Morgunblaðið - 27.11.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.11.1981, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981 iLiCRnU- iPÁ ORÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Símtal eda bréf mun valda því ad þú verdur ad breyta þínum aatlunum. Börn munu verða sú*rstaklega kröfuhörd, en reyndu ad koma einhverju tauti við þau. m NAUTIÐ m 20. APRlL-20. MAl l»ú munt hitta i;amlan skólafé- laga eða kærasta í kvöld en þaó mun vart verda áframhaldandi samband, enda ólíklegt aó leidi til góós. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l»ú munt verda sérstaklega ötull i dag, en slakaðu á og skelltu þér út í kvöld eda skemmtu þér á einhvern hátt. Kkki er ólíklejjt að þú hittir einhvern, sem höfó- ar til þín. 'm KRABBINN 21. JÚNl-22. júlI l*að verdur mikió um ad vera í vinnunni í dag. Vertu eins hu^ Ijúfur og þú ert vanur ad vera og láttu ekki starfsfélaga þína fara í taugarnar á þér þótt þeir séu í uppnámi vegna ^irikvæmis. UÓNIÐ 3?*^ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Orólegur dajjur. I»ú ert ekki eins rökfastur eins og þú ert vanur að vera. Lyftu þér upp í kvöld. Kr ekki ólíklegt aó þaó hafi mjög gód áhrif á þig. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. I»ú hefur mikla þolinmædi og þarft á henni aó halda í dag. Misskilningur gæti átt sér stað í kvöld sem vandi yrði að leið- rétta. Keittu þinni rökvísi. Qk\ VOGIN V/l$A 23. SEPT.-22. OKT. I»ótt þú sért í lykilaðstöðu ganga hlutirnir ekki eins og skyldi. I»eir sem eru einhleypir geta átt von á skemmtilegu kvöldi og hitta einhvern áhuga* verðan af gagnstæða kyninu. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I»Ú verður að sannfæra þinn heittelskaða, að um ástæðu- lausa afbrýðisemi sé að ræða. Kldri Drekar eiga ánægjulegt kvöld. BOGMAÐURINN 1,11 22. NÓV.-21.DES. Ilætt er við að einhver reyni að blekkja þig í dag. Vertu vel á verði. Treystu engu, sem þú h€»yrir. Sannleikurinn er sagnaf ár, en lygin langorð. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. I»ú uppskerð árangur erfiðis. Kjárhagurinn vænkast. Ilaltu þig samt á jörðinni. Líklegt, að fjölskylduvinir komi í kvöld. §T|ff VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Orólcgur dagur. I>ú Ka'lir |iurft ad nota sparifp þilt til aó sctja i fyrirtjpki þitt, tf þú ert meó sjálfstartan atvinnurekstur. Vertu óragur, þa<) kemur aftur, mar|>falt. ^ FISKARNIR 1*3 19. FEB.-20. MARZ l»ú verður að öllum líkindum að taka á öllu því sem þú átt til að halda rósemi þinni, vegna þess að nöldrarar vilja skipta sér af öllu si-m þú gerir. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR OG VE6MA þESSARAI?- pEKKtNGAR HEFURPU VERtPSflMPLOP NORN f 1A, pAR TIL EN6- ’ '|MN MAPUR þORÉ>I AP NÁLÓAST MIG - [ AWMAFEN KAHDAft - HANNSAðÐI ALLTAF AP t pJÓFAR V&RLÍ EINS Oó 1. Betlarai?. beit? HEfPL) k tKKI EFNI ’A pVlAP^ s >'ERA VAUDUT}' Kd*MKrn'6KUI? pDRPAtt, Pessi KA NPAR, 6PA HVAP- ? FRÁ HVerju Verp Ée AV BJAR6A HON GALpzAmmN mxiccARPH TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við sögðum i gær að kast- þröng væri spilamennska sem þvingaði spilara til að láta af hendi spil sem hann má ekki missa. Við skulum reyna að gera þessa skilgreiningu að- eins nákvæmari. Yfirleitt inniheldur bridge- hönd bæði virk og óvirk spil. Þau spil eru virk sem hafa einhverju hlutverki að gegna: sem stöðvarar, völd eða mögulegir vinnarar. Hin eru óvirk sem engu hlutverki gegna. Spilari lendir þá í kastþröng þegar hann er þvingaður til að láta af hendi virkt spil. Skilyrði þess að sagnhafi geti komið andstæðingi í kastþröng eru þessi: (1) Annar andstæðingurinn verður að hafa virk spil í a.m.k. tveimur litum. (2) Sagnhafi verður að eiga alla þá slagi sem eftir eru nema einn (það er til undan- tekning frá þessu). (3) Það verður að vera a.m.k. ein hótun í yfirhönd. (4) Það verður að vera inn- koma á yfirhöndina. Hér eru tvö orð sem þurfa skýringar við. Það er í fyrsta lagi „hótun". En hótun er hvert það spil sem mun taka slag að því gefnu að andstæð- ingur sé þvingaður til að kasta virku spili í litnum. Hitt orðið er „yfirhönd". En sú hönd sem spilar út í slaginn heitir forhönd, sú sem setur næst í millihönd, hin næsta yfirhönd, og sú síðasta bakhönd. Nú er tímabært að taka dæmi: LJOSKA auour — s G h - um dæmið í smáatriðum á Umsjón: Margeir Pétursson TT:" ::*i f::::: i::: i: i zTT:*!?:?1:1:i:! i i'é ?: í: i SMÁFÓLK Jæja, hjalla, þú segir „jóla- bjölluna" vera á leið til bæj- arins... Segðu mér eitt ... og mér þykir fyrir því að spyrja ... Hverjir draga sleðann? Átta litlar „hreinbjöllur“? Í í sveitakeppni í Sovétríkj- unum í ár kom þessi staða upp í skák þeirra A. Petrosj- ans og Arbakovs, sem hafði svart og átti leik. 30. — De2!, 31. De8 — Be4! og hvítur gafst upp, því hann tapar a.m.k. manni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.