Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981 GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk. 14.: Jcsús læknar á hvíldardcKÍ Jtlfsður á morgun DÓMKIIíKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. I mess- unnni verða vígð brúðhjónin Ingunn Lilja Guðmundsdóttir og Guðjón B. Baldvinsson, Sunnu- flöt 43, Garðabæ. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm- kórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. ÁRBÆJARPRESTAKAI L: Barnasamkoma í safnaðarheim- .ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 2. Ferming og altaris- ganga. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Samvera og kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Séra Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa kl. 2 e.h. í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BIJSTAÐAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 2. organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Kirkjukaffi og mark- aður Kvenfélagsins eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Prestur sr. Valgeir Ást- ráðsson. Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIIIEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG IIÓLAPRESTA- KALL: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla laugardaginn 10. okt. kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. f.h. Guðsþjónusta í safnað- arheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 árd. Guðsþjón- usta kl. 2. Ferming og altaris- ganga. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Organisti Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kirkjukaffi eftir seinni messu. Þriðjud. 13. okt.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30, beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laug- ardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. IIÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta kl. 10. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNIÍSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2 (alt- arisganga). Sr. Árni Pálsson. LANGIIOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Sögumaður Sig- urður Sigurgeirsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Ræðuefni: „Líknin sem aldrei þverr." Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 10. okt.: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, níundu hæð kl. 11 árd. Sunnud. 11. okt.: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Dagur fatlaðra. Hanna Þor- láksdóttir les pistil, félagar úr Æskulýðsfélaginu sýna helgi- leik. Hinn nýstofnaði Balcanto- kór í Garðabæ syngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdótt- ur. Þriðjud. 13. okt.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Miðvikud. 14. okt.: Al- menn samkoma í kirkjunni á vegum bræðrafélagsins. Sr. Heimir Steinsson fjallar um efn- ið: „Trúin og þjóðfélagið." Fyrir- spurnir og umræður. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Fermingarmessa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 2. Einsöngur: Helen Helgadóttir. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 árd. í Fé- lagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Fermingarmessa kl. 2. Organ- leikari Sigurður ísólfsson. Prest- ur sr. Kristján Róbertsson. ÓIIÁÐI SÖFNUÐURINNMessa kl.2 síðd. ( kirkjudagur)Formað- ur safnaðarstjórnar og fram- kvæmdastjóri Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra, Sigurður Magnússon, prédikar. FÍLADELFIUKIRKJAN: Sunnudagaskólinn hefst að nýju kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður er Daniel Glad. DÓMKIRKJA KRISTSKonungs Landakoti: Lágmessa kl. 8:30 árd. Hámessa kl. 10:30. Hámessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 2 síðd. í þessum mán- uði er lesin Rósakransbæn eftir lágmessuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk mpcco Ifl 11 órH KFUM & KFUK.Amtmannsstíg 2b: Samkoma er á vegum Kristniboðssambandsins. Jónas Þórisson kristniboði talar. Tekið verður á móti gjöfum til kristni- boðsins. IIJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Fjöl- skyldumessa kl. 16. Ungliða- Vígsla. Anna og Daniel Óskars- son stjórna og tala. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl. 17. KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari daga heilögu (Mormónar) Skólavörðustíg 46: Sakrament- issamkoma kl. 14 og sunnudaga- skóli kl. 15. KJALARNESPRÓFASTS- DÆMI: Þúsund ára minning kristniboðs á íslandi. — Ilátíft- arguftsþjónusta í íþróttahúsinu að Varmá kl. 13:30. Sr. Bragi Friðriksson prófastur flytur ávarp. Frú Þórhildur Ólafs cand. theol. og sr. Gunnar Kristjáns- son á Reynivöllum flytja hug- leiðingu. Samsöngur kirkjukóra prófastsdæmisins undir stjórn Smára Ólasonar organista í Lágafellssókn. Hátíðarguðsþjón- ustunni lýkur með ávarpi og blessunarorðum hins nýja bisk- ups íslands herra Péturs Sigur- geirssonar. Messað verður sam- timis, kl. 17, á þessum stöðum: Lágafellskirkju. sr. Guðmundur Guðmundsson og sr. Birgir Ás- geirsson, ásamt Útskála-, Hvalsnes-, Grindavíkur-, Kálfa- tjarnar- og Kirkjuvogskórum. Á Reykjalundi, Sr. Kjartan örn Sigurbjörnsson ásamt kór Landakirkju. Mosfellskirkju, Sr. Sigurður H. Guðmundsson og sr. Bragi Friðriksson prófastur. Jónas Þórisson kristniþoði pred- ikar. Kórar. Lágafellskirkju, Garðakór og kór Víðistaðasókn- ar. Illaðgerðarkot, Prestur sr. Gunnþór Ingason ásamt kór Hafnarfjarðarkirkju. í Viftinesi, Sr. Þorvaldur Karl Helgason ásamt kirkjukórum Ytri- og Innri-Njarðvíkur og kór Kefla- víkurkirkju. Arnarholt, Sr. Bernharður Guðmundsson ásamt kór Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði — Kjalarnes- og Kjós- arkórum. