Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 19
MORGÍjtfÉLAÐIÐ, ÞIÍrÐJUÖ'Á'OUR 19. JANÚAR 1982 19 Veður víða um heim Akureyri -a alskýjað Amsterdam 7 heióskírt Aþena 16 heiöskírt Barcelona 12 skúr á síö- ustu klst. Berlín +3 heiöskirt Briissel 11 heiöskírl Chicago -21 skýjað Denpasar 30 rigning Dublin 9 heiöakírl Feneyjar 1 þokumóða Franklurt +2 heiöskírt Færeyjar vantar Genf 2 þoka Helsinki 0 bjart Hong Kong 19 heiöskírt Jerúsalem 13 heiðskirt Jóhannesarborg 25 heiðskirt Kaupmannahöln -2 skýjaö Kalró 17 heiöskírt Las Palmas 16 súld á siðustu klst. Lissabon 14 skýjaö London 10 bjart Los Angples 19 skýjað Madrid 11 skýjaö Malaga 14 léttskýjað Mallorka 17 skýjað Miami 24 heiöskirt Moskva -4 skýjað New York +9 skýjaö Nýja Delhí 21 skýjaö Osló -2 skýjaö Parfs 11 heiöskírt Perth 26 skýjaö Reykjavík 4 úrk. i grennd Rtó de Janeiro 31 skýjað Rómaborg 13 heiðskírt San Francisco 7 rigning Stokkhólmur 2 heiöskírt Sydney 25 rigning Tel Aviv 16 bjart Tókýó 7 skýjaö Mitterrand beið ósigur Pirin, IH. janúar. Al*. ÍHALD8MENN unnu fjögur þingsæti sem kosiA var um í gær, sunnudag, og átta mánada gömul ríkisstjórn Francois Mitterrands, forseta, hefur orðid fyrir óvæntu áfalli. „Þetta var glæsilegur sigur fyrir stjórnarandstöð- una," sagði Jacques ('hirac, borgar stjóri í París og leiðtogi íhaldsmanna. Þetta var fyrsti prófsteinninn á fylgi sósíalista eftir kosningarnar í júní í fyrra. Sósíalistar unnu þrjú þeirra fjógurra þingsæta, sem kosið var um í gær, í kosningunum í júní. Kosningarnar um þessi fjögur þing- sæti voru endurteknar, þar sem úr- slitin í þessum kjördæmum í júní voru lýst ólögleg vegna brota á kosningalögum. „Franska þjóðin hefur gert sér grein fyrir því aðeins átta mánuð- um eftir að sósíalistar og kommún- istar komust til valda, að stefna ríkisstjórnarinnar færir enga áþreifanlega lausn á þeim alvarlegu vandamálum sem Frakkar standa andspænis,“ sagði Chirac. Kommúnistar buðu ekki fram í kjördæmunum vegna kosninga- bandalagsins við sósíalista. Þrír sigurvegaranna í gær voru úr flokki Chiracs (RPR), en sá fjórði úr flokki Giscard dÉstaings (UDF). Allir sigurvegararnir fengu yfir 50% atkvæða, svo að ekki þarf að kjósa aftur. Aðalritari RPR kvað úrslitin sýna að hveitabrauðsdögum stjórn- arinnar væri lokið. Aðalritari sósí- alista sagði að stjórnarandstaðan stæði sig alltaf vel í aukakosning- um og kjósendur hefðu verið áhuga- litlir. _____ ________ Gullið í lágmarki London. IH. janúar. Al\ VEKD á gulli var í morgun lægra en það hefur nokkru sinni verið síðustu 28 mánuðina en dollarinn sótti hins vegar í sig veðrið gegn iillum helstu gjaldmiðlunum. Þegar kauphallirnar í Ixrndon og Ziirich voru opnaðar í morg- un var gullið skráð á 366,50 dollara únsan. Haft var eftir gullsala í London, að gullið ætti nú undir högg að sækja gagnvart dollaranum vegna frétta um mjög aukið peningamagn í umferð í Bandaríkjunum, en í fram- haldi af því er búist við vaxtahækk- un vestra. Sagðist hann gera ráð fyrir, að gullið færi allt niður undir 350 dollara únsan áður en það tæki að rétta úr kútnum aftur. Laker-flugfélagið í ijárhagserfiðleikum ~ uppsagnir, frestun kauphækkana