Morgunblaðið - 13.12.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.12.1981, Qupperneq 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 S I ______ .__ UNDANFARINÁR HAEft HAPFY HÚSGÖGN VERIÐ MJÖG VDISÆL JÓLAGJÖF.... ... Og það ekki að ástæðulausu. Happy eru falleg og vönduð húsgögn sem uppfylla allar þær kröfur sem ungt fólk ger- ir til húsgagna. Hægt er að byrja smátt, t.d. meó skrifboröi og bæta síöan við smám saman t.d. svefnbekk, fataskáp eða bókahillum. Happy býður upp á óteljandi möguleika og flestir finna eitthvaö við sitt hæfi í Happy kerfinu. Og síðast en ekki síst... HAPPY KOSTAR MINNA EN ÞIG GRUNAR. Húsgagnasýning í dag til kl. 6 Reykjavíkurvegi 64. Hafnarfirbi. simi 54499 - AKUREYRI: ÖrKin hans Nóa, EGILSSTAÐIR: Verslunin Björk, SAUÐÁRKRÓKUR: Húsgagnaverslun Sauöárkróks, ÓLAFSVÍK: Verslunin Kassinn, VESTMANNAEYJAR: Þorva Idurog Einar. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl' AL'GLÝSIR l M ALI.T I.AND ÞELAR I>1 AL'G- l.ÝSIR I MORLI NBI.ADIM Neytendur í sexmannanefnd: Hækki laun mjólk- urfrædinga lækka laun til bænda MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá fulltrúum neytenda í svonefndri sexmannanefnd: Nú þegar hefir verið gert sam- komulag um áætlaðan kostnað við vinnslu og dreifingu mjólkur 1. des. 1981 til 28. febr. 1982. í því samkomulagi er reiknað með launahækkunum í samræmi við samkomulag ASÍ og vinnuveit- endasamtaka. Að áliti okkar mun því hver sú hækkun launatilkostnaðar um- fram þessi mörk, sem verða kynni af samningum við mjólkurfræð- inga, koma fram sem lækkun á launum til bænda fyrir umrætt tímabil. Geir Þorsteinsson, Gunnar Hallgrímsson, Torfi Ásgeirsson. Alþýðublað- ið minnkað í fjórar síður ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sem að undan- fórnu hefur verið 8 bls. að stærð, hefur nú vérið minnkað um helming eða í 4 síður daglega. Að sögn Jó- hannesar Guðmundssonar fram- kvæmdastjóra er það vegna millibilsástands meðan blöðin er standa að Blaðaprenti hf. kanna áframhaldandi samstarfsgrund- völl og könnuð eru önnur atriði í rekstri blaðsins. Sagði Jóhannes ákvarðanir teknar um næstu helgi um framtíðarskipan. Áskriftar- gjald Alþýðublaðsins hækkaði í kr. 100 á mánuði um síðustu mán- aðamót. Ólafsvfk: Rotaryfélag- ar með á sjöunda tonn af fiski Ölafwvík, 8. desember. HÉR er nú norðan garri og 12 stiga frost. Jörð er þó alauð eftir þíðuna á dögunum. Sérleyfisbílarnir halda uppi sumaráætlun með daglegum ferðum og þykir okkur sem það stytti veturinn. Gæftir hafa verið upp og ofan að undanförnu, en sæmilega aflast á línu, algengast 6—8 lestir. Félagar í Rotaryklúbbi Ólafs- víkur fóru línuróður á sunnudag og fengu allgott veður og á sjöunda tonn af fiski. Togarinn Már landar hér í dag um 80 lestum af fiski. Helgi Lárus Jóhannesson: BLÖNDALSÆTTIN Niöjatal Björns Auðunssonar Blöndals, sýslumanns í Hvammi/ Vatnsdal, og Guðrúnar Þóröardóttur, konu hans. Lárus heitinn Jóhannesson, hæstaréttardómari, tók aó fást vió ættfræói á efri árum og safnaói saman óhemju fróóleik. Blöndalsættin ber þess merki, hún er eitt mesta ættfræóírit, sem gefió hefur verió út hér á landi, og nær fram til ársins 1977 og í sum- um tilfellum lengra. Þetta niójatal er aó ýmsu frábrugóió öórum slíkum ritum, m.a. eru ættir þeirra, sem tengjast Biöndalsættinni, oft raktar í marga liði og víða eru umsagnir um menn frá höfundi sjálfum eóa eftir öórum heimildum. Blöndalsættin er á sjötta hundraó þéttsettar blaósíóur og í ritinu eru á áttunda hundr- aó myndir, eóa á annaó þúsund myndir af einstaklingum, ef þannig er talió. ítarleg nafnaskrá er í bókinni og einnig er þar prentuó æviminning Björns Blöndals eftir séra Svein Níelsson á Staóastað, sem og ættartala hans handskrifuð. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OL/VERS STE/NS SE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.