Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rennismiður Okkur vantar góöan rennismiö nú þegar sem er vanur stansa og mótasmíði. Nánari upplýsingar gefur Guðgeir Þorvalds- son á renniverkstæöi okkar Suöurlandsbraut 12, Rvík., sími 35795. Sigurplast hf. Verkamaður Viljum ráöa aðstoöarmann til starfa í kron- hlööuna hf. viö Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 85800. Kornhlaðan hf. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa skrifstofumann Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. október nk. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráða viðskiptafræðing Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Vantar þig starfsfólk? Ráðningarþjónustan RÁÐNINGARÞJÓNUSTA, Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. BÓKHALJDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — Sími 18614 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA, Bergur Björnsson, Ulfar Steindórsson. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Iltarguitltfafrtfr A iS&J Fóstrur óskast eftirtalin störf hjá Kópavogs- kaupstaö: Kópasel — fullt starf. Kópahvoll — hálft starf f.h. Afleysingar í forföllum. Upplýsingar veita forstöðumenn í síma 84285 Kópaseli, 40120 Kópahvoli. Félagsmálastofnun Kópavogs. Pökkun Starfsmaður óskast nú þegar í pökkunar- deild. Góö vinnuaöstaöa. Umsóknir um starf- iö sendist skrifstofu fyrirtækisins fyrir 14. október nk. OSIA-OG SMJÖRSALAN SE Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sfml 82511 Verkfræðingar, tæknifræðingar Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráða raf- magns- og byggingarverkfræðinga, eða tæknifræðinga til starfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Viljum ráöa sem fyrst snfðakonu til starfa viö sníðun á prjónavoö. Starfsreynsla æskileg. Tinna h.f., Auðbrekku 34, Kópavogi, sími 45050. Ræsting Óskum aö ráöa snyrtilegan, samviskusaman mann í fullt starf viö ræstingar o.fl. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiðjan Héðinn hf., Seljavegi 2, Reykjavík, simi 24260. Skrifstofustarf Útgerðarfélag Skagafiröinga óskar aö ráöa skrifstofumann til starfa hjá félaginu. Umsóknarfrestur er til 20. okt. Upplýsingar um starfiö eru veittar á skrifstofu félagsins og í síma 95-5450. Útgeröarfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Laus staða Staöa skrifstofustjóra hjá Landssmiðjunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist Landssmiðjunni fyrir 1. nóvember 1981. Landssmiöjan. Rafvirkjar Við óskum eftir aö ráöa rafvirkja til starfa nú þegar. Af sérstökum ástæðum þarf hann aö vera búsettur í Hafnarfirði. Umsóknum um starfið skal skilaö á sérstök- um umsóknareyðublöðum til rafveitustjóra sem veitir nánari uppl. um starfiö. Rafveita Hafnarfjarðar raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Útgerðarmenn — skipstjórar Nýyfirfarin síldarnót sem er 230x72 faömar, til sölu eöa leigu. Net hf. sími 98-1150. Ves tmannaeyjum. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 100 rúmlesta nýlegan stálbát. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500 Lóð til sölu Byggingai'hæf lóð undir einbýlishús í Mos- fellssveit. 85009 Kjöreignr85988 Til sölu Magrini Galileo, verktaki viö Hrauneyjar- fossvirkjun, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. 420 fm álskemma, skemman er einangruö meö rafmagns- og hitalögnum. 2. 3 sett af málningarsprautum, loftlausar, gerðar fyrir sérstaklega þykkt efni. 3. Derrick krani, 25 tonna lyftigeta. 4. 5 rafsuðuvélar 5. Rafmagnstogvindur, 10 tonna vindigeta. Uppl. gefur Róbert Micarelli verkfræðingur á staönum eöa í síma 29655. Tilboð séu stíluö á Magrini Galileo, pósthólf 5073, 205 Reykjavík og send fyrir 15. þ.m. húsnæöi i boöi Til leigu skrifstofunúsnæði aö Eiríksgötu 5 Reykjavík. Uppl. veitir framkvæmdastjóri hússins í síma 20010 eöa á staðnum frá kl. 15—17, virka daga. Templarahöll Reykjavíkur. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast fyrir garöyrkjuvörur og blóm. Þarf aö vera laust 1. mars 1981. Tilboö sendist auglýsingad. Morgunblaösins merkt: „Skrúður — 8002“ fyrir 15. okt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.