Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 12

Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Hjá okkur fáió þið nytsamar jólagjafir bæði fyrir mömmu, pabba, börnin og alla hina. T.d. húfur og vettlinga, sokka úr mokkaskinnum, fallegar ullarvörur og margt fleira. Jólagjöf úr Framtíðinni fylgir hlýja. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breidfirðinga 14 umferðum er lokið í aðal- sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 218 Kristján Ólafsson 214 Ingibjörg Halldórsdóttir 200 Elís R. Helgason 178 Kristín Þórðardóttir 173 Erla Eyjólfsdóttir 165 Magnús Halldórsson 161 Ólafur Ingimundarsson 159 Marinó Kristinsson 154 Sigríður Pálsdóttir 140 Síðasta spilakvöld fyrir jóla- leyfi verður á fimmtudaginn og mætast þá m.a. tvær efstu sveit- irnar. Spilað er í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin kl. 19.30. BSR — Bæjarleiðir — Hreyfill Fimm umferðum er lokið í að- alsveitakeppni bílstjóranna og er staðan nú þessi: Birgir Sigurðsson 91 Daníel Halldórsson 87 Guðlaugur Nielsen 69 Jón Sigurðsson 67 Ásgrímur Aðaisteinsson 51 Steingrímur Aðalsteinsson 47 Næst verður spilað á mánu- dagskvöld í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin kl. 20.00. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðeins einni umferð Nýtt! Ótrúlegt en satt! Þú þarft ekki lengur aó snúa plötunni vió Plötuspilarinn leikur af plötunni lóörétt. Stórkostleg lenging á líftíma plötunnar. Verö 11.900.- yMETAL 'i '■> .áfiSm. HLJÓMTÆKJADEILD ® KARNABÆR W HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 nnabær Glæsibæ —1 Fataval Keflávík )lið ísafirði - Portið Akranesi — úróna Patreksfirði - Álfhóll Siglufirði - Blondal, Ólafsfirði — Cesar Akureyri adiover Húéavík — Hornabær Hornafirði — M. h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum J ólokið í aðalsveitakeppni félags- ins og er ljóst, að aðeins sveitir Jakobs R. Möller og Sævars Þorbjörnssonar eiga möguleika á sigri á mótinu. Röð efstu sveita er þessi: Jakob R. Möller 196 Sævar Þorbjörnsson 192 Karl Sigurhjartarson 170 Örn Arnþórsson 170 Sigurður B. Þorsteinsson 169 Egill Guðjohnsen 168 Þórarinn Sigþórsson 149 Aðalsteinn Jörgensen 144 Síðasta umferð verður spiluð nk. miðvikudag 16. des. í Domus Medica kl. 19.30. Þá spilar sveit Jakobs við sveit Sigmundar Stef- ánssonar og sveit Sævars við sveit Egils Guðjohnsen. Að lokinni þessari síðustu um- ferð verður rúbertukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Öllum viðstöddum er heimil þátttaka og verða góð verðlaun í boði. Hjónaklúbburinn í Reykjavík Tveimur umferðum er lokið í hraðsveitakeppninni og fengu eftirtaldar sveitir hæsta skor í síðustu umferð: Erlu Sigurjónsdóttur 670 Drafnar Guðmundsdóttur 666 Erlu Eyjólfsdóttur 624 Guðríðar Guðmundsdóttur 609 Staða í keppninni er nú þessi: Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 1318 Sveit Drafnar Guðmundsd. 1293 Sveit Svövu Ásgeirsdóttur 1241 Sveit Erlu Eyjólfsdóttur 1224 Sveit Guðríðar Guðmundsd. 1214 Bridgedeild Rangæinga Lokið er þriggja kvölda hrað- sveitakeppni með sigri sveitar Eiríks Helgasonar sem hlaut 1813 stig. Með Eiríki voru í sveitinni: Baldur Guðmundsson, Gunnar Karlsson og Sigurjón Helgason. Röð næstu sveita: Hjartar Elíassonar 1703 Birgis Isleifssonar 1691 Þorsteins Sigurðssonar 1682 Gunnars Guðmundssonar 1645 Sæmundar Jónssonar 1643 Meðalskor 1620 Aðalsveitakeppnin hefst 13. janúar nk. í Domus Medica. Almanak Eimskips ALMANAK Eimskipafélags ís- lands fyrir árið 1982 er komið út. Munu skátar dreifa því til hlutafé- laga, sem búa í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi og Kópavogi og að því stefnt að því verði lokið í þessari viku. Að vanda prýða almanakið ljósmyndir i lit, sem nokkrir landskunnir ljósmyndarar hafa tekið. Hafa þeir sótt efnið ýmist í það sem tengt er starfsemi Eimskipafélagsins, í náttúru landsins eða á aðrar slóðir. Að vanda er almanakið fal- lega unnið og prentað á mjög dýran pappír. Það eru bókagerð- armenn í prentsmiðju Kassa- gerðarinnar sem hafa gert al- manakið, eins og verið hefur um árabil. Almanakið er gefið út í yfir 20.000 eintökum. Ljosmynd- arar sem eiga myndirnar eru þeir: Björn Rúriksson, Grétar Eiríksson, Gunnar S. Guð- mundsson og Rafn Hafnfjörð. Fyrsta myndin, janúarmyndin, heitir „Dögun" og er tekin í Reykjavík í dögun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.