Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 7 Félags- fundur um kjaramál Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund aö Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 26. október 1981 kl. 20.30. Fundarefni: Tillögur um breytingu á kjarasamningi félagsins. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Ki ðlingapelsar jakkar og kápur í úrvali Póstsendum f£L9NN KIRKJUHVOLI S. 20160 OPIÐ 1—6 ALLA DAGA OPID í DAG LAUGARDAG TIL KL. 4 diobviuinn [ Késl«ö»K»r n okiob*' IWI * f Eina fgra leiftin nr samráð milli li nuverandi riHssliómar og vfri. .IvlUhrcytmKWliM^ VÍÐHLÆGIENDUR EKKI ALLIR VINIR * ____ icci íóminni LlnT.... Leiftursóknaröflin snúast gegn riltisstjóminni ~r, _L.----- allt i.l aó lit.llgkka verkalýóshrevf.nguna ------ Einhvers konar uppgjör sýnist vera að byrja innan Alþýöubanda- lagsins. Ræður forystumanna þess í útvarpinu á fimmtudag voru vörn og hótanir í garð eigin manna. Svavar Gestsson fór tíu ár aftur í tímann til að finna hinar „margvíslegu aðgerðir“, sem hann notaði til aö rökstyðja núll-leiðina i launamálum. En á sama tíma hafa kommúnistar í heitingum við verðbólguna, sem einmitt spratt af efnahagsstefnu þeirra fyrir 10 árum og Lúðvík Jósepsson telur hreint smáræði. Andúð kommúnista á verðbólgunni nú miðað við ástarjátningar fyrri tíma eru álíka öfugmæli og þeir tækju að lofa og prísa varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. Núll leið í launamálum Kins <>k kunnu)<t er fyljfir ríkisstjúrnin þeirri stefnu í atvinnumálum, að fvrir ta kin skuli rekin á núlli en |x'> helst með tapi. Kram- snknarmiinnum er þessi stefna ka-rust innan ríkis- stjórnarinnar. Auðvitað vilja Alþýðubandalags- menn ekki láta sitt eftir lilíKÍa <>f! hafa mntað sams- knnar stefnu á því sviði, sem þeim er ka-rast, þeir hafa sem sé ákveðið, að núlHeiðin skuli farin í launamálum. Svavar (iestsson, formaður Al- þýðuhandalacsins, útlistaði þessa stefnu í úlvarpsum- raðunurn á fimmludajrs- kvöldið. Kn eins og áður, var Svavari CesLssyni í ræðu sinni jafn mikið í mun að slá um sig með stóryrðum og segja lítið sem ekki neitt. Kom þetta til dæmis berlega í Ijós, þetjar hann lýsti því yfir ábúðarmikilli riiddu, að „traust og heilindi" væru helsta einkenni þessarar stjórnar og það skyldi verkalýðurinn vita. Núll-leiðin í launamál- um, sem Alþýðubandalagið hefur mótað, felst í því, að nú sé ekkert svigrum til grunnkaupsha'kkana, en hins vegar verði gripið til „margvíslegra aðgerða" annarra, eins og Svavar (iestsson komst að orði. Síðan lagði hann áherslu á þrjú atriði, oj> lél sem þau hefðu aldrei verið sett fram áður, nú loksins væri lausnin fundin. I>essi atriði voru: I) Kramleiðslu og framleiðni verður að auka. 2) Milliliðagr<>ðann þarf að nýta. 3) Kenningin um breiðu bökin skal endur vakin og þyngri skatta verður að legjya á hátekju- menn. Kkki er að efa, að innan Alþýðubandalagsins verður unnt að mynda þjóðarsamstöðu um þessa stefnu, sem ber höfundi sínum géxlan vitnishurð um hugmyndaauðgi og ára*ði. Kæri vel á því, að hug- myndasmiðurinn fyndi ha fileg kjiirorð til að fylgja stefnunni fram til sigurs í flokki sínum. Kannski koma þessi honum á spor ið: Leiftursókn gegn grunn- kaupshækkun líftaug ríkis- stjórnarinnar eða einfald- lega: láglaunastefna líf taug ríkisstjórnarinnar og einnig: Kjaramildi krafa komma. Hótanir og blíðmælgi Vmislegt í ræðu Svavars (iestssonar á fimmtudag- inn bendir þó ekki til þess, að hann ætli að beita blíðma-lgi eða slagorða- kenndum áróðri til að vinna skoðunum sínum fylgi í eigin flokki, enda mun hann bregðast svo við kjörorðinu „samningana í gildi" á- fundum í Alþýðu- bandalaginu, að flokks- mönnum dettur helst í hug orðtakið um snöruna í húsi hengda mannsins. í út- varpsraðunni skjallaði Svavar auðvitað verka- lýðsforingjana, mikið bar á blíðma-lginni í orðavalinu en undir niðri leyndu hót- anirnar sér ekki. Kaunar lýsti hann eigin stöðu best, þegar hann minnti verka lýðinn á það með vísan til llávamála, að ekki va-ru allir viðhla-gjendur vinir. „I»eir eru margir svikulir," sagði Svavar „sem geta áð- ur en varir ráðist aftan að hagsmunum launafólks." I»egar Svavar Gestsson stóð að því í mars að skera launin niður um 7%, kall aði hann það slétt skipti, og á fimmtudaginn benti hann alþýðunni vinsam- lega á það, að hún hefði ha-rri rauntekjur núna en í fyrra, það sýndu staðlaðar kerfistölur — og svo leyfðu menn sér að minnast á budduna! í ársbyrjun áttu laun|ægar að gera sig ána-gða með slétt skipti í sainskiptum við ríkisstjórn- ina, sem fólust í því að hún skar einhliða niður laun þeirra. Nú eiga launþegar, að mati Svavars tiestsson- ar, að