Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBP]R 1981 26 Steingrímur Davíðs- son fyrrverandi skólastjóri - Minning Kæddur 17. núvember 1891 Dáinn 9. nklúbor 1981 St»*int;rinnir Davíösson er allur. Þá <*r stormasornu lífi lokið. hann var orðinn háaldraður og æví- starfið húið fvrir lonj'u. Þejjar þannij; er konrið er dauðinn ka*r hreði nranninum sjálfum oj; að- standendum oj; ekki ásta*ða til hryjö;ðar, (rútt auðvitað sé soknuð- ur nánum ættinjyum. Kj; ætla ekki að rekja æviferil Steinj;ríms. Það j;era vafalaust aðrir. Éj; vil aðeins minnast hans sem j;amals kennara míns, skóla- stjúra, oddvita hér á Blúnduúsi, vej;averkstjúra í sýslunni oj; bar- áttu oj; huj;sjúnamanns fyrir svo morj;um framfaramálum hér á Blonduúsi oj; í sýsiunni allri. St»*inj;rímur tilheyrði aldamúta- kynslúðinni, sem túk við fátækri |)j»ið í vannýttu landi, en skilaði af sér bjarj;álna fúlki í landi, sem er að vakna til lífsins. Steinj;rímur trúði á íslensku |)júðina oj; hafði brennandi áhuj;a á úllum málum, er hann taldi horfa til framfara. Þess vej;na var hann síunj;ur í an»Ia oj; frjúr í huj;sun, jnitt árin færðust yfir. Líkaminn hr»»rnaði en huj;urinn ekki. N'ú jn*j;ar Steinj;rímur er kvadd: ur hinstu kveðju rifjast upp mörj; atvik um jiennan skapmikla til- finninj;an)ann. Yfir honuni var ekki nein hálfveljya. Annað hvort voru hlutirnir hvítir eða svartir. Kf hann túk ní> sér mál var unnið að |)ví með oddi oj; »*j;j;, oj; ekki verið að hlífa sér. Oj; j>au voru morj; barát tumálin, sem hann beitti sér fyrir. Suni eru nú svo sjálfsöj;ð, að við skiljum ekki j)á baráttu, sem að baki lá. Sem dæmi um slík mál má nefna, að hann beitti sér fyrir j)ví, að Blönduús- hrep|»ur keypti allar lúðir vestan Blöndu af rikissjúði. Þá f.vrir j;eypiverð, svo mörj;um þútti núj; um. Ilann hlustaði ekki á úrtölu- menn oj; keypti. Nú j;eta allir jiakkað honum að Blönduús á allar lúðir í kauptúninu. Það má líka minna á, að hann réð j)ví að sveitarsjúður keypti nokkrar trjáplöntur, sem við j;rúð- ursettum í Hrútey vorið 1942. Síð- ar j;áfu hjúnin, Helj;a oj; Stein- j;rímur Skúj;ræktarfélaj;i Austur Húnavatnssýslu föðurleifð Helj;u, Gunnfríðarstaði, til skúj;ræktar. Fyrir áhuj;a hans á skúj;ræktar- máluni heiðraði Sk»>j;ræktarfélaj; íslands hann á aðalfundi félaj;s- ins, sem haldinn var hér fyrir um áratuj; síðan. Éj; j;æti talið upp mörj; mál, sem voru baráttumál hans, en það yrði bara leiðijyörn upptalninj;. Auðvitað j;at honum missýnt eins oj; öllum öðrum, en j)að breytir ekki þeirri staðreynd, að Stein- j;rímur setti svip á staðinn oj; hér- aðið oj; mútaði á marj;an hátt. Þ»*j;ar Blönduúskauptún átti hundrað ára afmæli árið 1976 var haldið upp á j>að í vísi að skrúð- jíarði neðan við Blöndubrú. Svo skemmtilej;a vildi til að sveitar- stjúrinn, seni þá var, var í hópi jæirra skúlaharna undir stjúrn Steinj;ríms, sem j;irtu þarna smá- reit oj; plöntuðu út fyrstu trjá- plöntunum. Steinjfrímur oj; Helj;a j;áfu peninj;a til j>essa væntanlej;a skrúðj;arðs oj; fylj;dust vel með viðj;anj;i hans. Þeim hjúnum var boðið á j>»*ssa afmælishátíð sem heiðursj;estum, en