Morgunblaðið - 13.12.1981, Page 28
76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981
58W
Hvers vegna eru öll
Telefunken litsjónvarpstæki
SELD
NOTUÐ?
Verksmiðjan vill fullvissa sig um að tækið sé í fullkomnu lagi
áður en þú færð það. Það er„notað” fyrir þig í 24 klukkustundir áður en það
fær stimpilinn: „TILBÚIÐ TIL NOTENDA”. Þetta tryggir öruggt og gott tæki
og auðvitað eru Telefunken litsjónvarpstækin með öllum þeim tækninýjungum
sem góð litsjónvarpstæki þurfa að hafa.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Héraðs-
skólinn
að Núpi
75 ára
HÉRAÐSSKÓLINN að Núpi verður
75 ára þann 4. janúar nk. en þá eru
liðin 75 ár frá því að fyrstu nemend-
urnir komu í skólann.
Bræðurnir sr. Sigtryggur og
Kristinn Guðlaugssynir höfðu
haft mikinn áhuga á því að koma á
stofn skóla í Gruntvikskum stíl og
fengu samþykkta tilraun til skóla-
rekstrar á aukasafnaðarfundi í
Núpskirkjusöfnuði árið 1906.
I fyrstunni var skólinn rekinn
sem einkastofnun með ríkisstyrk.
Árið 1930 var samþykkt með lög-
um frá Alþingi að héraðsskóli
skyldi vera að Núpi. Stofnendur
héraösskólans voru, auk ríkisins,
sr. Sigtryggur Guðlaugsson, Hér-
aðssamband ungmennafélaganna,
ísafjarðarsýslur og Barðastrand-
arsýsla. Árið 1962 yfirtók ríkis-
sjóður allan rekstur Héraðsskól-
ans að Núpi og hefur séð um hann
síðan.
Afmælishátíð skólans verður
haldin laugardaginn 9. janúar nk.
og hefst með guðsþjónustu kl.
13.30 og eru gamlir nemendur svo
og allir vinir og velunnarar skól-
ans velkomnir til hátíðarinnar.
Happdrætti 6.
bekkjar Versl-
unarskólans
DREGIÐ var í happdrætti 6. bekkjar
Verslunarskóia íslands þann 1. des-
ember sl.
Upp komu þessi númer:
0803 Sólarlandaferð fyrir tvo.
3535 Ferð til London fyrir einn.
1500 Skíðaútbúnaður eftir eigin
vali.
0888 Reiðhjól.
4436 Fataúttekt hjá Karnabæ.
3403 Matur fyrir tvo á Hótel Holti.
3413 Kodak vasamyndavél.
0989 10 sólartímar.
4433 Plötuúttekt hjá Karnabæ.
1497 Plötuúttekt hjá Karnabæ.
3534 Plötuúttekt hjá Karnabæ.
Þeir sem hlotið hafa vinning eru
vinsamlegast beðnir um að hafa
samband við Einar Berg Pálma-
son.
Kristján Karlsson:
KVÆÐI 81
EinarGuómundsson: ÞJÓÐSÖGUR
Snjöll og óvenjuleg kvæði
frumlegs skálds
Þetta er önnur kvæðabók Kristjáns
Karlssonar bókmenntafræðings. Fyrri
bók hans, Kvæði, vakti mikla athygli,
enda margt í henni, sem talið var til
nýunga í skáldskap hér á landi. Svo er
einnig um þessa bók hans. Hún skipt-
ist í fimm sjálfstæöa kafla, kvæðin eru
nýstárleg að efni og formum og tök
skáldsins á Ijóðlistinni persónuleg og
sterk.
Kvæði 81 er bók, sem Ijóðaunnendur
munu fagna og þurfa að eignast.
OG ÞÆTTIR
Vönduð og skemmtileg
sagnabók
Hér er að finna hið fjölbreyttasta úrval
þjóðlegs fróðleiks í bundnu og
óbundnu máli, sagnir og kveðskap,
sem lifað hefur á vörum fólksins í land-
inu, sumt lengur, annað skemur. Segja
má að sagnir séu af hverju landshorni,
en mest er þó af Vestfjörðum, úr Ár-
nes-, Rangárvalla- og Skaftafellssýsl-
um. Einar Guðmundsson er orðhagur
og málsnjall og einn afkastamesti
sagnasafnari síöari tíma.
SKUGGSJÁ
BÓKABÚO OL/VERS STEI/VS SE
SKUGGSJÁ BÓKABÚO
OLIVERS STEINS SF