Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 Dalvfk: Bókasafninu berst höfðingleg gjöf Dalvílt IH. januar. ÞANN 10. des. sl. harsl Dalvíkurbæ höfðingleg gjöf frá Sigurpáli Hall- grímssyni frá Melum í Svarfadardal. Gjöf þessa, að upphæð kr. 38.690,00, gefur Sigurpáll Bókasafni Dalvíkur og skal henni varið til uppbyggingar á nýju húsnæði fyrir bókasafnið. Jafnframt ánafnaði hann bókasafn- inu allt sitt bókasafn ásamt bók- bandstækjum eftir sinn dag. Sigurpáll hefur búið á Dalvík í mörg ár og hefur hann um langt árabil séð um bókasafn Lestrarfé- lags Dalvíkur sem nú er bókasafn Dalvíkurbæjar, ásamt því sem hann hefur fengist við að binda inn bækur fyrir safnið svo og ein- staklinga. Fyrir 2 árum lét Sigur- páll af störfum við safnið sem safnvörður en hann hefur haft mikinn áhuga á að búið yrði betur að safninu. Nú er fyrirhugað að koma upp aðstöðu fyrir safnið í kjallara ráðhússins nýja á Dalvík. Lestrarfélagið er nú orðið lið- lega 100 ára gamalt. Árið 1874 þá varpaði Þorsteinn Þorkelsson, fatlaður maður frá Syðra-Hvarfi, fram þeirri hugmynd að stofna lestrarfélag í Svarfaðardals- hreppi. Skrifaði hann bréf til sveitunga sinna en í niðurlagi þess segir svo: — „Ég var útbúinn með óupprætanlegri fróðleikslöngun, en hefi að öðru leyti haft bágastar kringumstæður að njóta hennar að því einu undanteknu að ég hefi stundum haft meiri tíma en aðrir til að lesa bækur og bæði fyrir eigin viðleitni og góðvild annarra Bankakerfið nóvember 1980 — nóvember 1981: Útlán til einstaklinga jukust um liðlega 79% Innlánaaukningin yfir árið var tæplega 70% ÁRID 1980 jukust útlán innlánsst- ofnana um 58%, en fyrstu mánuðina árið 1981 dró nokkuð úr aukning- unni og nam hún til dæmis 53% á tólf mánaða tímahili til marzloka. Um og eftir mitt ár varð mikil breyt- ing hér á og á tólf mánaða tímabili til nóvemberloka varð útlánaaukn- ingin 75%. Aukin lánsfjáreftirspurn á seinni hluta ársins skýrist m.a. af slæmri greiðsluafkomu fyrir- tækja, einkum í samkeppnis- og útflutningsgreinum. Hér kemur þó einnig við sögu afstaðan milli verðbólgu og vaxta og sú stefna, sem fylgt var í gengismálum, að halda gengi stöðugu nokkra mán- uði í senn í stað þess að breyta því jafnt og þétt eins og áður var. Verðbólga hjaðnaði framan af ári svo lítill munur varð á algeng- um vöxtum og verðbólgustigi um mitt ár og stuðlaöi þetta að betra jafnvægi í peningamálum en verið hefur um árabil. Síðustu mánuði ársins snerist dæmið við. Verð- bólgan fór vaxandi og reynzlan af gengisstefnunni jók spákaup- mennsku vegna ótta við gengis- fellingar og nýja verðbólguöldu. Vextir fylgdu ekki hækkandi verð- bólgustigi og raskaðist því það jafnvægi, sem áður ríkti. Útlán til einstaklinga jukust um 79,1% á tólf mánaða tímabili til nóvemberloka og var það veiga- Leiðrétting ÞAU MISTÖK urðu í frétt Morgunblaðsins um undirbúning prófkjöra í nágrannabyggðum Reykjavíkur að ekki var getið Fé- lags óháðra borgara í Hafnarfirði. Félag óháðra hyggst eins og undanfarin ár bjóða fram til sveitastjórnarkosninganna í Hafnarfirði og hefur 5 manna nefnd verið falið að gera tillögur um framboðslista, sem síðan verð- ur lagður fyrir félagsfund til frek- ari meðferðar og ákvörðunar. mesti lánaflokkurinn með 574 milljóna króna aukningu á tíma- bilinu, samanborið við 558 millj- ónir króna til sjávarútvegs, sem næstur kemur, og eru þá meðtalin afurðalán í þeim flokki. Hlutdeild lána til einstaklinga í heildarút- lánum var 21,4% í nóvemberlok. Síðasta áratuginn hefur þetta hlutfall yfirleitt verið á bilinu 19—21%), en féll þó niður fyrir 16% um miðjan áratuginn þegar þrengingar innlánsstofnana voru sem mestar. Aukning heildarinnlána með áföllnum vöxtum, skoðuð á hverju tólf mánaða tímabili, hefur verið yfir 70%> á síðasta ári, og náði hæst um 78% í lok ágústmánaðar Nokkuð dró úr útlánaaukningunni á síðustu mánuðum ársins og má því búast við, að heiidaraukningin verði eitthvað minni en nóvember- talan segir til um. Símar 20424 14120 Au8turstr»ti 7 Hwrutlmar; Hákon