heilsa Stein- j;ríms var farin oj; j;átu þau ekki komið. Steinj;rímur var kvæntur Helj;u Jónsdúttur. Vafalítið hefir hann stundum verið erfiður í sambúð með sitt mikla skap oj; tilfinn- inj;ahita. Én Heljja var athvarfið, sem bar smyrsl á sáriri, sem jafn- framt hvatti til nýrra dáða oj; að láta ekki mútlætið buj;a sij;. Helj;a úl manni sínum 14 börn, en það sér ekki á henni nú, að hún hafi átt erfiðan vinnudaj;. Þau hjún fluttu suður fyrir rúmuni tveimur áratuj;um, en huKurinn var hér fyrir norðan oj; fylj;st var með öllum málum hér af lifi oj; sál. Nú að loknu lífsstarfi fær hann að hvíla í húnvetnskri mold. Baráttumaður er fallinn, en merki hans verður enn við hún í fararbroddi. Ilúnvetninj;ar drúpa höfði til minninj;ar um mikilhæf- an mann oj; votta konu hans, niðj- um oj; öðrum ættinj;jum samúð sína. Jún fsberg Kveðja frá dúttursyni. Mij; lanj;ar í fáum orðum að ntinnast afa míns, Steinj;ríms Davíðssonar, fyrrverandi skúla- stjúra barnaskúlans á Blönduúsi oj; vej;averkstjúra í Húnavatns- sýslum, er lést þann 9. oktúber sl. að Súlvanj;i, Hafnarfirði. Éj; mun ekki rekja æviatriði afa, heldur lýsa honum eins og hann horfir nú við tnér í minninj;- unni. Afi var um marj;t sérstæður persúnuleiki oj; setti sterkan svip á mannlíf í Húnaþinj;i, meðan hans naut þar við. Afi var frekar láj;vaxinn, en jtrekinn oj; limaður vel. Hann mun snemma hafa orðið sköllúttur. Höfuðið var stúrt oj; svipmikið. Yfir snjúhvítu ræktarlej;u yfir- skej;j;i, skaj;aði tíj;ulej;t arnarnef, dij;urt. Undir hvössum brúnum oj; háu enni láj;u blá íhugul augu. Hér um bil jafn lönj; nefinu skaj;- aði hakan en j;af andlitinu svolít- inn „Napúleon-svip“. Er afi hlú skein í sterklej;ar tennurnar oj; skemmtilej;ur svipur færðist yfir andlitið. Er éj; var snáði heima á Blöndu- úsi, heyrði éj; menn oft hafa yfir ýmis orðatiltæki oj; setninj;ar, er afi mun hafa mælt við ýmis tæki- færi, t.d. á fundum eða í öðrum samræðum. Marjjar þessara setn- inj;a eru nú málshættir norður þar. Skulu hér nefnd tvö dæmi: „Það þýðir ekki að spara oj; spara oj; spara svo aldrei neitt.“ „Farðu bara út á tún oj; bíttu j;ras.“ Síðari setninKuna mun afi hafa saKt í ræðu við mann, er ekki féllst á rökstuðninK hans. Afi var kverk- mæltur ok er menn höfðu yfir (>»*ssar setninKar hans, hermdu |>eir eftir honum. Ein er sú saga, er oft er sökö. Afi var eitt sinn að hlýða yfir nemanda sínum, er kverkmæltur var eins ok hann, ok saKði: „Því seKÍrðu alltaf r(eK). Þú átt ekki að sejya r(eg), heldur r(eK).“ En hann Kat verið mjög gamansamur ok þoldi vel Krín. Ek man fyrst eftir afa heima á Svalbarði á Blönduúsi, en húsið Svalbarð stendur á falleKum stað norðan Blöndu. Austan við húsið voru fjárhús, fjús, hlaða og hænsnahús, er tenKdust íbúðar- húsinu með skjúlveKK- Sunnan við skjúlvegginn var grúðurhús ömmu. Suður af húsinu í slakka niður að Blöndu var lítill trjáKarð- ur. Þetta var heimili afa og ömmu í j>á tíð, eða um 1957 til 1958, er éK byrja að muna eftir mér að ráði. Þarna var ætíð margt um mann- inn: Börn afa og ömmu, með sín !