Morgunblaðið - 19.01.1982, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982
Peninga-
markadurinn
— N
GENGISSKRÁNING
NR. 3 — 18. JANÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 9,442 9,468
1 Sterlmgspund 17,605 17,653
1 Kanadadollar 7,893 7.915
1 Donsk króna 1,2431 1,2465
1 Norsk króna 1,6002 4 1.6046
1 Sænsk króna 1,6664 1,6710
1 Finnskt mark 2,1295 2,1353
1 Franskur franki 1,5984 1,6028
1 Belg franki 0,2383 0,2390
1 Svissn. franki 5,0566 5,0706
1 Hollensk florina 3,7057 3,7159
1 V-þýzkt mark 4,0585 4,0696
1 ítólsk lira 0,00759 0,00761
1 Austurr. Sch. 0,5802 0,5818
1 Portug. Escudo 0,1412 0,1416
1 Spánskur peseti 0,0946 0,0949
1 Japanskt yen 0.04169 0,04181
1 Irskt pund 14,352 14,391
SDR. (sérstok
drattarréttmdi 15/01 10,8426 10,8725
k
f N
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
18. JANÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 10,386 10,415
1 Sterlingspund 19,566 19,418
1 Kanadadollar 8,682 8,707
1 Donsk króna 1,3674 1,3712
1 Norsk króna 1,7602 1,7652
1 Sænsk króna 1,8330 1,8381
1 Finnskt mark 2,3425 2,3488
1 Franskur franki 1,7582 1,7631
1 Belg. franki 0,2621 0,2629
1 Svissn. franki 5,5623 5,5777
1 Hollensk florina 4,0763 4,0875
1 V.-þýzkt mark 4,4644 4,4766
1 Itolsk lira 0,00835 0,00837
1 Austurr. Sch. 0,6382 0,6400
1 Portug Escudo 0,1553 0,1558
1 Spánskur peseti 0,1041 0,1044
1 Japanskt yen 0,04586 0,04599
1 Irskt pund 15,787 15,830
^
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,)....
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar...
5. Avtsana- og hlaupareikningar.
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.....
b. innstæður i sterlingspundum...
c. innstæður í v-þýzkum mörkum
d. innstæður í dönskum krónum.
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Qnnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miðaö
við gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að
sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuðstót
legrar lánsupph^ 'j 000 nykrónur"a
,.«er|um ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæðin oröin
180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö
1981 er 304 stig og er þá miðað við 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöað við 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
34,0%
37,0%
39,0%
1,0%
19,0%
10,0%
8,0%
7,0%
10,0%
Sjónvarp kl. 20.40:
Alheim-
urinn
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 í
kvöld verður fjórði þáttur
bandaríska fræðslumyndá-
flokksins Alheimurinn, sem
fjallar um stjörnufræði og
geimvísindi. Þýðandi er Jón O.
Edwald.
Eddi þvengur kl. 21.40:
Dularfullt bflslys
Jóhanna G. Möller, söngkona
Hljóðvarp kl. 21.00:
Jóhanna G. Möller
syngur sígild lög
Á dagskrá hljóðvarps kl.
21.00 verður einsöngur í út-
varpssal. Þá syngur Jóhanna
G. Möller lög eftir Max Reger,
Franz Schubert, Johannes
Brahms og Hugo Wolf. Kryst-
yna Cortes leikur undir á
píanó.
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40
er annar þáttur brezka saka-
málamyndaflokksins um
einkaspæjarann og plötusnúð-
inn Edda Þveng. Þættirnir eru
alls 11 en hver þáttur er
sjálfstæður að efni til. Það er
Dóra Hafsteinsdóttir sem er
þýðandi þáttanna og sagði hún
í samtali við Mbl. að í þessum
þætti lenti Eddi í erfiðu máli.
Hann kemst á snoðir um ekkju
nokkra sem misst hefur mann
sinn í bílslysi. Ekið var á bif-
reið þeirra hjóna með þeim af-
leiðingum að maður hennar lét
lífið en ökumaður hins bílsins
ók þegar á brott. Sjálf varð
ekkjan fyrir höfuðáverka og
man ekkert hvernig slysið bar
til. Vegna þess að ekki hefst
uppá ökumanninum sem slys-
inu olli, fær ekkjan ekkert úr
tryggingunum og er komin á
vonarvöl með fyrirtæki sem
þau hjónin höfðu nýlega stofn-
að.
