Morgunblaðið - 13.12.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
59
ökkur blendingur sem kallaði sig
alíslensku nafnl. Faöir hans reynd-
ist vera íslenskur kaupmaður í
indíánabyggö fyrir noröan, sem
haföi gifst indíána.
Skrítnir siðir indíána
Ég haföi nokkur kynni af indíán-
um í mínu starfi, og komu siöir
þeirra mér stundum á óvart. Eitt
sinn var ég t.d. kvaddur til indíána-
byggöar í noröri, til aö gefa saman
Indíánapar. Aö aflokinnl athöfninni
kom brúöguminn til mín og sagöi:
„Þér varö á í messunni: Þú hafðir
engin samskot, svo nú get ég ekki
borgað þér.“
Seinna meir borgaöi hann mér
reyndar, á leið sinni suöur til
Winnipeg, í verslunarerindum. Um
leiö og hann borgaöi, kvartaöi
hann yfir því viö mig aö hann ætti
ekki buxur sem hægt væri að láta
sjá sig á í þéttbýlinu. Ég fór því
meö honum í verslun sem verslaöi
meö notuö föt, til aö kaupa á hann
skikkanlegar buxur.
Þetta var dæmigert um indíán-
ana, þeir voru alltaf aö ganga á
lagiö viö þá sem höföu einu sinni
gert þeim greiöa. Sérstaklega uröu
prestar fyrir barðinu á þessu, en
þeir þóttu veikir fyrir, stööu sinnar
vegna, ef menn báðu þá um
greiða.
— En er ekki hér um aö ræöa
samhjálparsiði indíána?
Þaö viröist vera mikið um lán
milli indíána: Einn þeirra sagöi eitt
sinn við mig aö þaö væri erfitt aö
leggja neitt fyrir, af því þá vildu
ættingjar hans strax ganga í þaö.
Það virðist vera siöur meöal þeirra
aö allir eigi jafnt. Ég held aö þaö sé
eitt af því sem varnar þeim aö
komast áfram.
Einu sinni var ég viö útför meöal
indíána, sem ég minnist enn meö
hrolli. Allt fór þá sinn vanagang,
þangaö til kistan var sigin í gröfina,
og hinni kirkjulegu athöfn var lok-
iö. Þá upphófust skyndilega
óhemjulega skerandi kveinstafir
hjá ekkju hins látna og öörum kon-
um. Þaö virtist engin stilling vera
til, þær virtust sleppa sér alveg.
Ekkjan stökk síðan kveinandi
niöur í gröfina og ofan á kistuna.
— Hér hefur kannski veriö um
heföbundna útfararsiöi indíána aö
ræöa, sem lifa jafnhliöa kristnum
siöum.
Endurmenntun og
starfsskipti
Nú er fariö hratt yfir sögu: Eftir
fjögur ár, áriö 1972, flyst ég enn
um set, og gerist nú prestur í smá-
bænum Bawlf í Alberta. Þar voru
engir íslendingar. Þar var þó stærri
söfnuður en í Ashern.
Þaö kom í Ijós aö bókavörö
vantaöi viö bókasafn lútherska há-
skólans sem var á staönum, og var
mér nú boöin staöan, meö því skil-
yröi aö ég menntaöi mig í bóka-
safnsfræöi. Ég reif mig því upp, og
settist á skólabekk viö University
of Alberta, í Edmonton-borg. Þar
lauk ég mastersgráöu í bókasafns-
fræöi, og er nú bókavöröur viö
fyrrnefnt útibú þess háskóla í
Bawlf, Camrose Lutheran College.
Aö loknu náml lét ég af prests-
störfum og hefur mér þótt tilbreyt-
ingin góö. Þó sakna ég þess aö
áöur umgekkst ég marga aldurs-
hópa í starfi mínu, en nú umgengst
ég aöailega nemendur.
Mér fannst ég yngjast upp viö
háskólanámiö. Nú læröi maöur í
fyrsta sinn verulega gagnrýnin
vinnubrögö. Einnig læröi ég betur
aö skilja vandamál sveitafólks sem
elst upp í kristni, þegar þaö fer til
borgarinnar, og hittir þar fyrir ný
trúarbrögö, trúleysi og jafnvel
fjandskap gegn trúarbrögöum. j
umræöuhópum nemenda í fram-
haldsnáminu lærði ég einnig betur
aö gagnrýna og rökstyöja mínar
eigin skoöanir.
— Hyggst þú flytja aftur til ís-
lands?
Ég efast um aö ég flytji aftur
búferlum til íslands, enda eru
börnin mín nú sest aö í Kanada,
sum gift þar, og þau tala ekki ís-
lensku. Flest nákomna skyldfólkiö
mitt er því i Kanada, nú oröiö.
v
IKAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAfí
AVEXTIR
IKUNKAR
Bananar Dole — Klementínur Marokko — Appelsín-
ur Jaffa — Greipaldin Jaffa — Greipaldin rautt —
Sítrónur Jaffa — Sítrónur spánskar hálfks. — Epli
rauö USA — Epli græn USA — Epli græn frönsk —
Vínber græn spönsk — Vínber blá spönsk — Melón-
ur gular ísrael — Perur ítalskar — Ananas — Ava-
cado — Kiwi.
EGGERT KRISTJANSSON HF
Sundagörðum 4, sími 85300
.
BESSIBJARNASON
segir sögur og syngur fyrir börnin
LNDURMINNINGAR
ÚR OPERUM
Hmltn.R PÁIJOOniR
CrtJnHtJN ,V SÍMONAR
Texti: Tryggvi V. Líndal