>örn. Gamalmenni er amma hafði tekið upp á arma sína. Kennarar við skúlann ok vinnukona. Gest- kvæmt var mjöK að Svalbarði í þá tíð. Að sumri til kom afi oft seint heim á kvöldin. Voru þá aðrir bún- ir að borða. Hafði þá amma haldið matnum heitum <>k bar fyrir hann ýmsar krásir, en afi var matmað- ur mikill. Man éK hve afi kyssti ömmu alltaf innileKa fyrir hverja |>á máltíð er hún eldaði honum. Á jæssum árum labhaði afi mikið um KÚIf í þunKum þönkum, sem ef- laust hafa stafað af stússi hans í hinum ýmsu málum innan héraðs. Ekki talaði hann mikið við okkur barnabörn sín. Sagt er, að það hafi hann ekki Kert, fyrr en hann Kat deilt við okkur um púlitík. Þetta er j>ú ekki alls kostar rétt ok oft túk afi okkur barnabörn sín með, er hann fúr að huga að rollum sínum. Ef þær sáust ekki við húsið, var ekið af stað í Willys-jeppanum og raulað út um glugKann (gibba, gibba, gibb) á rollurnar. Er þær síðan sáu jeppann komu þær hlaupandi með jarmi miklu. Sté afi þá oft út úr jeppanum, klapp- aði þeim og gaf þeim brauðmola. Það brást aldrei að rollurnar fylgdu jeppanum heim í hlað, sem einn maður. Ég frétti síðar að roll- urnar hans afa hafi verið hinar verstu túnrollur og stokkið í fögr- um boga inní rúsagarða staðarins. En aldrei stukku þær inní garðinn hennar ömmu. Til þess var tekið hve dýr hænd- ust að afa, það var eins og þau skildu hann og að hann væri „fyrir utan hinn skammsýna markaða baug“. Á Svalbarði forðum tíð voru ætíð dúfur, en þær áttu bú- stað uppi á efsta lofti og var á rjálfri hússins sunnanverðu op fyrir þær til að komast inn. Það brást sjaldan, að er afi kom ak- andi heim að Svalbarði, sté út úr jeppanum og gekk heim gangstétt- ina, að dúfurnar flugu á múti hon- um. Talaði hann þá til þeirra litla stund, fúr síðan inn, náði í kurl og stráði á gangstéttina. Ég held reyndar að afi hafi ætíð byrjað morguninn á því að gefa dúfunum sínum. Afi bar mikla virðingu fyrir far- fuglunum, er hann kallaði skáldin sín. Það vakti með honum mikla gleði, er hann sá þá fyrst á vorin. Sérstakt dálæti hafði afi á þrest- inum og maríuerlunni, er honum fannst mikil dama. „Maríucrlu mjoj» t*i» kvs, miAlar sont»num lania. Ilún t r vorsins hoilladís, hlv oj» n»i»ur dama." (SI.IK) Á heimili afa og ömmu í Reykjavík, var fuglahús úti á svöl- um, og gaf afi smáfuglunum reglulega, bæði sumar og vetur. Túk ég eftir því að þeir sátu kyrr- ir, þú afi færi út á svalir og gæfi þeim, en þá tautaði hann jafnan fyrir munni sér, einkar hlýlega (dibba, dibba, dibb) en flugu strax ef aðrir birtust. Afi þekkti nokkra þessara smáfugla frá öðrum í húpnum. Einkum þrestina, en þá hafði hann skýrt ýmsum nöfnum. Afa þútti gott að fá sér í staup- inu, en hann mun hafa verið kom- inn vel á fimmtugs aldur er hann fyrst smakkaði vín og sá mikið eftir að hafa ekki byrjað fyrr. Man ég eftir því eitt haust, er ég var með afa og föður mínum í fjár- ragi, þá innan við tíu ára, að menn voru að staupa sig og buðu afa drykk og að hann sagði þá, nei takk, þagði litla stund, en sagði síðan, heyrðu annars nafni minn, má ég ekki fá mér sopa. Jú, afi minn var svarið. Þó afi jg amma flyttust suður, er afi var um sjötugt, kom afi