036 61791 70877 76712
4945 11797 20902 27305 36042 44254 52470 61986 70908 76718
5107 11988 20926 27362 36120 4433? 52526 63259 71210 76944
5164 11992 21192 27580 36459 44791 52688 63260 71258 77153
5405 12039 21493 27836 36869 45423 52855 63278 71268 77369
5450 12146 21895 27862 36991 45448 53071 63687 71346 77618
5472 13094 22004 27902 37003 45469 53787 63829 71376 77699
5589 13188 22184 27920 37330 45586 54044 63895 71387 77727
5609 13248 22406 28143 37388 45751 54286 63990 71696 77966
5637 13383 22530 28241 37550 45798 54627 64639 71760 78286
5835 13592 22624 28360 3761? 46013 54721 64750 71842 78399
5999 13793 22705 28667 37886 46033 54809 64774 72092 78526
6088 14039 22712 28773 38120 46045 55158 64941 72219 78652
6120 14144 22722 28803 38165 46089 55228 64995 72515 78751
6235 14403 22976 29384 38311 46108 55417 65059 72725 78752
6310 14405 23070 29402 38625 46832 55797 65093 72801 79048
6394 1446? 23077 29494 38839 47262 55870 65465 73026 79053
6472 14784 23252 29549 38840 47380 56014 65527 73051 79110
7139 14843 23566 29562 38861 47592 56119 65533 73245 79184
7246 14910 23664 29607 39041 47750 56227 66122 73257 79360
7466 15076 23873 29665 39269 47946 56782 66512 73622 79394
7539 15250 24013 29733 39487 47983 56826 66594 73661 79403
8170 15327 24214 30095 39656 48141 56881 66914 73668 79598
8591 15400 24236 30286 39893 48173 56928 66999 73995 79600
8594 15406 24560 30637 40010 48221 57460 67126 74198 79813
8687 15518 24617 30820 40410 48371 57736 67133 74244
8703 15654 24907 30900 40429 48517 58062 67200 74287
8884 15980 25015 31013 40742 48522 58151 67225 74451
8909 16106 25243 31685 40859 48582 58162 67486 74637
Afgreiösla husbúnaóarvinninga hefst 15. hvers mánaöar
og stendur til mánaöamóta.
Hjartans þakkir til barna minna og fjölskyldna
þeirra, einnig til einstaklinga og félags harmonikku-
unnenda, sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum,
blómum og á annan hátt á áttræðisafmæli minu,
þann 29. sept.
Lifið heil.
Jóhannes Jóhannesson,
Borgarnesi.
Jónas sýnir í
Þorlákshöfn
Þorlákshöfn, 6. október.
ÞAÐ ER ekki oft sem okkur hér í
Þorlákshöfn er boðið upp á að
skoða málverkasýningu hér
heima í félagsheimilinu á staðn-
um. Þetta gerðist þó dagana 3. og
4. októbcr sl. er Jónas Guð-
mundsson, listmálari, hafði hér
sýningu á verkum sínum. 30
myndir voru á sýningunni, flest-
ar úr atvinnulífi íslendinga við
sjávarsíðuna, skip og bátar við
ýmsar aðstæður.
Mér datt í hug að gaman væri
að sjá myndir Jónasar skreyta
veggi á matsölum og öðrum vist-
arverum útgerðarfélaganna hér á
staðnum, svo bjartar sem þær eru
og vel gerðar, nú, og sóma sér að
sjálfsögðu alls staðar vel.
Auk þess Voru á sýningunni
myndir af gömlum húsum á Eyr-
arbakka og víðar. Manni fannst
gamli tíminn sækja á hugann.
Manni leið vel þessa dagstund með
verkum Jónasar og hvernig kunn-
um við svo yfirleitt að meta slíka
heimsókn hér? Aðspurður sagði
listamaðurinn, og brosti góðlát-
lega: „Það tróðst að minnsta kosti
enginn undir hér í gær, fyrri dag-
inn.“ En við, sem gáfum okkur
tíma til að skoða málverkasýningu
Jónasar Guðmundssonar, erum
honum innilega þakklát fyrir
komuna til Þorlákshafnar.
Ragnheiður
í Kaupimmnahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Stefnumörkun
í fluqmálum
Starfsmannafélag Flugleiða og undirrituð stéttarfélög
starfsmanna sem starfa við flugrekstur boða til fundar að Hótel Loftleiðum,
Kristalssal, fimmtudaginn 8. október n.k. kl. 20.30.
Gmræðuefni:
Stefnumörkun í flugmálum íslendinga.
Sérstakir gestir fundarins verða:
Steingrímur Hermannsson
Samgöngumálaráðherra
og
Flugráð
Dagsbrún
Félag flugumsjónarmanna á Islandi
Félag starfsfólks í veitingahúsum
Flugfreyjufélag Islands
Flugvirkjafélag Islands
Iðja. félag verksmiðjufólks
Verkakvennafélagið Framsókn
Verkakvennafélag Keflavíkur og hjarðvil<ur
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
Verslunarmannafélag Suðurnesja
Verzlunarmannafelag Reykjavikur
Flugmenn Flugleiða
Starfsmannafelag Flugleiða
Hringiö
í síma
35408
M
Blaðburðarfólk óskast
Austurbær,
Miöbær 1 —11
Laugavegur 101 — 171
Hátún II
Uthverfi
Laugarnesvegur 34—85
Austurgerði
Gnoöarvogur 14—42