Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
41
Manhattanskiltið er
ekki komið upp, en
„porterinn “ er á sín-
um staö. Sömuleiðis
plötusnúðurinn,
hann Logi Dýrfjörð,
sem kom öllum út á
gólfið um síöustu
helgi. Viljirðu hvíla
þig frá dansinum
minnum við þig á
hliöarsalinn, þið vitið
þennan rólega
og þægilega (engan
æsing).
Við minnum líka á
tískusýningu Módel
samtakanna. Viö
minnum á vinsælu
drykkina okkar,
mjólkina og allt
það.
Við teljum ekkert of
gott fyrir þig.
Við minnum á:
Manhattan er opið í
kvöld frá kl. 21.00.
VORUKYNNING
Þær njóta alltaf mikllla vinsælda vörukynn-
ingarnar á fimmtudagskvöldum. Nú í kvöld
verður m.a. kynnt nýjung frá ÍSFISK reyksíld-
arkæfa á Ritzsaltkexinu góöa og góöur rauöur
ítalskur drykkur.
Einnig veröur fleira góögæti kynnt og allir fá
aö smakka á Ijúfmetinu.
Þessi mynd var tekin á síöustu vörukynningu.
Umboðssími Vörukynningar er 78340.
Síöasta sunnudag
heimsóttu
staðinn og sýndu þau
haust- og vetrartízk-
una (jakka og kápur)
frá Bernhard Laxdal og
hér sjást módelin
íklædd vetrarfötunum
frá þeim.
Umboðssímar Módel
79 eru 14485 og 30591.
Villi veröur
á fullu í
diskótekinu og sér
um aö liöiö sé i
hörkustuöi.
Framtíöardiskórokk
í kvöld kynnum viö músikina
úr rokk/diskómyndinni The
Apple sem frumsýnd var í
Laugarásbíói í gær.
Á þessari plötu má m.a.
finna rokklög eins og þau
veröa á því herrans ári 1994.
Komiö og kynnist framtíö-
armúsikinni.
Hiustið
á fram-
tíðar-
tónana í
HQLUWOOD
Ný námskeið
fyrir konur á öllum aldri
hefjast 19. október
FRAMKOMA
SIÐVENJUR
HÁRGREIÐSLA
SNYRTING
BORÐSIÐIR
RÆÐUMENNSKA
HREINLÆTI
FATAVAL
Uppl. og innritun í síma 15118 kl. 2—6 daglega.
Modelsamtökin
Skólavöröustíg 14,
Unnur Arngrímsdóttir,
heimasími 36141.