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Guðsþjón- ustan kl. 14 fellur niður, en minni á kirkjuhátíðina að Varmá í Mosfellssveit kl. 13:30 og guðsþjónustu í Mosfellskirkju kl. 17. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. IIAFNARFJARÐARKIRKJA: Sameinleg guðsþjónusta safnaða Kjalnesprófastsdæmis í íþrótta- húsinu að Varmá í Mosfellssveit kl. 13.30. Bílferð frá kirkjunni kl. 12. — Sóknarprestur og safnað- arstjórn. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8:30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Messa kl. 10 árd. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Kirkjuhátíð að Varmá I Mos- fellssveit kl. 13:30. Hópferðabíll fer frá Keflavík kl. 12 á hádegi og fer áætlunarleið um Njarðvík. Sóknarprestur. SANDGERÐI - GARÐUR: Vegna kristniboðshátíðar að Varmá í Mosfellssveit fer áætl- unarvagn frá Sandgerði kl. 11:30 og ekur um Garð. Sóknarprest- ur. IIEILSUHÆLI NLFÍ Hvera- gerði: Messa kl. 10:45 árd. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSIIÖFN: Messað í barnaskólanum kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 10:30 árd. og messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. 1000 ára kristniboðs minnst í Kjalamesprófastsdæmi FASTEICIMAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. Viö Álfaskeið Hafnarf. Stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö í blokk. Bílskúrsréttur. Laus strax. Til sölu í Kópavogi 4ra herbergja íbúö, 120 fm tilbúin undir tréverk meö sér inngangi og sér hitia. Endaíbúö. Tilbúin til af- hendingar strax. Aðalfasteignasalan. Sími 2-88-88. Einbýlishús til sölu Óska eftir tilboöum í húseignina Merkurgötu 13, Hafnarfiröi, sem er járnvariö timburhús, kjallari, hæð, og ris um 50 fm aö grunnfleti. Nánari upplýsingar í síma 51138 og 51513. Réttur áskilin til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. 28888 4 herb. íbúö tilb. undir tréverk, 120 fm, í Kópavogi. Sér inng. Sér hiti. Tilb. til afhendingar strax. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Engjasel 115 fm. Bílgeymsla. 4 herb. íbúö á 4. hæð, 144 fm við Háaleit- isbraut. Suöursvalir. Bilskúr. Glæsilegt einbýlishús viö Markarflöt, 255 ferm. Tvö- faldur bílskúr. Mjög snyrtilegt raöhús viö Laugalæk, kj. og tvær hæð- ir. Aðalfasteignasalan. Sími 2-88-88 82744 Sölumaður Svarar í síma 44294 kl í dag. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) . Magnus Axelsson Fermingar á morgun Fcrmingarguftsþjónusta og alt- arisganga i safnaftarhcimili Ár- bæjarsóknar sunnudaginn 11. októbcr kl. 2 e.h. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Fermd verða eftirtaiin börn: Stúlknr: Birna Methúsalemsdóttir, Deildarási 6. Dagbjört Lára Helgadóttir, Hraunbæ 180. Drengir: Guðmundur Jónsson, Deildarási 3. Hlynur Sigurðarson, Hraunbæ 130. Ferming í Grensáskirkju sunnudaginn 11. október kl. 2. Prestur: Séra Ilalldór S. Gröndal. Stúlkur: Klara Björg Jakobsdóttir, Þinghólsbraut 80, Kópavogi. Drengir: Stefán Stefánsson, Stóragerfti 31. Þorvaldur Skúlason, Stóragerfti 15. Ferming í Kópavogskirkju kl. 2 sunnudaginn 11. október. Prestur: Séra Árni Pálsson. Stúlkur: Berglind Pálsdóttir, Háteigsvegi 1, Reykjavík. Hafdís Hafsteinsdóttir, Melgerði 2. Vilborg Víðisdóttir, Austurgerði 2. Drengir: Guömundur Helgi Önundarson, Kársnesbraut 79. Jóhann Tómas Axelsson, Kópavogsbraut 99. Matthías Björnsson, Þinghólsbraut 50. Ósvaldur Þorgrímsson, Hraunbraut 12. Fermingarbörn í Neskirkju 11. október kl. 2 e.h. Prestur: Séra Frank M. Ilalldórsson. Stúikur: Brynhildur Ingadóttir, Tómasarhaga 34. Gróa María Þórðardóttir, Skildinganesi 4. Helga Ólafsdóttir, Vallarbraut 7, Seltjarnarnesi. Sólveig Lilja Einarsdóttir, Flókagötu 63. Unnur Órradóttir, Hagamel 8. Þorbjörg Sigurðardóttir, Kaplaskjólsvegi 51. Drengir: Alf Wardum, Geitlandi 35. Gísli Heimir Jóhannsson, Breiðvangi 2, Hafnarfirði. Halldór Jónasson, Melabraut 63, Seltjarnarnesi. Halldór Guðjón Jónasson, Hjarðarhaga 54. Sigurður Valtýsson, Kaplaskjólsvegi 65. Sigurjón Olafsson, Vallarbraut 7, Seltjarnamesi. Ferming í Fríkirkjunni í Rcykjavík sunnudaginn 11. október kl. 2. Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Drengir: Hermann Haukur Jónsson, Melseli 20. Hrafnkell Þorsteinsson, Stuðlaseli 24. Leander Hilmarsson, Mosgerði 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.