Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981
Frá ráðstefnu um utanríkisstefnuna og Sjálfstæðisflokkinn:
Hlutleysi í utanríkismál-
um er siðferðilega rangt
MákTnancTnd Sjálfsta'disriokksins um utanríkismál cTndi til rádstcTnu
undir yfirskriftinni: lltanríkisstefnan og Sjálfstædisflokkurinn, dagana 19.
og 17. oktober. A rádstefnunni voru flutt erindi um hinar ýmsu hliilar
utanríkismálanna. Morgunhladið hirtir hér kafla úr framsögucrindum á
ráilstefnunni, en sá háttur var á hafilur, acl um hvern málaflokk fjölludtt þar
aú auki tveir rædumenn, sem höfdu kynnt sér erindi framsiigumanns. Með
þessu var lögð áhersla á ad draga fram scm flestar hliðar mála.
Lýdveldisstofnunin
off mótun
utanríkisstefnunnar
Ásgeir Pétursson, bæjarfógeti,
flutti erimli um lýðveldisstofnun-
ina o(j utanríkisstefnuna í kjölfar
hennar. Ilann sagði meðal annars;
þegar hann fjallaði um gildi yfir-
'lýsingarinnar um ævarandi hlut-
levsi í sambandslagasáttmálanum
frá 1918:
„Slíkt hlutleysi verður að skoða
í Ijósi þeirrar staðreyndar, að floti
Breta var um aldir allsráðandi á
hafinu og þótt þeim yfirráðum
hafi að vissu marki verið ógnað á
árunum 1910—1915 með flotaupp-
byn(íinj;u Þjóðverja er ljóst, að
brezka heimsveldið átti síðasta
orðið um valdastöðu í þessum
heimshluta, ef á reyndi.
Gildi hugtaksins hlutleysi var
því m.a. af þessari orsök takmark-
að við það, að ekki væri scigið á
rófu Ijónsins, sem einmitt varð
sigurveííari í fyrri heimsstyrjöld-
inni, sem lauk 1918. Hlutleysið
hvíldi á þeirri geó-pólitísku stað-
re.vnd, að ísland var á áhrifasvæði
Breta. Hinsvegar verður ekki fram
hjá því litið, að þótt gæzla Breta á
hafinu væri með vissum hætti
einskonar þjóðréttarlegur nogoti-
orum gestio, eða óumbeðinn erind-
isrekstur, hafði hlutle.vsisyfirlýs-
gerðum árásaraðilanna hvert yrði
næsta fórnarlamb þeirra. Þeir
hyrjuðu oft á því að gera svokall-
aða „ekki-árásarsamnin)ía“ við
smáþjóðirnar, sem þeir ætluðu að
ráðast á. Tiljjangurinn var sá að
draga úr árvekni þeirra.
Hér skal því bætt við, að eftir að
háttsemi nazista og kommúnista
varð Ijós, var ekki aðeins augljóst
að hlutleysi var (íagnslaus blekk-
ing, heldur var það viðhorf í utan-
ríkismálum, hlutleysið, siðferði-
lega rangt, af því að hlutleysi
gerði ekki upp á milli einræðis-
ríkjanna og lýðræðisþjóðfélaga."
Landhelgismálid
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþing-
ismaður, fjallaði um landhelgis-
málið og sagði, eftir að hann hafði
jíagnrýnt þá ákvörðun, sem tekin
var 1972 að færa fiskveiðilögsöíí-
una út í 50 sjómílur:
„Allir ættu nú að skilja að
heppilegra hefði verið að lýsa ein-
hliða yfir 200 sjómílna fiskveiði-
takmörkum þegará árinu 1972 og
taka upp samninga við þá sem
mestra hagsmuna höfðu að gæta
um einhver tímabundin fiskveiði-
réttindi eða hitt sem kannski hefði
verið ennþá skemmtilegra að út-
hluta slíkum réttindum einhliða
t.d. um hálfs árs skeið í senn með-
an 200 mílurnar voru að festa ræt-
afmæli útfærslunnar í 50 mílur og
stóðu sjálfstæðismenn þá haustið
1973 einir að kröfunni um 200 míl-
ur eins og Þjóðviljinn sagði rétti-
lega er hann talaði um algjöra
einangrun Morgunblaðsritstjór-
ans á sjónvarpsskerminum. Um-
mæli Lúðvíks Jósefssonar um 200
mílur að aflokinni hafréttarráð-
stefnu eru líka öllum kunn. Hins
vegar hefur því varla nægilega
verið haldið á loft, að Ólafur Jó-
hannesson gerði því skóna í sjón-
varpsþætti á ársafmæli 50 míln-
anna að 10—12 ár mundu líða þar
til 200 mílur gætu orðið að raun-
veruleika. „Þannig er nú prossess-
inn í þessu,“ sagði hann sá mæti
maður.