allt- af norður í land að sumri til, vann hann þá hjá föður mínuia við vegaverkstjúrn víða í sýslunni. Hann dvaldi þá á heimili foreldra minna. Tvö vor var hann úvenju snemma á ferðinni, og var skúla þá ekki lokið. Hlýddi afi mér þá yfir, fyrir vorprúfin. Þútti mér hann gúður og sérlega þolinmúður leiðbeinandi, skýrði vel út með lif- andi dæmum. Eru þetta liklega ein af fáum vorum undirritaðs, er honum hefur gengið vel í prúfum. En afi var orðlagður gúður kenn- ari og minnast hans nú margir, sem slíks. Það var einmitt á þessum árum, einn gúðviðrisdag, er ég var að fútboltaleik á kvennaskúlatúninu, með jafnöldrum mínum, að afi kemur akandi á moskanum sínum, er hann nefndi Krússa. Hann kall- ar á mig og spyr, hvort ég vilji koma með sér, út að Höfnum á Skaga, en hann þurfi að setja þar út fyrir vegi. Ég var á báðum átt- um, þar sem um spennandi fút- boltaleik var að ræða. Þú varð úr, að ég fór með afa út á Skaga. Um er að ræða „strönd þá við ysta haf“ er Davíð Stefánsson lýsir svo vel j byrjun búkar sinnar, um Súl- on Islamlus. það var alltaf nokkuð sérkennileg lykt í þessum gömlu moskúvítum, er mér þútti við- kunnanleg. I bíl afa blandaðist hún lykt af skroi og blóðbergi, er afi tíndi oft og hafði í bílnum. En blúðbergið túk hann í vörina. Er komið var út fyrir Refasveitina, byrjaði afi að lýsa fyrir mér stað- háttum og örnefnum ýmsum. hann benti á Dynfjall. Hann sagð- ist muna eftir því sem lítill dreng- ur á Neðstabæ í Norðurárdal, að, ef hvasst var að norð-austri, þá heyrðist dynur mikill og dimmur frá fjallinu. Því héti fjallið liklega Dynfjall. Er komið var út að Syðri-Ey, stansaði afi Krússa og við gengum niður að sjónum. Afi sagði mér, að á þennan bæ, hefði honum verið komið í fústur á ung- um aldri, til frænda síns. Hann átti gúðar endurminningar frá þessum stað. Sérstöku ástfústri virtist hann hafa bundist fjör- unni, en þar heilsaði hann steinum og klettum, eins og gömlum vin- um. Á leiðinni upp að veginum benti afi mér á fjöllin og hæðirnar fyrir ofan. Syðri-Ey, en þangað gekk hann um tíu ára aldur sem smali. Undi hann þar heilu dag- ana, einn með hundinum sínum, Lappa, og kindahúp. Afi minntist þessara stunda, sem sinna bestu stunda. „Þá hugarflugið leið um loftin blá/er litli smalinn gætti fjár í haga.“ Segir hann á einum stað. Áfram var haidið för og er komið var út að Höfðakaupstað, benti afi mér á Spákonufellsborg, eitt sérkennilegasta fjallið við austanverðan Húnaflúa. Kvað afi þetta vera sitt uppáhaldsfjall og sagði mér sögu eina tengda því. Hann benti mér líka á örnefni í fjallinu, sem miðað er við, til að komast á fengsæl mið, utar í flú- anum. Þessi örnefni kvað afi, að væru lykill sá, sem i sögunni greinir að finna þurfi, til að ná gullkistu þeirri, er þar er nefnd. Eftir að afi hafði sett út fyrir veg- inum, við Hafnir, þáðum við gúðan beina af Júni búnda Benediktssyni og konu hans. En þeir Jún og afi voru miklir mátar. Kváðust þeir einatt á, er þeir hittust. Ein visa þeirra minnir mig, að sé eitthvað á þessa leið, en þá höfðu þeir lokið veglagningu upp torfæra brekku við Múlann: „Útaf hallast