Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981 25 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lækningastofa Verð fjarverandi til mánaðamóta nóv.-des. Edda Björnsdóttir, augnlæknir. VERKFÆRALEIGAN HITI BorKarholtsbraut 40 — SlMI 40409 Iiöfum stóraukið verkfæraúrvalið. uppboö Lausafjáruppboð Laugardaginn 17. október nk. fer fram opinbert uppboð að Smiðjuvegi 36, Kópa- vogi, á eignum þrotabús Reykiöjunnar hf. og hefst það kl. 13.00 eh. Meðal eigna búsins eru: nýr sjálfvirkur rafknúinn reykofn, 7 reyk- ofnar fyrir kjöt, vagnar fyrir reykofna meö grindum, Hobart hrærivél, laus vinnuborð úr áli og stáli, kjötrekkar, kjötsagir, tölvuvogir, vacum pökkunarvél með sogdælu, búöarvog, ísskápur, kæliborð, áleggshnífur, loftpressa, hitablásari, 15 plastbretti 62 plastkassar, 50—60 lítra kælipressa ásamt blásara, frysti- pressa ásamt blásara o.fl. o.fl. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði Greiösla fari fram við hamarshögg. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. ICYE Aðalfundur alþjóðlegra kristilegra ung- mennaskipta verður haldinn sunnudaginn 11. okt. 1981 kl. 15.00 að Fríkirkjuvegi 11. (Ath. ekki laugardaginn eins og misritaöist í fund- arboði.) Þjóönefnd. þjónusta Fyrirgreiðsla Leysum vörur úr tolli og banka með greiðslu- fresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Mbl. fyrir 12. október merkt: „Fyrirgreiösla — 7861“. Aðalfundur Þór FUS Breiðholti heldur aðalfund laugardaginn 10. október kl. 14.00 aö Seljabraut 54. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ávörp flytja Geir Haarde formaður SUS og Arnl Slgfússon. formaöur Heimdallar. Sl/órnln. Sjálfstæðisfélag Skagafjarðar heldur almennan félagsfund I Sæborg. Sauöárkróki mánudaglnn 12. okt. nk. kl. 8.30. síödegis. Dagskrá: 1. Kosnlng fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. St/órnln. Borgarnes Sjálfstæöiskvennafélagið heldur almennan fund þriöjudaginn 13. okt. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Sjálfstæðiskonur Akranesi Sjálfstæöiskvennafélagiö Bára, Akranesi, heldur aöalfund þriöjudag- inn 13. okt I sjálfstæöishusinu aö Heiðargeröi 20. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Kaffiveitingar. Konur mætiö vel og stundvisiega. St/órnin' Aðalfundur /Egir F.U.S. vestan Rauöarárstígs heldur aöalfund föstudaginn 16. okt. kl. 20.00 i Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. St/órnin. Eyrarbakki Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Eyrarbakka verður haldinn að Stað, þriðjudaginn 13. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæölsflokksins heldur fund í Sæborg mlöviku- daginn 14. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skipulagsmál bæjarins, frummælandi Árni Ragnarsson, umdæm- isarkitekt. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Allt stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki er velkomiö á fundinn. St/órn bæ/armálaráós. UTANRÍKISMÁLANEFND SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Utanríkisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn Ráðstefna haldin í Valhöll 16. —17. okt. ’81 Föstudagur 16. október: kl. 14.30 Ráöstefnan sett. Björn Bjarnason, formaöur utanríkismála- nefndar Sjálfstæðisflokksins. 1. Sögulegt yfirlit. kl. 14.40 1.1. Lýöveldisstofnun og utanríkisstefna islendinga í kjölfar hennar. Fyrirlesari: Ásgeir Pétursson, bæjarfógeti. Umfjallendur: Ragnhildur Helgadóttir. fyrrv. alþm., Þór Whitehead, sagnfræöingur. kl. 15.40 Kaffihlé. kl. 16.00 1.2. Landhelgismáliö. Fyrirlesari: Eyjólfur K. Jónsson. alþm. Umfjallendur: Már Elisson, fiskimálastj., Valdimar Indr- iöason, framkvæmdastjóri. kl. 17.00 1.3. Þátttaka íslendinga í alþjóölegri efnahagssamvinnu. Fyrirlesari: Björn Matthiasson, hagfræðingur. Umfjallendur: Guömundur Magnússon, rektor, Guö- mundur H. Garöarsson, viöskiptafræðingur. kl. 18.00 Fundarhlé. Laugardagur 17. október: 2. Framtíöarhorfur. kl. 10.00 2.1. Varnar- og öryggismál. Fyrirlesari: Kjartan Gunnarsson, framkv.stj. Umfjallendur: Ólafur G. Einarsson, alþm., Baldur Guö- laugsson, lögmaöur. kl. 11.00 2.2. Samskipti viö þróunarlönd. Fyrirlesari: Geir H. Haarde, hagfræðingur. Umfjallendur: Ólafur Björnsson, prófessor, Guðmund- ur Heiöar Frímannsson, menntaskólakennari. kl. 12.00 Hádegisveröur í Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæóisflokksins flytur ávarp. kl. 14.00 2.3. Alþjóöleg samvinna um auölindir, orku og stóriðju- mál. Fyrirlesari: Agúst Valfells, verkfræöingur. Umfjallendur: Birgir Isl. Gunnarsson, alþm., Jónas Eliasson, prófessor. kl. 15.00 2.4. Alþjóöleg hugmyndafraeöileg átök. Fyrirlesari: Einar K. Guöfinnsson, stjórnmálafr. Umfjallendur: Pétur J. Eiriksson, hagfræölngur, Björg Einarsdóttir, skrifstofumaöur. kl. 16.00 Ráóstefnusllt: Björn Bjarnason. Fundarstjórar: Matthias Á. Mathiesen, Árni Sigfússon, Margrét Ein- arsd. Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Þátttökugjald er kr. 100 (skólafólk undan- þegið). Gelr Hallgrímaaon Björn Bjarnaaon Áageir Páturaaon Ragnhildur Þór Whitahaad Eyjóltur K. Jónaaon Helgadóttir Már Elíaaon Valdimar Indriöaaon Björn Matthíaaaon Guömundur Guömundur H. Kjartan Gunnaraaon Magnúaaon Garöaraaon Ólafur G. Einaraaon Baldur Guölaugaaon Geir H. Haarde Ólafur Björnaaon Guömundur Heiöar Frimannaaon Ágúat Valtella Einar K. Guöfinnaaon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.