Baráttan fyrir 200 mílunum var
hafin af fullri hörku í Morgun-
blaðinu sumarið 7973 í kjölfar
áskorunar 50 menninganna um
þau fiskveiðitakmörk. Að vísu
sögðu þeir ekki umbúðalaust að
við ættum að taka okkur 200 mílur
einhliða en þá kröfu gerðu
Sjlfstæðismenn með þeim árangri
sem alkunnur er. Og enn sem fyrr
lent hiti og þungi baráttunnar á
forustumönnum þeirra og þar
koma þeir Geir Hallgrímsson og
Matthías Bjarnason mest við þá
sögu, sem ég fæ ekki tíma til að
rekja, enda er hún í fersku minni
og verður skráð sem einn merkasti
atburður þjóðarsögunnar.
En þó að sjálfstæðismenn
misstu stjórnartaumana svoköll-
uðu 1978 hafa þeir áfram haft alla
forustu í landhelgismálum. Fyrstu
þrjú mál Alþingis haustið 1978
fluttu þeir og fjölluðu þau um
landheigismál, um samninga við
Sjálfstæðis-
flokkurinn
hefur tekið
rétta afstöðu
fól hann í sér éins konar útvíkkun
á EFTA-svæðinu, þannig að nú
höfum við tollfrjálsan aðgang að
bæði EFTA og Efnahagsbanda-
laginu fyrir iðnaðarvörur, tak-
markaðan aðgang fyrir sjávaraf-
urðir en lítinn sem engan fyrir
landbúnaðarvörur. Í staðinn höf-
um við orðið að fella niður tolla að
fullu á erlendum vörum, er keppa
við íslenskan iðnað.
Lengi má deila um það, hvort
þessir tveir samningar hafa verið
okkur til góðs. Margir eru þeir í
dag, sem studdu inngönguna í
EFTA í upphafi, er nú telja þetta
leika á tveim tungu og segja, að
íslenskur iðnaður komist ekki af
án tollverndar, en athyglisvert er,
að margar iðngreinar, sem taldar
voru í upphafi að mundu eiga í vök
að verjast fyrir erlendri sam-
keppni, hafa í raun staðið sig mjög
vel og blómgast undrsamlega á sl.
áratug, svo sem fatagerð og ullar-
iðnaður, en aftur hafa aðrar nær
alveg horfið af sjónarsviðinu, s.s.
teppagerð og skógerð. I heild verð-
ur að segja, a iðnaðurinn hefur á
sl. áratug verið helsti vaxtar-
broddurinn i þjóðarbúskapnum.
Það er aðeins á síðustu 2—3 árum,
Nú er sá þáttur löngu liðinn og við
komumst vel af styrkjalaust að
utan. I staðinn kemur, að við verð-
um sífellt að gæta réttar okkar í
slíku samstarfi, því það skapar
okkur miklar skyldur um leið og
það veitir okkur ýmis mikilvæg
réttindi. Skyldurnar ganga sum-
part út á, að við höfum orðið að
láta af vissum atriðum í sjálfs-
ákvörðunarrétti þjóðarinnar. M.a.
