Morgunblaðið - 27.11.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.11.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981 35 Hef opnað nýtt stillingar- vsrkstæði Fullkomið tölvu mótor stillitæki. Ljósastillingar. Ljósaviögeröir. Opiö á laugardögum. Al'GLYSINGA- SÍMINN KR: Minar innileyustu þakkir til allra þeirra sem sýndu mér maryvísleyan sóma með yjöfum, skeytum oy heim- sóknum á 90 ára afmœli mínu 18. þ. m. Sérstakar þakkir færi éy börnum minum oy venslafólki oy heimilisfólk- inu á dvalarheimilinu fyrir það sem það yerði mér til yleði þann day. Guð blessi ykkur ævinleya. Hansína Jóhannesdótíir Stykkishólmi. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Geymið auglýsinguna, er ekki í símaskrá. Y.nA i/ín SÍMAR STUÐNINGSMANNA DAVÍÐS ODDSSONAR AÐ LYNGHAGA 5 ERU 29750 c 29744 Ef þú ætlar að gleðja vini og vandamenn erlendis um jólin... hó hrvrníjr cin oA líto i<iA hi<4 þá borgar sig að líta við hjá RAMMAGERÐINNI. Þar er fjölbreytt úrval íslenskrar gjafavöru. Silfurskart. bækur um Island, keramik og plattar. Handprjónaðar peysur, sjöl, vettlingar og húfur. Fisléttar værðarvoðir, útskornar gestabækur og tilbúnir matarpakkar, bara til að nefna eitthvað. Yfir 25 ára reynsla. Við göngum frá og sendum jólapakkana um allan heim. Allar sendingar eru fuiltryggðar yður að kostnaðarlausu. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 Þegar þú ert „á ferð ogflugi getur þú fengið þér klæðnað að hætti flugkappa fy rri tíma. í • „ 'fi. Leðurjakkar í mörgum gerðum og litum. Loðfóðraðir, með skinnkraga, sem hægt er að taka af eftir vild. Snorrabraut Glæsibæ Miðvangi - Hafnarfirði Ausmrstræti K) simi: 27211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.