Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 1 iíJCHnu- | miá §9 HRÚTURINN llll 21. MARZ—lS.APRlL (iódur og bjarlur dagur sér staklega á vidskiptasvióinu. Ini færd stuðning frá áhrifamikilli manneskju og tekjurnar fara ad aukast. Kvddu samt ekki í neinn óþarfa. NAUTIÐ éfSti 20. APRlL—20. MAl Bréf sem þú fíerð mun hjálpa þér ad taka mikilvæ|>a ákvörð- un. Samstarfsfólk er hjálpsamt og sama sinnis og þú í flestum málum. TVÍBURARNIR iwS 21. MAl-20. JtJNl Ágætur dagur til aó endurmeta ástandid á hinu nýhyrjada ári. (iódar líkur eru á aó hugmyndir sem þú hefur verió aó þróa meó þér verói samþykktar og virtar. KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÚLl l»ú færó góóar áhendingar í samhandi vió listamannshafi leika þína. I»eir sem vinna í verksmiójum ættu aó fara var lega innan um hættulegar vélar í dag. j IJÓNIÐ gV^.23- JÍILl-22. ÁGÚST Samskipti þín vió annaó fólk hatnar frá því sem veriÓ hefur. Allir eru samþykkir hugmynd um þínum, sérstaklega þeim, sem viókoma fjarmálum. Ástin hlómstrar hjá þeim einhleypu sem og þeim giftu. |ffif MÆRIN W3)l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Nú fer allt að líta hjarlar út. I*ú færð tækifæri til að sýna hæfi leika þína í vinnunni. Oánægður fjölskyldumeðlimur verður þess valdandi í kvöld að þú verður að breyta áætlunum þínum. Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Allt gengur hetur ha*ói heima fyrir og í vinnunni og þér finnst e.Lv. aó þú hafir ofmetió vanda málin. Mjög góóur dagur í ást armálum. I»eir ógiftu munu finna aó ást þeirra er endur goldin. K] DREKINN HhSI 23.0KT.-21.NÓV. Loforó sem þér er gefió mun tryggja framtíó þína hetur. Kjöl- skyldan veróur auóveldari vió- ureignar og meiri líkur eru á aó hún samþykki hugmyndir þínar. Karóu aó engu óóslega í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ér gefst tækifæri til aó ota þín um tota hak vió tjöldin. I>eitaóu ráóa hjá fólki í áhrifastöóum sem hefur hjálpaó þér áóur. Aó- gát skal höfó í nærveru sálar. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vióskipti ganga hetur í dag en í gær og einkalífió mun einnig ganga hetur. Kkki koma nálægt neinu sem krefst leyndar og láttu ekki glepjast af ótrúlegum gyllihoóum. |Tffj| VATNSBERINN UpSSf 20.JAN.-18. FEB. Keyndu aó treysta samhönd ■sem geta komió þer aó gagni síóar og láttu ekki óviókomandi hafa upplýsingar sem þér hefur verió treyst fyrir. Kinkamálin ganga vel hjá þeim sem eru ást- fangnir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (ióóur dagur til feróalaga. Allt sem viókemur samningum og vióskiptum, ætti aó ganga vel. I»ú færó gagnlegar upplýsingar frá ótrúlegasta fólki svo lengi sem þú sýnir ekki óþolinmæói. ■■■■ CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I sjónvarpinu á laugar- dagskvöldum er náungi, sem ég man ekki hvað heitir, að ræða um hin ýmsu undur veraldar. Hann flokkar þau í 1., 2. og 3. stigs undur! 1. stigs undur eru þau sem viðhlít- andi skýringar hafa fengist á. Hér er eitt slíkt: Norður s ÁK h Á107 t ÁKD65 I ÁD4 Vestur Austur s 974 s10852 h - h KG96 (109854 t G2 1G10932 1 K86 Suður s DG63 h D85432 t 7 165 í suðursætinu sat ísraels- maðurinn Schmuel Lev og var sagnhafi í 6 hjörtum. Austur hafði hikað örlítið yf- ir lokasögninni — það hvarfl- aði nefnilega að honum að dobla. Út kom laufgosi, Lev fór upp með ásinn, tók tvo efstu í tígli og kastaði laufi niður. Hik austurs hafði ekki farið fram hjá Lev og til að tæla austur til að trompa spilaði hann næst tíguldrottningu. Austur féll í gryfjuna, tromp- aði með níunni og Lev yfir- trompaði. Síðan trompaði Lev bæði laufin, tók spaða- slagina og náði fram þessari stöðu: Norður s — h ÁIO t 6 I - Austur Vestur s — Skiptir h KG6 ekki t — máli 1 - Suður s — h 854 t — Tígulsexunni var spilað úr blindum, og austur fékk að- eins einn slag. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Kg er að vonast til, að þú byð- ir mér í mat til þín. CAN vou believe that l'VE NEVER TASTEP 6RILLEP SNOWFISH? Er það ekki undarlegt, að ég hafi aldrei bragðað snjófisk? Ég hef a.m.k. aldrei veitt slík- an fisk. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga í Groningen um áramótin kom þessi staða upp í skák þeirra Greenfelds, ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, og Gob- ets, Sviss. 25. Hxf6! — gxf6, 26. Dxf6 — Dc7, 27. Hd4 (Hótunin er nú 28. Rf5!) 27. — IIh7, 28. Be4 — Hg7, 29. Rf5! — exf5, 30. Hxd8 — Kf8, 31. Bxc6 og svartur gafst upp. Daninn (!urt Hansen sigraði á mótinu, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum, en Greenfeld varð annar með 9V4 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.