getum við aldrei aftur komið á
gjaldeyris- og innflutningshafta-
kerfi aftur, eins og það var hér
fyrir 1960. En afsal slíks réttar er
af flestum talið til bóta í dag,
þannig að um það ríkir ekki mikill
ágreiningur.“
Varnar- og öryggismál
Erindi sínu um varnar og örygg-
ismál lauk Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóri, með þessum
orðum:
„VisSúlega eru flestir sammála
um það, að íslendingum beri að
berjast fyrir samdrætti I vígbún-
aði og afvopnun, sem er eina
raunhæfa trygging friðar í fram-
tíðinni. Slík friðarbarátta nær þó
skammt, meðan Ráðstjórnarríkin
slaka hvergi á og fara um heiminn
með eldi og brennisteini eins og í
Afganistan eða beita undirróðri
og njósnum með aðstoð flugu-
manna sinna.í raun og veru má
segja, að það séu Ráðstjórnarríkin
og stefna þeirra í alþjóðaálum,
sem ræður því að á Islandi er
varnarlið og landið er í Atlants-
hafsbandalaginu. í Ijósi þessara
staðreynda er það mat mitt, að við
íslendingar eigum að taka mun
Ásgeir l’étursson Eyjólfur K. Jónsson Björn Matthíasson Kjartan Gunnarsson Geir H. Haarde Ágúst Valfells Einar K. Guðfinnsson Björn Bjarnason
ing okkar gildi í viðskiptalegum
skilningi við þá. í huga hins al-
menna borgara virðist hlutleys-
ishugmyndin einskonar samsvör-
un þeirrar staðreyndar, að Island
væri eyja og ætti sér ekki landa-
mæri með öðrum ríkjum, að hafið
sé sú náttúrlega vörn, sem drýgst
yrði, að hindra eða halda aftur af
ásælni annarra.
En þá er líka að gera sér grein
fyrir því að það jafnvægi, sem
hlutleysið að vissu marki skapaði
landsmönnum, hlaut að haldast í
hendur við valdajafnvægi og hern-
aðarjafnvægi á Norðurhafinu.
Yrði yfirráðum Breta skákað af
meginlandsveldi í Evrópu leiddi af
því, að slíkt jafnvægi var fyrir bí
og hlutlevsisstefnan yrði enn
augljósara híalín, sem enga vörn
veitti.
Á fjórða áratugi aldarinnar var
orðið Ijóst, að menn höfðu lítið
lært af re.vnslu allra þeirra ógna,
sem fvlgdu styrjöldinni miklu.
Tækni mannsins fleygði fram, en
siðgæði hans stóð í stað.
Hættan af þýzku nazistunum
ógnaði Islandi og varð augljós í
marz 1939, þegar þeir fóru fram á
flugaðstöðu hérlendis, sem synjað
var.
í Evrópu hófst heimsbálið sama
ár. Sýnt var, að nazistar og síðar
kommúnistar virtu hlutleysi
einskis og reyndar verra en svo,
því það mátti einatt ráða það af
ur í þjóðarrétti, ýmist vegna
framvindu mála á hafréttarráð-
stefnunni sjálfri eða vegna þess að
fleiri og fleiri helguðu sér 200 míl-
urnar, þannig að Ijóst var að þær
hlutu að verða alþjóðalög de fakto
(í raun) hvað sem alþjóðasam-
þykktum liði en eins og ég áðan
sagði, varð pólitíska freistingin
yfirsterkari í röðum vistri manna
og því fór sem fór og mun ég nú
víkja nokkuð nánar að framvind-
unni á árum fimmtíu mílna vit-
le.vsunnar, sem ég leyfi mér að
nefna svo, ekki þó átökunum á
miðunum og öðru því sem öllum er
í fersku minni heldur því sem
mestu skipti, baráttunni fyri 200
mílunum, sem sjálfstæðismenn
báru lengi vel uppi einir. Verður
því vart lýst betur en með orðum
Benedikts Gröndal, sem af heið-
arleika sínum sagði um sjálfstæð-
ismenn á Alþingi í nóvember 1975
orðrétt: „Þeir tóku mikinn fjör-
kipp í þessum málum og hafa bar-
ist mjög duglega og drengilega
fyrir 200 mílunum." Sjálfur bætti
hann með þessum orðum drengi-
lega fyrir háðsyrði þau sem hann
hafði um 200 mílna baráttu
Sjálfstæðismanna tveim árum áð-
ur, þegar hann sagði í útvarps-
þætti að „mörkin mundu þá lenda
uppi á Grænlandsjökli".