Hálfu ári eftir slysið fer
ekkjan til tannlæknis sem
svæfir hana — er hún þá ekki
fyrr sofnuð en hún fer að tala
upp úr svefninum um bílslysið.
Þannig stendur málið þegar
Eddi kemur til sögunnar og
fjallar þátturinn um eftir-
grennslanir hans og tilraunir
til að leysa gátuna.
Á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30 er sjöundi þátturinn um Múmínálfana.
Þýðandi er Hallveig Thorlacius en sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt-
ir.
ÞRIÐJUDKGUR
19. janúar
MORGUNNINN_____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka
(Jmsjón: Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Kinar Krist-
jánsson og Guðrún Birgisdóttir.
(7.55 Ilaglegt mál: Endurt. þátt-
ur Erlends Jónssonar frá kvöld-
inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Helgi Hólm talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Mortn^‘ (un(í barnanna:
„Búálfarnir flytja“ eftir Valdísi
Oskarsdóttur. Höfundur les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“
Kagnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. Tvær frásagnir af Sig-
fúsi Sigfússyni þjóðsagnasafn-
ara eftir þá Kíkarð Jónsson og
Guðmund G. Hagalín. Steindór
Hjörleifsson leikari tes.
11.30 Létt tónlist
Bob Dylan, Katla María og Örv-
ar Kristjánsson og félagar leika
og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þor
geir Ástvaldssdon.
SÍDDEGID_________________________
15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher
elli
Sigurlaug Sigurðardóttir les
þýðingu sína (15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 ÍJtvarpssaga barnanna:
„llanna Marí- -- pabbi<. eftir
Magneu frá Kleifum. Heiðdís
ÞRIDJUDAGIJR
19. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Múmínálfarnir.
Sjötti þáttur. I»ýðandi: Hall-
veig Thorlacius. Sögumaður:
Kagnheiður Steindórsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
20.40 Alheimurinn.
Bandarískir þættir um
stjörnufræði og geimvísindi í
utvarp ReykjavfK
Norðfjörð les (8).
16.40 Tónhornið
Stjórnandi: Inga Huld Markan.
17.00 Síðdegistónleikar
Osian Kllis og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika Hörpukon-
sert op. 74 eftir Reinhold Gli-
ere; Richard Bonynge stj./ Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leikur
Sinfóníu nr. 1 op. 10 eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Jean
Martinon stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
fylgd Carl ,Sagans, stjörnu-
fræðing.
Fjórði þáttur. Þýðandi: Jón O.
Kdwald.
21.40 Eddi Þvengur.
Breskur sakamálamynda-
flokkur um cinkaspæjarann
og plötusnúðinn Edda Þveng.
Annar þáttur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt-.
ir.
22.30 Fréttaspegill.
Umsjón: Ögmundur Jónasson.
23.05 Dagskrárlok.
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaður:
Arnþrúður Karlsdóttir.
20.00 Lag og Ijóð
Þáttur um vísnatónlist í umsjá
Gísla Helgasonar og Olafar
Sverrisdóttur.
20.40 Dulskyggna konan
Frásögn Herdísar Andrésdóttur
úr Rauðskinnu séra Jóns Thor
arensen. Helga Þ. Stephensen
les.
21.00 Einsöngur > ÚtVarpssal: Jó-
uanna G. Möller syngur lög eft-
ir Max Reger, Franz Schubert,
Johannes Brahms og Hugo
Wolf. Krystyna (Jortes leikur á
píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn-
ar“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (24).
22.00 Béla Sanders og hljómsveit
leika
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Að vestan
Finnbogi Hermannsson sér um
þáttinn, sem er helgaður 75 ára
afmæli Héraðsskólans á Núpi í
Dýrafirði. Rætt er við Valdimar
Kristinsson, bónda að Núpi, og
Ingólf Björnsson, settan skóla-
stjóra.
23.00 Kammertónlist
Iæifur Þórarinsson velur og
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.