Morgunblaðið - 13.12.1981, Síða 16
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
Lengi getur
gottbatnað
Nú er bragögóöa Libby’s
tómatsósan komin í nýjar og
betri umbúöir; handhægar
flöskur meö víöum hálsi.
Auöveldara aö hella úr og
halda á.
Libby>:
l.flokks tómatsósa í
l.flokks umbúðum
Nýkomnir franskir
spariskór í úrvali
Litur: svart m/gylltu
grátt m/gylltu
Str.: 36—41
Kr.: 238,00
Teg. 3
Litur: svart eða
vínrautt
Str.: 36—41
Kr.: 233,00
Litur: svart
Str.: 36—41
Kr.: 247,00
Teg.2
Litur: blátt og gyllt.
Str.: 36—41
Kr.: 329,00
Litur: grátt eða brons
Str.: 36—41
Kr.: 257,00
Litur: hvítt, blátt
eða svart
Str.: 36—41
Kr.: 249,00
Skóbúðin Mflanó
Póstsendum Laugavegi 20, sími 10655
„Ekki einungis mestu fagur-
bókmenntir ársins, heldur einn-
ig örugglega mest spennandi."
— Hákon Stangerup.
„Þetta hlýtur að verða töfrandi
lesning, þegar til kemur aö efn-
ið er meðhöndlað af miklum
mannþekkjara og ritsnillingi, en
þaö er vissulega rétt lýsing á
Torkild Hansen."
— Tom Kristensen.
„Hér hefur stórkostlegt og
spennandi efni fundiö sinn rétta
mann og mikill höfundur fundið
sitt rétta efni."
— Tom Kristensen
„... næstum ólýsanlega spenn-
andi. Hugmyndaflug hans og
innsæi er ánægjulegt sambland
af dugnaöi fræöimannsins og
snilld skálds. Þess vegna hefur
verkið oröið óviöjafnanlegt
hvernig sem á er litið."
— Johan Borgen
Þrælaströndin. Þrælaskipin.
Þrælaeyjarnar.
Fyrir þessa þrenningu fékk
Thorkild Hansen Bókmennta-
verðlaun Noröurlandaráös
1971. „Sameining hjá þessum
sérstæða rithöfundi á hug-
myndaauðgi og jafnframt sögu-
legum staöreyndum er einstæö.
Þrenningin um þrælasöluna
skapar sér heiðurs sess í
dönskum bókmenntun."
— Kristian Hvidt,
Berlingske Tidende
„Meistaraverk af sannsögu-
legum atburðum meö skáldlegu
ívafi."
— Hans Andersen.
Thorkild Hansen er fæddur
1927. Hann hefur hlotið fjöl-
margar viðurkenningar og
einróma lof fyrir bækur sínar.
M.a. Gullna lárviðarsveig
danskra bókaútgefenda
og Bókmenntaverðlaun
Noröurlandaráðs. Hann
er án efa einn viölesn-
asti rithöfundur
Norðurlanda.
SKIPIN
Bók þessi er aðeins lítið sýnishorn af verkum Thorkild Han-
sen. Hann hefur hlotið einróma lof og miklar viðurkenningar
fyrir bækur sínar, m.a. Gullna lárviðarsveig danskra bókaút-
gefenda, þriggja ára ríkisstarfslaun fyrir vinnu að sögulegum
bókmenntaverkum og 1971 Bókmenntaverölaun Norður-
landaráðs fyrir bækur sínar Þrælaskipin — Þrælaeyjan og
Þrælaströndin. Bækur hans eru ótæmandi fróðleiksnáma um
efni sem okkur eru næsta ókunn
en jafnframt töfrandi lestur og
halda lesandanum föngnum frá
upphafi til enda. Um Þrælaskipn
segir Hákon Stangerup: Þessi
bók mun gera hann
heimsfrægan.
ÆGISUTGAFAN
Myndin sýnir milliþiljurnar
I þrælaskipi eftir aö þrælunum
hefur verið raðað í lestina.
; Þetta var frægt fyrirkomulag.
S'i’llíiWWniK