Antonuon 45170. Sig. Sigfúuon 30000. Hjallavegur 3ja herbergja íbúö á jarðhæö. Furugrund 3ja herbergja íbúö á fyrstu hæð. Hraunbraut 3ja herbergja 85 fm íbúö á fyrstu hæð í tvíbýli. Þverbrekka 5—6 herbergja 135 fm íbúö á sjöttu hæö. Furugrund 5 herbergja ibúö á fyrstu næö rneð auka herbergi i kjall- ara. Einkasala. Síðumúli 315 fm skrifstofuhúsnæöi á þriöju hæö. LÖGFRÆDINGUR: BJÖRN BALDURSSON Jörð í Strandasýslu Jörðin Hrafnhólmur II viö Steingrímsfjörö er til sölu. Jöröin er í eyði en á hluta í silungsveiðivötnum. Einn- ig er lítil á, sem rennur um land jaröarinnar. Heitt vatn er í landi jaröarinnar. Jöröin er rétt viö Drangs- nes. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími51500. Sigurpáll Hallgrímsson frá Melum. einstakra manna og kunningja minna hefi ég komist yfir dálítið af bókum og þykir mér óþolandi að þessar dýrkeyptu eigur mínar þurftu aftur að verða að engu. Vil ég því gefa mikinn hluta þeirra til fyrrgreindrar stofnunar, er mundi nema 100 króna bókhlöðuverðs, og vona ég að góðir menn vilji hlynna að þessu fyrirtæki á sem bestan hátt, bæði með bókagjöfum og fleira svo að það mætti hafa fram- gang.“ — Árið 1880 var Lestrarfé- lag Svarfdæla svo formlega stofn- að og hefur verið starfrækt óslitið síðan. Árið 1946 þegar Svarfaðar- dalshreppi var skipt í tvö sveitar- félög var bókasafni Lestrar- félagsins skipt og var annað safn- ið staðsett á Dalvík en hitt í Svarfaðardal og urðu þannig til tvö sjálfstæð félög upp úr Lestrar- félagi Svarfdæla. Fréttaritarar Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf LAUGAVEGUR 2ja herb. einstaklega falleg ný- standsett íbúö á 2. hæö. Sannkölluð ibúö unga fólksins. NJÁLSGATA Góö 2ja herb. íbúö i kjallara í hjarta borgarinnar. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. ca 40 fm góö íbúö á fyrstu hæð í timburhúsi. DALSEL 2ja herb. 70 fm falleg ibúö á 2. hæö. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Aukaherbergi í kjallara. Bílskýli. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. falleg í lyftuhúsi, þvottaherb. á hæðinni. FORNHAGI 3ja herb. rúmgóö ibúö á 4. hæö. Svalir. Vönduö íbúö á góöum staö. HRAFNHÓLAR 3 herb. góð íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Mjög góö sameign. Mikiö útsýni. LITLAHLÍÐ Lítiö einbýli sem þarfnast áframhaldandi standsetningar DVERGABAKKI Mjög góö 4ra herb. íbúö meö aukaherb í kjallara. Tengi fyrir þvottavél á baöi. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. góö risíbúð í fjölbýl- ishúsi. Sérstaklega rúmgóö eign. KLEIFARSEL 180 fm fokhelt raöhús á tveimur hæöum ásamt 50 fm nýtanlegu risi. í húsinu er arinn og inn- byggður bílskúr. Húsiö selst fokhelt að innan en fullfrágeng- iö aö utan meö frágenginni lóö. Til afhendingar fljótlega. FastejgnamarkaOur Fjarfestingarfélagsins hf SKÖLAVÖRÐUSTIG 11 SiMI 28466 (HUS SRARISJÖOS REYKJAViKUR) Loglr®ömgur Pétur Þór Stgurösson Athugasemd frá Landsam- bandi slökkviliðsmanna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá I.andssamhandi slökkviliðsmanna: í bréfi stjórnar LSS er sent var borgarráði í R. í des. sl.'var þeirri stefnu LSS komið á framfæri að í stöður slökkviliðsstjóra og vara- slökkviliðsstjóra yrðu ekki ráðnir aðrir en menn með langa starfs- reynslu í slökkviliði og þá menntun er því starfi fylgir. Við ráðningu í stöðu varaslökkviliðsstjóra í R. nú nýverið var ekki farið eftir þessari stefnu LSS heldur ráðinn svo til óreyndur maðuri í þessa stöðu og hlýtur stjórn LSS að mótmæla því harðlega. í starfi slökkviliðsmanna er nauðsynlegt að slökkviliðsmenn beri fullt traust til sinna yfir- manna og þess vegna verða yfir- menn í slökkviliðum að hafa mikla þekkingu og reynslu á þeim störf- um er slökkviliðsmenn inna af hendi, t.d. á eld- eða slysstað. Þeg- ar ráðnir eru svo til óreyndir menn í stöður yfirmanna skapast strax óvissa og öryggisleysi á þeim tím- um er mest á reynir, þ.e. á eldstað. Þessi starfsreynsla og þekking á starfi slökkviliðsmanna verður ekki numin í skóla eingöngu heldur verður