Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1982 í DAG er þriöjudagur 19. janúar, sem er Nítjándi dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 02.09 og síödegisflóö kl. 14.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.45 og sólarlag kl. 16.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 09.10. (Almanak Háskólans.) Sömuleiðis skuluð einnig þér, er þér hafið gjört allt sem yður var boðíð, segja: „Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir til að gjöra. (Lúk. 17,10.) KROSSGÁTA ÁRNAÐ HEILLA dóttir, en hún er nú vistkona á Hrafnistu í Hafnarfirði. í da^, á afmælisdaginn, verður hún á heimili dóttur sinnar að Bröttukinn 15, þar í bæn um. Hjónaband. í Kópavogskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Birna Gunnlaugs- dóttir og Jens Reynisson. — Heimili jæirra er að Hamra- borg 26, Kópavogi. (Ljósmynd MATS.) LÁRKTT: 1 hnöttinn, 5 greinir, 6 erf- itt, 9 naj;dvr, 10 guð, N skóli, 12 gyðja, 13 skelfing, 15 títt, 17 mælti. M)f)KKri: 1 skammast mikið, 2 flokks, 3 svelgs, 4 kvöld, 7 magurt, H inngjörn, 12 skrifa, 14 áhald, 16 samhljóðar. LAIISN SÍUIISTt! KROSStíÁTtJ: LÁRKTT: I stól, 5 fólk, 6 jara, 7 má. X Ijóri, II fí, 12 aóa, 14 Iréð, 16 Inyunn. LODRÍnT: I skjálfti, 2 ófrjó, 3 lóa, 4 skrá, 7 mið, 9 járn, 10 r*ðu, 13 agn, 15 ég. FRÉTTIR____________________ f FYRKINÓTT var um 16 stiga munur á hilastiginu hér f Reykjavík og á Akureyri. Þar var kaldast á landinu um nótt- ina. Var þar 11 stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitinn aftur á móti niður í 5 stig um nóttina. Veðurstofan sagði í vedurfrétt- unum í gærmorgun, að hitastig- ið myndi ná því að komaxt upp fyrir núllið í gær á landinu öllu, en svo myndi veður aftur fara kólnandi. í fyrrinótt var mest úrkoma austur á Kambanesi, mældist hún 31 millim., rign- ing. Hvergi á landinu mældist úrkoman meiri um nóttina. Hér í hænum var lítilsháttar rign- ing. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík efnir til spila- og skemmtikvölds fyrir Frí- kirkjufólk og gesti þess nk. fimmtudagskvöld, 21. þ.m., að Hallveigarstöðum og hefst það kl. 20.30. Rangæingafélagið í Rvík. efnir til spilakvölds í kvöld, þriðju- dag, að Hótel Heklu, Rauðar- árstíg 18. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Kvennadeld Skagfirðingafé- lagsins hér í Reykjavík. Saumaklúbbs-dagar félagsins eru í Drangey, félagsheimil- inu að Síðumúla 33, á mið- vikudagskvöldum. Nýir læknar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur samkv. tilk. í Lög- birtngablaðinu veitt Geir Friðgeirssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í barnalækningum. Þá hefur ráðuneytið veit cand. med. et chir. Robert Doell leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hérlendis. Bílastæði á l.andakotstúni kom til umræðu á fundi borgar- ráðs í síðustu viku. Var það bréf frá garðyrkjustjóranum, sem borist hafði, var þessu erindi visað til umsagnar í umferðarnefnd og umhverf- ismálaráði borgarinnar. Færeyingafélagið í Reykjavík hefur sent borgarráði um- sókn um lóð. — Var henni vísað til borgarskipulagsins. Kínversk- ísl. menningarfélagið efnir til almenns fundar um Kína að Hótel Esju í kvöld, þriðjudag 19. jan., og hefst hann kl. 20.30. Á meðal frum- mælenda verða Friðrik Páll Jónsson, fréttamaður, og Ragnar Baldursson, kennari og fyrrum námsmaður austur í Peking. Fundurinn er öllum opinn, sem fyrr segir. Eru hvalir félagslega þroskaöri en menn? ! Beltabifhjól er orð, sem lög- reglustjórinn í Ólafsfirði, notar í auglýsingu í nýlegu Lögbirtingablaði. Bannar hann í þessari auglýsingu akstur þessa farartækis inn- anbæjar eða í þéttbýli milli kl. 20 og 07. Þó getur lögregl- an í bænum veitt undanþágu á reglum þessum. Þar eð heit- ið Beltabifhjól er nýyrði, var spurst fyrir um það hjá Orða- bók Háskólans. Þar hafði enginn heyrt þetta orð fyrr, hvorki notað yfir einhverja sérstaka tegund farartækja, eða á annan hátt. Það verður að bíða betri tíma að segja lesendum blaðsins hvað beltabifhjól sé. Spilakvöld í félagsheimili Hall- grímskirkju er í kvöld. Verð- ur þar spiluð félagsvist, til ágóða fyrir kirkjubygginguna og byrjað verður að spila kl. 20.30. Eru félagsvistarkvöld í félagsheimili kirkjunnar ann- an hvern þriðjudag á sama tíma. FRÁ HÖFNINNI_________ Aöfaranótt sunnudagsins lagði Bæjarfoss af stað úr Reykja- víkurhöfn áleiðis til útlanda. í gærmorgun kom Skaftafell að utan og Vela kom úr strandferð. Seinnipart dags í gær var Álafoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Arnar fell. í gær var leiguskip Haf- skips, Berit, væntanlegt að utan. í dag, þriðjudag, er Skaftá væntanleg frá útlönd- um. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðinni Snerru, Mosfellssveit, Amat- ör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Smiðju- vegi 2, Kópavogi, Sigurði M. Þorsteinssyni, 23068, Magn- úsi Þórarinssyni, 37407 og Ingvari Valdimarssyni, 82056. S.-GrMÓAJC’ Hvar.ertu nú Valli minn! ? % Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 15. janúar til 21. janúar er sem hór segir. í Háaleitis Apóteki. En auk þess veröur Vesturbæjar Apó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. S'ysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan solarhringinn Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur á mánudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 srmi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stoómm viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Vaktþjonusta apótekanna dagana 18 janúar til 24 janúar, aó báóum dögum meótötdum er i Ak ureyrar Apoteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjofin (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakolsspítali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæðingarheimih Reykiavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 lil kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eflir umlali og kl. 15 til kl 17 á helgldögum — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl 20 — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalrnn Hatnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafmö: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBOKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Laugardaga 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaóasafni, simi 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Emars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hus Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl 8 til kl 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugárdögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10 00—12.00 Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00 Saunaböö kvenna opin á sama tíma Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og . fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjardar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7__e, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11- Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.