Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
raömu-
ípá
HRÚTURINN
21. MAKZ—19.APRIL
Kinbeittu þér art náminu rf
þú rrt i námi. 1>Ú ættir art
fara á listsýninKar rAa tón-
Irika.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Ef aó þrr býrtst nýtt starf.
a ttir þú aó taka þvi. þvi þafl
Krfur þrr ta'kifa’ri til art
haúa við i hankabaikina.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l>ú átt rkki að rryna að koma
i K<‘Kn framKjörnum áform-
um þínum. þvi þau munu
vrra ryðiliiKð fyrir þrr.
'm KRABBINN
“ "
21. JÚNf—22. JÚLl
l>rr vrrður Krrt K«tt tilboð
árla daKs rn Krfðu þrr tíma
til að taka ákvðrðun.
LJÓNIÐ
»4^23. JÚLl-22. ÁGÚST
veröur hcppinn í pon-
in^amalum ok < í þú átt hápp-
drattismióa þá cru miklar
líkur á aó þú vinnir.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Kcvndu aö ifcra scm mcst í
kvöldinu. Kjoddu vinum hcim
cöa út aó horöa.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú vrrður fyrir fjárhaKslrKU
tjóni rn láttu rkki skapið
hitna á vinnufrlöKum rða
hrimilisfólkinu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Einhvrr srm þú hrfur rkki
srð IrnKÍ krmur aftur inn i
lif þitt. þrtta Ka ti vrrið Köm-
ul ást.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*rtta rr rkki daKurinn til að
brryta nrinu hvorki i starfi
nr rinkalifi.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
brtta rr KÓður daKur fyrir þá
srm rru í viðskiptum ok þrir
a-ttu rkki að láta nrinn hafa
áhrif á sík.
fgj’ VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I>ú rrt i rómantiskum huK
IriðinKum. rn láttu þa-r rkki
trfja þÍK frá starfi þinu.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vrrtu mrðal vina i kvöld. þvi
þú hrfur átt frrmur þrryt-
andi vinnudaK-
OFURMENNIN
TOMMI OG JENNI
yflKA <JBTURE<<KI LEUÖoR VflRIST Ap -
PKÁrrflRAFLI a/MSTElNSIMS Fli_SH JflRrfl,
06 KUFefll? UPPSLiffle yFlRPOR© HflilS
LIKT Oö MAPUK SEM KLÍFue reflJNI-
SLÉTTfl KL AKA&OIZG,
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
600P AFTERNOON, MA'AM..
IS TMIS TME 5CHOOL
FOR 6IFTEP CMILPREN ?
Góðan dax, íröken ... Er
þetta skólinn fyrir vel
Kefnu btírnin?
liðið
THI5 SA6?0H,THIS
15 FOR THE 6IFT5
Cokinn? Ja. hann er fyrir
KÍafirnar
IF IT I5N'T SI6
EN0U6M, I CAN BRIN6
ANOTHER ONE T0M0RR0U
Ef hann er ekki nój?u stór,
þá Ket ók jú alltaf komið
meö annann á morKtin
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Á laugardaginn var fór
fram næst siðasta umferðin i
Bikarkeppninni. Sveit Arnar
Arnþórssonar si«raði sveit
TryKtfva Bjarnasonar, ojf ís-
landsmeistararnir. sveit Ek-
ils Guðjohnsen, sijfraði sveit
Guðmundar Sv. Hermanns-
sonar.
Það verða því Örn og Egili
sem keppa til úrslita að þessu
sinni, en leikur þeirra verður
næsta laugardag, 10. okt., á
Hótel Loftleiðum.
Spilið hér á eftir er frá leik
Arnar og Tryggva. Norður gef-
ur, A-V á hættu.
Vestur Norður 8 Á6 h K1074 t G75 1 KG94 Austur
s 102 s K743
h 9653 h ÁD2
t 1082 t Á4
1 Á1032 Suður 1 D865
s DG985 h G8 t KD963 1 7
í opna salnum sátu N-S Jak-
ob R. Möller og Hrólfur
Hjaltason, en A-V Örn og
Guðlaugur R. Jóhannsson. Og
sagnir gengu:
Vcstur Norður Austur Suður
Ö.A. J.R.M. G.R.J. II.II.
— 1 tÍKull dohl pass
1 hjarta pass 1 spaði dohi
pass pass 1 Krand dohl
pass pass pass
Bridgespilarar deila oft um
það hvort betra eða verra sé að
nota afmeldingar eftir dobl.
Þetta spil ætti að vera vopn í
hendi þeirra sem eru á móti
afmeidingum. Hjartasvar
Arnar við doblinu er nefnilega
afmelding. Þess vegna segir
Guðlaugur einn spaða og lend-
ir í doblvélinni.
Eitt grand ætti að fara tvo
niður eins og spilið er, en
vörnin gaf afslátt og Guðlaug-
ur slapp einn niður. Á hinu
borðinu spiluðu N-S eitt grand
og unnu það slétt.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Síðasta mótið sem Viktor
Korchnoi tók þátt í fyrir ein-
vígið í Merano fór fram í Jó-
hannesarborg í Suður-Afr-
íku. Þar tefldu fjórir skák-
menn fjórfalda umferð, auk
hans, þeir Andersson, Nunn
og Hiibner.
Þessi staða kom upp í einni
skáka þeirra Korchnois, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Hiihners.
20. IIc6! (Nú getur svartur
gefist upp, því að eftir 20. —
Bxc6 21. Rxc6 verður hann
augljóslega liði undir.) 20. —
RÍ6, 21. Rxf7 - Dxdl, 22.
Rg.r>+ - Kh8, 23. Bc3 og
Húbner gafst upp.
Orslitin á mótinu urðu
þannig: 1. Andersson 7 v. af
12 mögulegum, 2.-3.
Korchnoi og Hubner 6‘A v., 4.
Nunn 4 v. Korchnoi vann
bæði Andersson og Hubner
með 2xk v. gegn 1V4 v., en tap-
aði óvænt 1V4— 2!4 fyrir
Nunn. Andersson vann Hub-
ner 2‘Æ — !4 og Nunn 3—1.
Húbner vann Nunn 3V4 — V4!