einnig að fylgja löng starfsreynsla í slökkviliði. Það hiýtur að vera krafa borgarbúa og slökkviliðsmanna að vel sé vandað við ráðningar yfirmanna í slökkvi- liðið í R. og ekki aðrir en hagsmun- ir þeirra séu hafðir að leiðarljósi þar sem um er að ræða þeirra líf og eignir. Stjórn LSS styður framkomna gagnrýni Brunavarðafélags Reykjavíkur á ráðningu þessa og mun beita sér fyrir að slíkar ráðn- ingar endurtaki sig ekki í slökkvi- liðum landsins. Stjórn Landssambands slökkviliðsmanna FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300435301 Breiðvangur Hafnarf. Glæsileg 6 herb. endaíbúð á 1. hæð. Þvotthús sér inn af eld- húsi. Ákveöiö í sölu. Viö Skeiðarvog 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsið, lítið undir súö. Viö Flyörugranda 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð, efstu. Þvottahús á hæöinni. Sauna í sameign o.fl.. Viö Orrahóla 3ja heb. vönduð ibúö á 1. hæö í skiptum fyrir 4ra herb. með bílskúr í Hlíðum, Háaleiti eða Smáíöbúðahverfi. Viö Bergþórugötu Góð 2ja herb. íbúð í kjallara. Laus nú þegar. Við Grettisgötu Snyrtileg 2ja herb. íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Þvottahús í kjallara. Viö Laugateig Glæsileg 117 fm sérhæð ásamt góöum bílskúr. Hæöin skiptist i 2 stofur, 2 svefnherbergi, eld- hús og bað. Nýjar innréttingar. Nýtt gler. Sér inngangur. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eöa Vesturbæ. Viö Birkigrund Kóp. Glæsilegt raöhús á 3 hæðum. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Góð eign. Viö Selbraut Seltj. Glæsilegt raöhús á 2 hæöum. Stór tvöfaldur bilskúr. Ræktuö lóö. Viö Nökkvavog Einbýlishús (finnskt timburhús), hæö ris og kjallari. Hæöin er 130 fm og skiptist í 2 svefnher- bergi, 2 stofur, eina blóma- stofu, eldhús og baö. i risi er 4ra herb. íbúð með eldhúsi og snyrtingu. i kjallara eru geymsl- ur, þvottahús o.fl. Bílskúrsplata. Laust fljótlega. Viö Heiðarás — Selás Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Húsiö er rúm- lega tilbúið undir tréverk. ibúöarhæft nú þegar. Skipti möguleg á minni eignum. Viö Þykkvabæ Árbæ Einbýlishús á einni hæð. Stór, einfaldur bílskúr. Ræktuð lóð. Skipti á 4ra herb. ibúð í Háaleit- ishverfi eða Vesturbæ. Vegna mikillar sölu undanfar- ið, óskum við eftir öllum stæröum og gerðum fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Solumenn: Agnar Ólalsson, Arnar Sig- urösson, Hafþórlngi Jóns- son hæstaréttarlögmaður. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúö á 4. hæð, 85 fm með suðursvölum Verö 650 þús. VESTURBÆR REYKJAVÍK 3ja herb. íbúð, 90 fm á 1. hæð. Verð 650 þús. SKERJAFJÖRÐUR Hæð og ris í timburhúsi. Eign- arlóð. Verð 900 þús. SELTJARNARNES 3ja herb. ibúö í eldra húsi á 2. hæð. Sér hiti. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Álftamýri, Safamýri eða Háaleitisbraut. BALDURSGATA 2ja herb. kjallaraíbúð, ósam- þykkt. Verð 270 þús. NJÁLSGATA 2ja herb. kjallaraíbúð, nýstand- sett, 30 fm. Verð 290 til 300 þús. STÓRAGERÐI 2ja herb. niðurgrafin ibúð, 45 fm. Verð 350 þús. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. risíbúð, rúmir 50 fm. Verð 430 þús. EINBÝLISHÚS MOS. Kaupandi óskar eftir einbýlis- húsi í Mosfellssveit. Einbýlishús í Kópavogi, 150 fm, á mjög góö- um stað við Hraunbraut fæst í skiptum. ÁLFTANES Grunnur að 167 fm einbýlishúsi á Álftanesi. Verð 400 þús. Teikningar á skrifstofunni. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö. Kaupandi óskar eftir 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ fæst i skiptum. HVERAGERÐI Parhús, ca. 100 fm ásamt bíl- skúr. Verð kr. 540 þús. EINBÝLISHÚS KEFLAVÍK 130 fm timburhús ásamt sökkl- um að 40 fm bílskúr. Verö 600 til 650 þús. Ófullgert. INNRI-NJARÐVÍK Einbýlishús, nýtt steinhús, 138 tm ásamt 50 fm bílskúr. Verð tilboð. EINBÝLISHÚS ÚTI Á LANDI Búöardal 100 fm einbylishús ásamt 50 fm bílskúr. Verð ca. 500 til 600 þús. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Laugavegi 24. efstu hæó. Símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.