Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Árni Elvar leikur við hvern sinn fingur á Piano-Barnum miðviku- daga, föstudaga og sunnu- daga. Sími 25700 unnudaguc. á Esjubergix Við bjóðum þér og fjölskyldu þinni að njóta danskra jólakræsinga á Esjubergi. Nú höldum við Qölskyldudag á Esjubergi með dönsku jólaborði og tilheyrandi tónlist. Meðal réttanna á jólaborðinu verða: Fersk og reykt grísalæri Hamborgarhryggur Grísaskankar Gæsir Endur Danskur jóiagrautur östa- og smjörsalan kynnir Ijúffenga jólaábætisrétti og marg- víslegar ostategundir. Síðan býður kaffibrennsla Akureyrar gestunum upp á ilmandi jóla - Bragakaffi. Bamahornið verður fullt af teiknimyndum og börnin fá spennandi jólapoka. Jónas Þórir verður við hljóðfærið og barnakór úr Kópavogi syngurjólalög. Það verður sannkölluð jólastemning á Esjubergi fyrir alla fjölskylduna! f^cippkz computcr Kynntu þér hvað Eplið getur gert fyrir þig. Verð frá kr. 18.000.- blnóió í Kuupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU OSTA OG SMJÖRSALAN #HDTEL« )iy n BRAGAKAFFI Tónleikar fyrir unglinga á BIPOAC annaö kvöld kl. 9 og jafnvel þriöjudags- kvöld. Nánar auglýst á þriöjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.