Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANUAR 1982 45 Mannlífið eða Marmarans höll? Matthías Jónasson skrifar: „Laugardaginn 9. jan. birtist í Morgunblaðinu minningargrein um Sólveigu Erlendsdóttur og lýk- ur henni með tilvitnun í kvæði eft- ir Einar Benediktsson. Hefir er- indi þetta afbakazt svo mjög, að innri bygging þess raskazt og meginhugsun skáldsins týnist. Því leyfi eg mér að gera eftirfarandi leiðréttingu. í tilvitnun Fríðu Jensdóttur er erindið haft svona: Hafknörrinn glæsti og fjörunnar flak fljóta bæöi, trú þú og vak. Þessir hringdu . . . Enginn minn- ist á áburð S. hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mér finnst hún hálf- kyndug þessi orkumálaumræða okkar. Það koma ráðherrar og alls konar menn fram í sjónvarpi og fjalla um orkumál, og það er engu líkara en þeir séu með járnblendi Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur les- endur til að skrifa þætt- inum um hvaðeina sem þeim liggur á hjarta — eða hringja milli kl. 10 og 12 mánudaga til föstudaga. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð. Þeir sem ekki koma því við að skrifa slá þá bara á þráðinn og Velvakandi kemur orðum þeirra áleiðis. Nöfn, nafnnúmer og heimilisföng þurfa að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar þess óski nafnleyndar. Mannlifiö er sem moldarhrúga musteri guös eru hjörtu sem trúa þó hafi þau ei yfir höföi þak. Hér á „mannlífið“ sýnilega ekki heima! í texta skáldsins sjálfs er erindið þannig: Hafknörrinn glæsti og fjörunnar flak fljóta bæöi. Trú þú og vak. Marmarans höll er sem moldarhrúga. Musteri guös eru hjörtun, sem trúa, þó hafi þau ei yfir höfði þak. Ljóð skálda eru viðkvæmari en flest annað sem til er vitnað." og ál á heilanum. Það á m.a. að reisa járnblendiverksmiðju á Reyðarfirði. Undarlegt að enginn skuli tala um áburðarframleiðslu, þó að áburð vanti um allan heim, og sárvanti sums staðar. En á áburð minnist enginn, nema einn og einn maður sem er að skrifa greinarstúf í sínu horni. Þó ku markaðir vera nógir fyrir áburð og sala því tiltölulega trygg. Það er eins og þessir menn séu haldnir einhverri álveiki eða járnblendi- kvilla. Þó er vitað að áburðar- framleiðslu getur fylgt alls konar gagnleg aukaframleiðsla, t.d. framleiðsla á brennsluefni fyrir bifreiðar. Enginn minnist á þetta núna. Hvernig stendur á þessu? Fjölmargir orðnir dauð- leiðir á Morgunvöku 4607-3819 hringdi og hafði eft- irfarandi að segja: — Mikið er ég orðin hundleið á þessari Morg- unvöku, hún er að gera mann vitlausan. Þegar ég heyri mærð- arlegan orðaflauminn dettur mér oft í hug hendingin um hlandkoppinn í visunni hans Einars Benediktssonar. Það þyrmir yfir mig þegar bunan byrjar á morgnana. Eg get ekki hugsað mér leiðinlegra út- varpsefni, og ég veit að fjöl- margir eru orðnir dauðleiðir á þessu, t.d. húsmæður sem eru heima á þessum tíma og langar til að hlusta á útvarpið, og þá helst á eitthvað sem lífsmark er með. Þessi vaðall vikum saman og án afláts, 10 tíma á viku, er með öllu óþolandi. Ég veit ekki hvað ég vildi ekki heldur fá, og mér finnst þetta einum of langt gengið. r I Morgunblaðinu fyrir 30 árum Gert hreint við bæjardyrnar Allt af hefir þótt mannsbragur að því, aö menn geröu hreint fyrir sínum dyrum, og svo mun enn um ókomin ár. Lika er fróðlegt að veita því athygli, hvernig hverjum einum ferst það úr hendi. Gfrt hrefnt fyrir dyrum. Ég vil að þessu sinni leiöa hugi manna að þvi sérstaklega. hvern- ig mönnum tekst aö gera hreint við bæjardyrnar sínar, varinhell- una og hlaðiö. Og viö athugun kemur greini- lega í Ijós, aö sú hreingerning er með ýmsum hætti engu síður en aðrar. Hvernig væri að taka sér reku í hönd? Á sumrum safnast ryk, sandur eða aur við dyrnar þínar og nábúans, líka á gangstéttina meö fram húsinu. Öðrum árstíöum fylgir vatnselgur, svellalög eða eitthvaö enn annaö. Stundum líka snjór eins og núna. Og þá er ekki úr vegi að spyrja: Hefir þú gert hreint fyrir þínum dyrum? — Sumum er metnaöarmál aö halda öllu þrifa- legu kring um húsin sin, og ef til vill segir einhver, að það geti beðið sumarsins. En það getur líka verið leiðin- legt aö hafa subbulegt viö dyrnar sínar aö vetrarlagi. Miklu skemmtilegra væri, að menn tækju sér reku í hönd og mokuðu hressilega gangstéttina sína og svo vitaskuld tröppurnar. í Velvakanda fyrir 50 árum Líftryggið yður hjá þvi fjelagi, sem ekki llytur peningana út úr landinu. Andvaka, Sími 1250. Þú ert þreyttnr, daufur og dapur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur ljkamans þarfnast endurnýjunar. — Þú þarft strax a8 byrja aC nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Músikleikfimin hefst mánudaginn 18. janúar Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7, kennari Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 13022 eftir kl. 3. Ú tsala fSCW |*C Skólavöróustíg 16 HANDKLÆÐI GARDÍNUEFNI BÚTAR EFNI Sauna-sól Stofan Bárugötu 11 Aukiö vellíöan og hraustlegt útlit. Varist bruna og óþægindi í sólar- landaferöinni. Tímapantanir í síma 22031. Þeir sem horfið hafa frá eðlilegu lífi = í samfélagi okkar, um lengri tíma, ! eiga oft erfiða leið til baka. | ÁTAKS er þörf. ÁTAK ÚTVEGSBANKIÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.