átta sig á því, að „eina fa ra leiðin er sam- ráð milli núverandi ríkis- stjórnar og verkalýðshreyf- ingarinnar". Kða svo minnt sé á orð Kðvarðs Sigurðs- sonar, eins langreyndasta verkalýðsforingja komm únista, á þingi Verka- mannasambandsins: Við skulum ekki berja of hart á dyr ríkisstjórnarinnar, hún getur hopað »g hrökkl ast frá — hvað eigum við þá? Á þessum forsendum prédika ráðherrar Alþýðu- bandalagsins og málsvarar þeirra í verkalýdshreyfing- unni núll-leiðina í launa málum. Nú er svo komið, að hagsmunir valdastéttar innar, hinnar nýju stéttar í Alþýðubandalaginu, vega þar þyngra en sjónarmið iireiganna, verkalýðsins og fólksins, við þá er sagt: l»ið skulið halda ykkur á mott- unni, við einir vitum, veitið okkur viildin! Auðvaldið og Guðrún Kftir að Svavar (iestsson hafði reitt hnefann á loft, ekki til að sækja fram í fylkingarbrjósti fyrir a|- þýðuna heldur til að lemja á henni, sté Guðrún llelga- dóttir, alþingismaður og borgarfulltnii kommúnista, í stólinn. Ilún tók auðvitað undir kenninguna um breiðu biikin, enda tnálið henni skylt, og bað fólk vinsamlega um að athuga það, að hér á landi ríkti auðvaldsskipulag, við vær um ekki enn komin í sa-lu- ríki kommúnismans; til þess að það verði þyrfti hún líklega að stíga fastar á ta>r framsóknarmanna, ekki sýndist hún hafa áhyggjur af öðrum í stjórn- arherbúðunum. (iuðrún llelgadóttir virtist þeirrar skoðunar, að fyrsta bar áttumál Svavars GesLsson- ar um aukna framleiðslu og framleiðni va>ri af hinu illa, því að ekki var hún sérstaklega hrifin af þeim einu framkva'nidum, sem geta lyft þjóðinni úr lág- launadalnum, slórvirkjun- um og stóriðju. Má segja, að í niálflutningi Guðrúnar hafi komið fram sú aftur haldsstefna Alþýðubanda- lagsmanna, sem lýsir sér í því, að þeir vilja aldrei rasa unt ráð fram, þegar fram- faramálin eru annars veg- ar. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk haust- tvímenningskeppni félagsins og urðu úrslit þessi síðasta kvöldið: Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Þór Tryggvason 251 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 246 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 236 Lokastaðan í keppninni: Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 733 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 725 Baldur Bjartmarsson — Tómas Sigurjónsson 721 Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Þór Tryggvason 715 Kjartan Kristófersson — Friðjón Margeirsson 677 Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 673 Tvo næstu þriðjudaga verður spilaður eins kvölds tvímenning- ur en þriðjudaginn 10. nóventber hefst barometer. Byrjað verður að skrá í þá keppni á þriðjudag- inn. Spilað er uppi í húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54 og hefst keppni ætíð kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spil- uð þriðja uniferð í aðaltvímenn- ingi Bridgefélags Hafnarfjarðar. Spilað er í tveimur tíu para riðl- unt. Urslit urðu: A-riðill Halldór Einarsson — Friðþjófur Einarsson 136 Stefán Pálsson — Svavar Björnsson 128 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 126 Briðill Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjörnsson 140 Þórarinn Sófusson — Bjarnar Ingimarsson 124 Sævaldur Jónsson — Jón Sigurðsson 119 Staða efstu para: Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 399 Olafur Gíslason — Guðbrandur Sigurbergss. 372 Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjörnsson 360 Halldór Einarsson — F'riðþjófur Einarsson 355 Björn Evsteinsson — Kristófer Magnússon 339 Sævar Magnússon — Hörður Þórarinsson 334 Næstkomandi mánudag verð- ur spiluð lokaumferðin í aðaltví- menningnum. Spilamennska fer frarn í Slysavarnahúsinu á Hjallahrauni og hefst stundvís- lega kl. hálfátta. Bridgefélag V-Húnvetninga Guðmundarmót félagsins var haldið laugardaginn 17/10 sl. með þátttöku 24 para frá 7 félög- unt. Keppnisstjóri var Guð- mundur Kr. Sigurðsson. Úrslit: Þórir Leifsson og Þorsteinn Pétursson, Borgarfirði 165 Eyjólfur Magnússon og Kristján Blöndal, llvammstanga 130 Guðjón Karlsson og Rúnar Ragnarsson, Borgarnesi 102 Karl Sigurðsson og Kristján Björnsson, HvammstangaTO Sínton Gunnarsson og Rafn Kjartansson, Akureyri 78 Einar Svansson og Skúli Jónsson, Sauðúrkróki 50 Agúst Guðmundsson og Jón Gestur, Borgarnesi 15 Jóhannes Guðmannsson og Bjorn Eriðriksson, llvammstanga I I Kristófer Arnason og Gunnar Sveinsson, SkagasÁrönd 6 Klemming Jessen og llrafnkell Óskarss., Ilvammstanga l Spilaður var barómeter. Næstu 2 spilakvöld verður spiluð einmennings- og firma- keppni félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.