Eins og mönnum er í minni urðu
miklar deilur um framvindu land-
helgismálsins í sambandi við árs-
Norðmenn um Jan Mayen-svæðið,
tilkall til Rockall-svæðisins og
samvinnu við Færeyinga og loks
um rannsókn landgrunnsins. Jan
Mayen málið hefur farsællega
verið til lykta leitt fyrir harðfylgi
sjálfstæðismanna, þar sem
tregðulögmálið sem réð í öðrum
flokkum var brotið á bak aftur og
nú þarf að herða baráttuna til að
hið sama gerist í Rockall-málinu
enda er þar um gífurlega hags-
muni að tefla. Og Jan Mayen sam-
komulagið er traustur grunnur til
að byggja á lausn þess máls.“
Alþjóðleg efnahagsmál
Björn Matthíasson, hagfræðing-
ur, flutti erindi um þátttöku ís-
lendinga í alþjóðlegri efnahags-
samvinnu. Hann sagði meðal ann-
ars, þegar hann ræddi um aðildina
að BIFTA og viðskiptsamning ís-
lands og Efnahagsbandalagsins:
„Innganga íslands í EFTA
plægði svo aftur akurinn fyrir því
að við gátum gert viðskiptasamn-
ing við Efnahagsbandalagið, sem
gekk í gildi árið 1973. Þann samn-
ing gerðum við samhliða hinum
EFTA þjóðunum og það verður að
telja víst, að hann hefði ekki verið
gerður, ef við hefðum ekki þegar
verið búnir að ganga inn í EFTA.
Þessi samningur var í stórum
dráttum líkur EFTA samkomu-
laginu, þannig að almennt talað
að vöxtur hans hefur minnkað og
breyst í -stöðnun. Sumpart stafar
þetta af nokkuð hægum vexti á
þjóðaframleiðslunni hér innan-
lands, en auk þessm á kenna um
aukinni erlendri samkeppni auk
minnkandi eða staðnandi erlendr-
ar eftirspurnar."
Erindi sínu lauk Björn Matthí-
asson með þessum orðum:
„í fyrsta lagi ber því til að
svara, að efnahagsleg tengsl þjóða
í milli hafa færst æ meir í aukana
á árunum eftir stríð. Milliríkja-
viðskipti eru að verða æ stærri
sem hluti þjóðarframleiðslu. T.d.
flytjum við út um fjóra-tíundu af
þjóðarframleiðslu okkar, en fyrir
1960 var hluturinn sem næst ein-
um fjóða. Við verðum því að taka
þátt í samskiptum á fjölþjóða-
grundvelli, hvort sem okkur líkar
betur éða verr. Þær raddir, sem
heyrðust oft af vinstri stjórnmála-
vængnum, að sjálfstæði landsins
væri best tryggt með hlutleysi og
einangrun frá viðskiptabandalög-
um, viðast í dag að mestu þagnað-
ar. Ég hygg það sé vegna þess.að
einangrun á viðskiptasviðinu er
ekki lengur tækur möguleiki, auk
þess sem rök fyrir tryggingu
sjálfstæðis með því er næsta óljós.
Fyrr á árunum var áhugi okkar
á alþjóðlegri efnahagssamvinnu
aðallega bundinn því að við töld-
um okkur geta haft beina og
óbeina aðstoð úr slíku samstarfi.
meira frumkvæði í okkar eigin
vörnum en við höfum gert.
Við eigum að gera okkar eigin
tillögum um varnirnar, meta
varnarþörfina og fyrirkomulag
varnanna. Líklegt er að slíkt mat
mundi t.d. leiða í ljós, að ekki ætti
aðeins að heimila smíði þeirra
þriggja sprengjuheidu flugskýla,
sem nú þegar hefur verið leyft að
reisa, heldu allra níu skýlanna,
sem varnarliðið hefur farið fram
á. Slík flugskýli eru nauðsynlegur
þáttur í öryggi varnarstöðvarinn-
ar. Jafnframt þarf að reisa
sprengjuhelda 'stjórnstöð fyrir
varnarliðið, en stjórnstöðin er nú
til húsa í gömlu flugskýli. Þá gæti
innlend athugun á fyrirkomulagi
varnanna leitt til þess.að óskað
yrði eftir smíði nýrrar ratsjár-
stöðvar á Langanesi til að bæta
enn eftirlit með ókunnum flugvél-
um. íslensk rannsókn á varnar-
þörfinni og fyrirkomulagi varn-
anna mundi einnig taka til athug-
unar núverandi stað varnarstöðv-
arinnar. Mörg fleiri atriði þarf að
rannsaka í sambandi við varnir ís-
lands. Sumt liggur þó í augum
uppi án sérstakrar athugunar. Ef
lagðir verða nýir millilandaflug-
vellir, þarf t.d. að huga að vörnum
þeirra. Við þurfum að efla p.l-
mannavarnir og auka skilning á
nauðsyn þeirra. Við þurfum að
taka þátt í áætlunum og heræfing-
um Atlantshafsbandalagsins, sem