Morgunblaðið - 13.12.1981, Page 33

Morgunblaðið - 13.12.1981, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 81 Samkeppni um hönnun jólafrímerkis Frímerkjaútgáfunefnd á vegum Póst- og síma- málastofnunarinnar efnir til hugmyndasamkeppni um „Jólafrímerki 1982“ í samvinnu við F.Í.T., Félag íslenskra auglýsingateiknara. Gert er ráð fyrir tveimur verðgildum með samstæðu þema og er frjálst að skila tillögum að öðru eða báðum. 1 2 3 4 5 6 7 Stærð merkisins skal vera 26x36 mm. * Teikningum skal skilað í minnst f jórfaldri og mest sexfaldri stærð á karton að stærð A4. Teikningarnar skulu gefa sem gleggsta mynd af útliti merkisins. Merkin verða prentuð í allt að 6 lita djúpþrykki („sólprent”). Athygli skal vakin á því að sé negatívt eða hvítt letur látið ganga í gegnum marga liti, skapar það erfiðleika í prentun. Verðgildi merkisins verður þriggja stafa tala. Áletrun: ÍSLAND, Jól 1982. Ritari og trúnaðarmaður keppninnar er # Rafn Júlíusson hjá Pósti og síma við Austur- völl í Reykjavík (póstfang: Pósthólf 270, 121 Reykjavík) (sími 26000) og veitir hann nánari upplýsingar ef óskað er. Tillögum skal skilað fyrir 15. febrúar 1982 til # trúnaðarmanns keppninnar eða í ábyrgðar- póst áður en frestur er útrunninn og gildir þá póststimpill dagsins. Tillögur skulu merktar kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang fylgja með í lok- uðu, ógagnsæju umslagi merktu kjörorði eins og tillögur. Dómnefnd stefnir að því að ljúka störfum # fyrir 15. mars 1982 og mun birta niðurstöður sínar fyrir 1. apríl 1982. Efnt verður til sýn- ingar á þeim tillögum sem uppfýlla skilyrði keppninnar. Veitt verða þrenn verðlaun að upphæð # kr. 47.500.- sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 25 .(XX) 2. verðlaun kr. 15.(XX) 3. verðlaun kr. 7.5(X) Verðlaunin eru ekki hluti af þóknun teikn- ara fyrir útgefið merki og verða laun að öðru leyti greidd í samræmi við laun fyrir önnur frímerki. Útgáfunefnd áskilur sér rétt til útgáfu á verð- # launuðum tillögum og/eða að kaupa aðrar tillögur til útgáfu en þær sem hljóta verð- laun. Dómnefnd skipa: # Frá Frímerkjaútgáfunefnd: Hálfdan Helgason Jón Skúlason Frá F.Í.T.: Hilmar Sigurðsson Pröstur Magnússon Oddamaður: Jóhannes Jóhannesson Póst- og símamálastofnunin 8. desember 1981 Nýjung á markaðnum! Kynnum nýjar innréttín jar að Sólvallagötu 48 INVITE Tilvalið í: forstofuna eða svefnherbergið. Svefnbekkir, rúm og fata- skápar úr Ijósu beyki. Sérhannaðirsnagarog herða- tré. Fyrsta flokks gæði og hagstætt verð. Skoðið útstillinguna og fáið myndalista. Opið sunnudaga frá 1-5 1- ~ ' . .. ..... .. 1 i 1 H.JJ er heildarlýsing á náttúru landsins. Hún fjallar xim myndun landsins og jarðfræði þess, jaröeldasvæöi á nútíma, jaröhita, hagnýt jaröefni í landinu, veöurfar, vatnsorku, jarðveg landsins og gróöur, dýralif á landi og í vötnum, sjóinn umhverfis landið og líf- ið í sjónum. Höfundar ritsins eru eftirfarandi vís- indamenn: Bjarni Helgason, jarövegsfræömgur, Eyþór Einarsson, grasafræðingur, Freysteinn Sigurösson, jaröfræöingur, w Guömundur Kjartanss., jaröfræöingur, Helgi Ðjörnsson, jöklafraBÖingur, Hlynur Sigtryggsson, veöurfraaöingur, Ingimar Óskarssson, grasafræöingur. Ingvar Hallgrímsson, fiskifræöingur. Ingvi Þorsteinsson, náttúrufræöingur. Jón Eyþórsson, veöurfræöingur, Jón Jonsson, jaröfræöingur, Leifur A. Símonarson, jaröfræöingur, Páll Einarsson, jaröeölisfræöingur, Siguröur Steinþórsson, jaröfræöingur, Siguröur Þórarinsson, jaröfræöingur. Sigurjon Rist, vatnamælingamaöur, Sveinbjörn Björnsson, eölisfræöingur, Tómas Tryggvason, jaröfræöingur. Trausti Einarsson, jaröeölisfræöingur, Unnsteinn Stefánsson, haffræöingur. Fyrsta útgáfa Náttúru íslands kom út fyrir 20 árum. Síöan hefur fjölmargt gerst í þessum fræöum og nýjar rannsóknir leitt nýja vitneskju í Ijós. Af þeim ástæöum er þessi önnur útgáfa bókarinnar mjög breytt og aukin frá fyrri útgáfu, og hafa sumir höfundar skrifaö ritgeröir sínar aö nýju, aörir bætt viö fyrri ritgeröir, og auk þess eru hér nýjar ritgeröir um efni, sem ekki var fjallaö um í fyrri útgáfunni, svo sem flekakenninguna, jaröskjálfta á Islandi og eyöingu gróöurs og endurheimt. FÆST HJÁ NÆSTA BÓKSALA D LL O h* (/> 0C 2 O) o cc UJ DQ CC lil X LU > (/> 0 o c o (/) (/) L. Q) -C ■*—> __ '3 X CQ 2 Q) 3 '0) Ql C 3 C C :0 X Náttúra íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.