Morgunblaðið - 12.01.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 12.01.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982 7 Konur athugið: Bjóöum 10 tíma kúra í okkar vinsæia solarium í svartasta skammdeginu. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill. Nudd- og sólbaösstofa Opk> til kl. 10 öll kvökl Ástu Baldvinsdóttur, BÁsttaöi. Sími 40609. Hrauntungu 85, Kópavogi. =r=== úrn" Lærið að prjóna lopapeysur Álafossbúöin, Vesturgötu 2 efnir til námskeiös þar sem kennt er að prjóna lopapeysur. Námsgjald er ekkert og efni fæst allt í verzluninni. Námskeiöiö hefst föstudaginn 15/1 og veröur mánudag, miöviku- dag og föstudag, frá kl. 13—15. Leiöbeinandi á námskeiðinu veröur Astrid Erlingsen. Allar nánari upplýsingar eru veittar í verzluninni í síma 13404. A /4a1össbúðin Vesturgötu 2 - simi 13404 z^Dale . Carnegie námskeiðiÖ I RÆÐUMENNSKU OG MANNLEGUM SAM- SKIPTUM ER AO HEFJAST. Námskeiöiö mun hjálpa þér aö: Öölast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staöreyndir. Láta í Ijós SKOÐANIR þínar af meiri sannfær- ingarkrafti i samræöum og á fundum. Stækka VINAHÓP pinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. Taliö er að 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aðra. Starfa af meiri LIFSKRAFTI — heima og á vinnu- staö. Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíöa. Veröa hæfari aö taka viö meiri ABYRGO án óþarfa spennu og kvíða. Okkar ráölegging er því: Taktu þátt í Dale Carn- egie námskeiöinu. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR þÉR ARO ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 82411 t nk.fh yf, h l/ / I i K \/ f. /f STJORNUNARSKÓLINN x 1 'r-/v/ ll>l\ Konráð Adolphsson Leikfélag Reykjavíkur 85 ára Ætli annað menningarstarf hafi yljað og skemmt Reykvíking- um oftar eða betur en það, sem fram hefur fariö á vegum Leikfélags Reykjavíkur í 85 ár (?), en félagið átti 85 ára afmæli í gær. Þetta aldna en síunga félag hefur í hugum margra unnið til sess „heiöursborgara“ í reykvísku samfélagi, en varla er þó búiö aö því í samræmi við þaö. Spurning og svar Helgarpósturínn birti á dögunum viðtal vid leik- stjóra LR, tvíeykid l>or stein Gunnarsson og Stef- án Baldursson. l'pphafsorð viðtalsins vóru þessi: „Hefur orðið einhver grundvallarbrevting í af- stöðu borgaryftrvalda til LK með tilkomu vinstriafla í borgarstjórn — vinstri- meirihlutinn, einkum AL þýðubandalagið, hefur Íengi montað sig af menn- ingarvináttu — nýtur LR meiri skilnings? l>orsteinn: l*að var yfir lýst stefna Njálfstæðis- flokksins í sambandi við byggingarmálin að þegar lyki byggingu myndlLstar húss, þ.e. Kjarvalsstaða, myndi Borgarleikhús verða næsti áfangi. Það var gerð um þetta áætlun 1976. Og bygging 1. áfanga hófst. I tíð núverandi meirihluta hafa framkvæmdir legið niðri um tveggja ára skeið, þar til fyrir skemmstu að LK fékk myndarlegan arf...“ Stefán: Við höfum átt ágæt samskipti við núver andi meirihluta, nema hvað þeir hafa valdið okkur vonbrigðum í bygg- ingarmálinu — verulegum vonbrigðum. SÍS-frysti- hús og Bæjarútgerð Reykjavíkur Annað tvíeyki, félags- málaráðherra og ritstjóri Tímans, koma við sögu þessa dagana. Stöðvun nskveidiflotans, lokun fiskiðjuvera og verkleysi sjómanna og fiskverkunar fólks er allt stjórnarand- stöðu að kenna, samsæris- aðgerð, sem „ætlað er að klekkja á ríkisstjórninni", eins og ráðherra orðaði það. (Letur það verið að Bæj- arútgerð Reykjavíkur, und- ir vinstri stjórn borgar mála, og SÍS-frystihús séu þátttakendur „samsæris" stjórnarandstöðu til að „klekkja á ríkisstjórn- inni?