Morgunblaðið - 13.12.1981, Page 32

Morgunblaðið - 13.12.1981, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 SJALFVIRKAR HURÐIR Gluggasmiðjan hefur nú tekið viö söluumboði á sjálfvirkum hurðarútbúnaði frá fyrirtækinu besam _ Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum, bömum, tengdabörnum og barnabörnum, systkinum og öðrum ættingjum og vinum sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli minu 31. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Ásgerður Ágústa Ágústsdóttir, frá Lýsudal. Opnunarútbúnaðinn má nota á flestar gerðir úti- og innihurða t.d. tré og álhurðir. Hægt er að nota mismunandi gerð stjórntækja s.s. radargeisla, hnappa o.fl. í nútíma þjóðfélagi er sjálfvirkur hurðarútbúnaður sjálfsagður. Opnunarútbúnaðurinn opnar hurðirnar á réttum tíma og heldur þeim opnum eins lengi og nauð- synlegt er, og lokar þeim aftur á réttu augna- bliki. GLUGGASMIÐJAN VEITIR TÆKNILEGA AÐSTOÐ OG SÉR UM VIÐHALDSÞJÓNUSTU. GISSUR SlMONARSON SÍÐUMÚLA 20 REYKJAVÍK SÍMI 38220 . Scania 140 Til sölu er dráttarbifreið teg. Scania 140 árg. 1971. Vél V.8. túrbína. Bifreiöinni getur fylgt malarvagn 24 rúmm. nýuppgerður. Ástand bifreiöar er sérlega gott enda mikiö endurnýjuö. > Greiðslukjör rýmilea. Upplýsingar gefa Olafur Leósson, s. 91-22175, kl. 12—13 og 19—20, og Kristján Stefánsson hdl., Rán- argötu 13, s. 91-16412. Sverrir R/isofr Krístjánsson Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur er ógleymanlegur öllum þeim sem höfðu kynni af honum, stórbrotinn og skemmti- legur persónuleiki, lífslistamaður, sögu- maður, fræðimaður - og ritsnillingur. Nú er komið út fyrsta bindi ritsafns Sverris og hefur að geyma ritgerðir um íslandssögu fram til aldamótanna 1900. Þetta er það tímabil sem Sverri hefur verið einna hug- stæðast. Um það hefur hann skrifað ýmsar af veigamestu ritgerðum sínum og helstu grundvallarrannsóknir hans eru unnar á því sviði. Ritsafnið er áformað í fjórum bindum. í næsta bindi verða ritgerðir um íslenska menn og málefni þessarar aldar. Þriðja bindið á að geyma ritgerðir um almenna sögu og í því fjórða verða ritgerðir um bók- menntir og dægurmál auk ritaskrár Sverris Kristjánssonar. Einnig munu fylgja bókun- um ritgerðir um höfundinn, viðfangsefni hans og efnistök. Þetta ritsafn í fjórum vænum bindum er fjarri því að vera heildarsafn. Æviverk Sverris Kristjánssonar hefði fyllt tólf slík bindi að minnsta kosti. En þegar safnið er komið út ætti öllum helstu áhugasviðum Sverris og höfundarsérkennum að hafa verið gerð góð skil. Um leið verður tiltækt í handhægri útgáfu sýnishorn þess sem einna best hefur verið skrifað á íslensku á þessari öld. Mál IMI og menning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.