Morgunblaðið - 24.10.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 24.10.1981, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö artnast dreifingu- og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. PtnripmMíítiJI Garðabær Blaöberi óskast í Grundir. Upplýsingar í síma 44146. pJnrijiwj#Jatiít> Okkur vantar mann á lyftara strax. Uppl. í síma 93-1377. Haförn hf., Akranesi. Félagsheimilið Dalabúð auglýsir eftir matreiöslumanni til aö starfa viö veitingasölu hússins og við almenna hús- vörslu í Dalabúð. Til greina kemur að ráða húsvörð sérstak- lega, en þaö er um hlutastarf aö ræöa. Upplýsingar veittar í símum 93-4154 og 93- 4158. Söluturn Starfskraftur óskast í söluturn sem hefur starfsemi sína 1. nóv. nk. í Grensáshverfi. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 28. okt. merkt: „Grensáshverfi — 7869“. Hárgreiðslusveinn óskast í hálfsdagsstarf frá 1. des. nk. Uppl. í síma 86504 eftir kl. 19 á kvöldin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugiýsingar | til sölu fundir —- mannfagnaöir Arnessýsla — fulltrúaráð A lundi fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaga i Árnessýslu hinn 8. þ.m. var Utgerðarmenn — skipstjórar Eigum uppsett reknet nr. 15. Gott verö. ■ im><98- 1511 ........ heimasimar 1700 og 1750. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eöa leigu, í Reykjavík eöa Kópavogi. Ca. 150—300 fm. Upplýsingar í síma 39244 og 76672. Einbýlishús óskast á leigu Góö fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 53528. Húsnæði óskast Heilbrigðiseftirlit herb. íbúö á starfsmann. Tilboð merkt „Ó — eöa í síma 81844. ríkisins óskar eftir 1—2 Reykjavíkursvæðinu fyrir 6778“ sendist blaöinu L Iðja, félag verksmiöjufólks löja, félag verksmiöjufólks heldur félagsfund aö Hótel Heklu, viö Rauöarárstíg, mánudag- inn 26. okt. nk. kl. 5 e.h. Dagskrá: 1. Jóhannes Siggeirsson, hagfr. ASÍ, ræöir kjaramálin. 2. Samningamálin. 3. Heimild til verkfallsboðunar. 4. Önnur mál. Félagar, mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Iðju. Fáksfélagar Fögnum vetri meö dansleik í félagsheimilinu í dag, 1. vetrardag. Góö hljómsveit. Nefndin. tilkynningar Frá fjárveitinganefnd Alþingis: Beiönum um viðtöl viö fjárveitinganefnd Al- þingis, vegna afgreiöslu fjárlaga 1982 þarf aö koma á framfæri viö starfsmann nefndarinn- ar, Magnús Ólafsson, í síma 11560 eftir há- degi, eöa skriflega eigi síöar en 4. nóvember nk. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiönir á fjár- lögum 1982 þurfa aö berast skrifstofu Al- þingis fyrir 4. nóvember nk. ella er óvíst aö unnt veröi aö sinna þeim. Heimdallur Friðrik Sófusson alþingismaöur mætir á full- trúaráösfund Heimdallar þriöjudaginn 27. október kl. 20.30 i Valhöll. Friörik mun ræöa um stjórnmálaástandiö viö upphaf þings, innanflokksmál Sjálfstæöisflokksins, og svara spurningum um þessi mál. Fundar- stjóri veröur Gunnar Þorsteinsson Fulltrúa- ráösmeölimir eru hvattir til aö mæta. Stjórn Heimdallar. Fridrik Sófuswtn Snæfellsnes Aðalfundur s|álfsfæðiskvenna Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, verður haldinn mánudaginn 26. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. skipað i nefndir til aö fjalla um drög þau, byggö á tillögum málefna- nefnda, er lögö veröa fyrir næsta landsfund Sjálfstæölsflokksins. Þeir sjalfstæöismenn sem áhuga hafa a aö taka þátt í þessu starfi eru beönir um aö snua sér til eftirgreindra nefndarformanna, en þeir gefa nánari upplysingar um fundarstaö og fundartíma í hinum einstöku nefndum Atvinnumál Þór Hagaiin, Eyrarbakka, simi 3122. Húsnæöismál Einkur Guömundsson, Eyrarbakka, sími 3179. Skóla- og fræöslumál Oli Þ. Guóbjartsson, Selfossi, simi 1178. Verzlunar- og viðskiptamál Bogi Karlsson. Selfossi, sími 1733. Vinnumarkaösmál Bjarni Kristinsson, Hverageröi, sími 4305. Skipulagsmál Kjartan Olafsson, Selfossi, simi 2250. Kosningalög og kjördæmaskipan Olafur Helgi Kjartansson, Selfossi, simi 1308. Lista- og menningarmál Ingveldur Siguróardóttir, Selfossi, sími 1307. Prófkjörsreglur Jón Guóbrandsson, Selfossi, sími 1295. Umhverfismál BJörn Gislason, Selfossi, simi 1344. Utanríkismál Kjarlan T. Olafsson, Irafossi, simi 4043. Sveitarstjórna- og byggöamál Guómundur Sigurösson, Selfossi, simi 1608. Heilbrigöis- og tryggingamál Brynleifur H. Steingrímsson, Selfossi, simi 1140. Stjórn fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaga í Arnessyslu Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Hádegisfundur veröur j Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Háaleitisbraut 1, vestursal, laug- ardaginn 24. okt. nk. kl. 12.00—14.00. Umræöurefni: Breyttar prófkjörsreglur — aörar aöferöir (almenn umræða) Til fundarins er sérstaklega boöiö konum, sem sæti eiga i stjórnum sjálfstæöisfélaga í Reykjavik, landsfundarfulltrúum Hvatar. trunaöar- ráði félagsins og konum i borgarstjórnarflokki sjálfstEBÖismanna. Ath. kjörbréf landsfundarfulltrúanna afhent á staönum. Stiórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu mánudag- inn 26. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: I Venjuleg aöalfundarstörf. II Önnur mál. Friörik Sophusson alþingismaöur kemur á fundinn og ræöir um málefni. flokksins og stööu hans í dag. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.