brekku- brún/ buguð snjöllum rökum/ Þær hafa fallið fleiri en hún/ fyrir karlmannstökum." Ég fúr margar svipaðar ferðir þessari, með afa um Húnaþing. Þú ekki væru þetta löng ferðalög í kílúmetrum talið, voru þau löng á annan mælikvarða. Afi fræddi mig vel um sögu hinna einstöku byggða og náttúru þeirra. Sagði sögur af mönnum og málefnum. Minning: Kristinn Jónsson fv. fiskimatsmaöur Kristinn Júnsson, -fyrrverandi fiskimatsmaður, lést á Hrafnistu 11. okt. sl. I lann var fædílur 7. júní 1891. Ilann giftist Guðríði Júns- ilúttur, s»*m er látin. Þau áttu heima í Grindavík meðan starfskraftar leyfðu, en síðustu árin ilvöldú j>au á Hrafnistu. Þau eignuðust þrjú mannvænleg börn, tva*r »la*tur, Hildi »>g Sigríði, og Hermann sem fúrst ungur að ár- um með bátnum Grindvíkingi, einnig úlst upp hjá j>eim systur- sonur Guðríðar, Guðmundur Kristjánsson. Mér er sérstaklega kært að minnast þessa manndúmsmanns, sem ég átti samleið með um ára- hil, j>ar sem ég var giftur dúttur hans, Sigríði. Heiðarleiki og hreinskilni var fastmútað í lífs- formi hans. Kristinn var dugnað- ar- og kjarkmaður og hafði ein- arðlega framkomu. Þessir eðlis- lægu þættir komu ríkulega fram í störfum hans, en hvergi hefur j>eirra notið betur en þegar hann var skipstjúri á unga aldri á opnum smábátum. Mér hefur ver- ið skýrt frá einstökum kjarki, áræðni og lagni Kristins við stjúrn slíkra báta. Þegar þessi mál voru rædd við hann og þær miklu hætt- ur sem oft steðjuðu að, var hann vanur að sejya: “Þetta komst upp í vana, ég hafði úrvalsmenn með mér á sjúnum, þeir kunnu allir vel til verka." Kristinn kunni að meta samferðamenn sína að verðleikum enda jákvæður að eðlisfari. Hann var sannur Alþýðuflokks- maður alla tíð og gegndi fjölmörg- um trúnaðarstörfum fyrir flokk- inn í heimab.vggð sinni. Með Kristni er genginn gúður jafnað- armaður, hann var heill í skoðun- um og virtur jafnt af flokksbræðr- um og andstæðingum. Kristinn og Guðríður létu kirkjumál mikið til sín taka og m.a.sungu þau áratug- um saman í kirkjukúr Grindavík- ur. Gaman var að hlusta á Kristin synjya með sinni kraftmiklu og djúpu bassarödd, einkanlega naut röddin sín vel í gömlu kirkjunni í Grindavík, enda fannst mér stundum kirkjan og Kristinn vera úrjúfanleg heild. Þau hjúnin voru trúhneigð, þau skildu vel gildi trú- arinnar á mannlífið, og gaf þeim aukinn sálarstyrk á erfiðum tím- um. Börnin okkar flytja ástkærum afa sínum hugheilar þakkir fyrir kærleiksríkar samverustundir. Friður og blessun varði veg hans. Kristján l'étursson Leiðrétting I minningargrein um Birnu Bjarnadóttur frá Vallholti, í Mbl. á sunnudaginn var, féllu niður setningar í einni máls- grein. — Málsgreinin átti að hljóða á þessa leið: Daglega var hún kölluð Birna amma í fjölskyldunni, enda ömmu- og langömmu- börnin orðin mörg. Sjáíf eign- aðist hún sex börn, sem öll eru á lífi. — Þar að auki ól hún upp tvö börn, sem alla tíð voru sem hen.iar eigin. — Svo komu barnabörnin, sem hún annaðist mörg, um lengri eða skemmri tíma, þegar þannig stóð á. Velvirðingar er beðið á mis- tökunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.