“ „Eigum við að trúa því,“ spyr Alþýðublaðið, „að SÍS-frystihús, sem eins og önnur hafa sagt upp starfsfólki sínu vegna hrá- efnisskorts, geri það til þess að klekkja á Stein- grími Hermannssyni, for manni Kramsóknarflokks- ins og sjávarútvegsráð- herra?" iH-gar slíkur málflutn- ingur er settur á odd póli- tískrar „rökhyggju" er flest orðið hey í málefna- legum harðindum ríkis- stjórnarinnar! Merk réttar- bót blindra Rétt fyrir þinghlé var samþykkt frumvarp til laga um breytingu á kosninga- lögum, sem fól í sér ferns konar breytingar: 1) laug- ardagskosningu, 2) styttri kærufrest, 3) aukið öryggi námsfólks erlendis til að nýta kosningarétt og 4) notkun veltistimpla við utankjörstaðakosningu, sem auðveldar blindum, skjálfhentum o.fl. kosn- ingu. Fyrsti flutningsmaður þessa lagafrumvarps er Salome l*orkelsdóttir, al- þingismaður. IFm síðasta atriðið segir Halldór Kafnar, formaður Blindrafélagsins, í viðtali við Þjóðviljann á gamla- ársdag: „Mér finnst einkum tvennt hafa gerst á þessu ári, sem er mikið réttinda- mál fyrir blinda, það er í fyrsta lagi sú réttarbót sem við fengum fram við breyt- inguna á kosningalögunum í ár og Salome l*orkelsdótt- ir barðist fyrir. Nú eiga all- ir að nota sérstaka stimpla í utankjörstaðakosningum. Hingað til hefur fólk þurft að skrifa bókstafinn sinn sjálft, en auðvitað geta ekki nærri allir gert það. Blint fólk og skjálfhent getur þetta td. ekki. Frum- varpið gerir sem sé ráð fyrir, að allir sitji hér við sama borð. I»etta er merki- legasta réttarbótin, sem við höfum fengið á ári fatl- aðra.“ Atvinnutæki- fflpri á Suðurlandi Garðar Sigurðsson, þing- maður Alþýðubandalags, gagnrýndi stjórnvöld í þingra-ðu harðlega fyrir sinnuleysi í atvinnumálum Sunnk-ndinga. „Næstum allt rafmagn, sem framleitt er hérlendis, er til orðið á Suðurlandi," sagði Garðar, „en iðnaðaruppbygging, samhliða þessari fram- leiðslu, hefur orðið ann- arstaðar. Það er alveg sama, hvað hér er sam- þykkt um það, sem ske á á Suðurlandi, því er öllu hent í ruslakörfuna. Það hverfur allt á bak við prentsmiðju- framleiðslu iðnaðarráðu- neytis og annarra ráðu- neyta. I>eir sjá ekki orðið hver annan fyrir pappír og þaðan af siður til sólar í þr'ssum efnum ...“ Máski stjórnarþingmað- urinn Garðar Sigurðsson hafi hitt á skýringu þess, hvað langt virðist milli ráðherra skoðanalega þt'ssa dagana, meðan allt er t kaldakoli í þjóðfélag- inu, að þeir sjá ekki hvern annan fyrir skýrsluhlöðum iðnaðarráðherra. FYRIRFERÐALÍTIL EN FULLKOMIN Olympia SGE 45 rafritvélin hefur kosti stórrar skrifstofuvélar þótt hún sé bæði minni og ódýrari. Fram og aftur dálkaval, 44 lyklaborð, 8 endurtekn - ingalyklar, hálft stafabil til leiðréttinga o.m.fl. Rétt vél fyrir þann sem hefur lítið pláss en mikil verkefni. Leitið nánari upplýsinga o Olympia [MlÆ\©[í^y]^ KJARAIM HF [ ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SlMI 83022 VANTAR ÞIG VINNU (n] VANTAR ÞIG FÓLK % Þl AI GLÝSIR L’M ALLT LAND ÞEGAR Þl' Al'G- LYSIR I MORGINBI.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.