Morgunblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
GAMLA BÍÓ S
Sími 11475
Óþekkta hetjan
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Hringadróttinssaga
(The Lord of the Rings)
Skemmtileg og spennandi ný banda-
risk kvikmynd. Aöalhlutverk leika:
John Ritter og Anne Archer
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 50249
Svikamylla
Fyndin og spennandi mynd meö
Burt Reynolds, Lesley-Ann Down og
David Niven.
Sýnd kl. 9.
Ný. frábær teiknimynd gerð at snill-
ingnum Ralph Bakshi. Myndin er
byggð á hinni óviðjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien .The Lord of the
Rings", sem hlotið hefur metsölu um
allan heim Leikstjóri: Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Siðustu sýningar.
áÆMRBiP
- «•! 3B■ í c: —: cmovi
Sími50184
America
Mondo Cane
Ófyrirleitin, djörf og spennandi
bandarísk mynd, sem lýsir þvi sem
gerist undir yfirboröinu í Ameríku.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Afar skemmtileg og hrífandi ny
amerisk úrvalskvikmynd i litum.
Mynd þessi hefur allsstaðar veriö
sýnd við metaösókn.
Leikstjóri Randall Kleiser.
Aðalhlutverk: Brooke Shields,
Christopher Atkins, Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Gmmomball
=mRVN
BURTREYNOUKROGERMOOHE
FARRAH FflWCETT DOM DEIUISE
000
Þjónn sem segir sex
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.
Hækkaö verö.
Stóri Jack
Hörkuspennandi og vióburóahröö
Panavision-litmynd, ekta „Vestri“, meö
John Wayne — Richard Boone
Islenskur texti.
Salur Bonnuö mnan 14 ára.
jcx- Endursynd kl.
3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
|pj|| Panavsion-
John Waync
isu
■ salur Bo
L cj
DO^NSTAIR^ |
Fjörug. skemmtileg og djörf ensk lit-
mynd meó Jack Wild — Diana Dors.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, ]
og 11.05
Morð-
saga
Myndin sem
ruddi veginn.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.15, 5.15.
7.15, 9.15 og 11.15.
(Agency)
Æsispennandi og skemmtileg saka-
málamynd meö Robert Mitchum,
Lee Majors og Valerie Perrine.
Sýnd kl. 5.
Bönnuö innan 12 ára.
Sinfóníulónleikar kl. 8.30.
The Platlers kl. 11.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKIJR
SÍM116620
BARN í GARÐINUM
i kvöld kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
síðasta sinn.
OFVITINN
föstudag kl. 20.30.
miövikudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
JÓI
laugardag uppselt.
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 20.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Sími 11384.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Sterkari en Súpermann
Sýningar föstudag, laugardag
og sunnudag kl. 15.00
Miðasala frá kl. 13.00 alla sýn-
ingardaga.
Miðapantanir í síma 16444.
Frjálsar ástir
(Les Bijoux de Familie)
Sérstaklega djörf og gamansöm, ný
frönsk kvikmynd i litum. Kostulegir
kynlifspættir á heimili Lafittfjölskyld-
unnar eru á köflum matreiddir betur
en maður á að venjast i mynd af
þessu tagi. Kvikmyndataka er meö
ágætum og leikur yfirleitt lika.
íslenskur texti
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞJÓÐLEI KHÚShB
HÓTEL PARADÍS
8. sýning í kvöld kl. 20
Grá aðgangskort gilda
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
SÖLUMAÐUR DEYR
föstudag kl. 20
Litla sviöiö:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Simi 11200
IniilánN'iiAMkipti
leiA til
lánwviAwkiptn
BUNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Létt og fjörug gamanmynd um þrjár
konur er dreymir um aö jafna ærlega
um yfirmann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoðun og þær er varöar
jafnrétti á skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verð.
Aöalhlutverk: Jane Fonda. Lily
Tomlin og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARAð
□3
1^^ Símsvari
32075
Eplið
Ný mjög fjörug og skemmtileg banda-
rísk mynd sem gerist 1994 i ameriskri
stórborg. Unglingar ftykkjast til aö vera
viö útsendingu i sjónvarpinu, sem send
er um gervitungl um allan heim.
Myndin er i Dolby stereo.
Aöalhlutverk: Catherine Mary Stewart.
George Gilmoure og Valdek Sheybal
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bingó
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld.
18 umferðir og 4 horn.
Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010.
Fræbbblarnir
hljómleikar. Húsid opid 9—1. 18 ára aldurstakmark. Verð kr. 40,00.
Stereorokkfræöslan
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sælkeri mánaðarins
Hilmar B. Jónsson
Hinn landsþekkti sælkeri, veitingastjóri og rit-
stjóri Gestgjafans hefur látið tilleiðast að vera
gestgjafi okkar á fyrsta sælkerakvöldi vetrarins,
fimmtudagskvöldið 8. október 1981.
Hilmar hefur valið sérkennilegan matseðil í
samráði við matreiðslumenn hótelsins. Á seðl-
inum eru eftirfarandi réttir: Rækjufars í hlaupi, innbokuð hamborgara-
kótiletta í rúgbrauðsdeigi með rauðvínssósu, fylltar ponnukökur með
ávaxtakremi. Matur framreiddur frá kl. 19 stundvíslega. Borðapantanir
í síma 22321, frá kl. 14-17. Pantið tímanlega. Siðast var troðfulk.