og hætt vid þotukaup London, 1H. janúar. Al\ SIR Freddie Laker, sem ruddi brautina fyrir lágum fargjöldum á flugleiðum í Evrópu og yfir Atlantshaf, hefur sagt upp tíu af 200 flug- mönnum og lækkað að auki tíu flugstjóra í tign. Til þess- ara ráðstafana er gripið vegna mikilla fjárhagserfið- leika, sem flugfélagið á nú við að glíma. Breska fréttastofan sagði frá því í dag, að auk fyrrgreindra að- gerða hygðist Laker hætta við kaup á sjö þotum, sem nú eru í FROSTHÖRKUR eru enn miklar í austur- og miðvesturríkjum Banda- rfkjanna og í Milwaukee, Wiscouns- in komst frostið í 32 stig og er það mesta frost sem hefur mælzt þar. í Buffalo var 26 stiga frost og í Chic- ago komst frostið um hríð í 31 stig. í New York-borg var frostið um 19 stig þegar kaldast var. Vitað er að 267 manns hafa nú látið lífið vegna kuldanna í Bandaríkjunum síðustu daga. Sautján manns slösuðust og all- mörg heimili voru lögð í rúst í Boulder í Colorado, þegar þurr og heit stormhviða kom skyndilega ofan úr fjöllunum og hitinn hækk- aði um 11 gráður á hálftíma. í veð- urofsanum þeyttust þök af húsum, rúður brotnuðu og bílar fuku á Sir Freddie Laker vegum. Enn er ástandið afleitt mjög víða, m.a. eru um 120 þúsund manns rafmagnslausir í Alabama, Georgíu og Norður-Karólínu. Víða VEGNA mikillar þoku varð að loka flugvellinum í Frankfurt í dag, en um hann er einna mest umferð allra valla í VesturEvrópu. Skyggni var innan við 200 metra og engri flugvél var leyft að lenda eða hefja sig til flugs í meira en smíðum og áttu að afhendast hon- um á árinu 1984, og eftir tals- mönnum fyrirtækisins er haft, að flugmenn hafi verið beðnir um að falla frá fyrirhuguðum launa- hækkunum um 10% í því skyni að hjálpa félaginu út úr erfiðleikun- um. Tapið á Laker-flugfélaginu er nú talið nema 200 milljónum punda, tæpum 3500 milljónum ísl. kr., en á aðfangadag sl. samþykktu lánardrottnar þess að liðka til fyrir félaginu og semja um ný lánskjör. Flugfélagið varð mjög fyrir barðinu á samdrættinum á síðasta ári, á sama tíma og nýjar flugvélar bættust í flotann. hefur snjóað á þessum slóðum og sums staðar lokuðust hraðbrautir vegna snjókomunnar, ekki sízt vegna þess að hvassviðri sópaði snjónum saman í mikla skafla. þrjár klukkustundir meðan þokan var hvað dimmust. Var vélum beint til Kölnar og suður til M-unchen. Fimmtíu og fjórar vél- ar í áætlunarflugi höfðu ekki get- að lent og 69 ekki hafið sig til flugs. Khomeini efnir til veizlu fyrir „námsmennina“ l.ondon, IH. janúar. Al\ KHOMEINI erkiklerkur í íran ætlar að halda sérstaka veizlu fyrir „námsmennina" írönsku sem tóku bandaríska sendiráð- ið í Teheran í nóvember 1979 og héldu 52 gíslum, að því er blaðið Sunday Times skýrði frá um helgina. I fréttinni var tek- ið fram að flestir þeirra 400 „námsmanna" sem tóku þátt í aðförinni að sendiráðinu og síðan umsátrinu gegni nú meiri háttar störfum fyrir stjórnina. 1 frétt blaðsins segir að veizla Khomeinis verði hald- in á miðvikudaginn og verði þar eins mikið um dýrðir og samræmzt geti islömskum lögum. Blaðið tekur fram að enda þótt meiri hluti náms- mannanna 400 gegni mikil- vægum trúnaðarstörfum, sem Khomeini hafi persónu- lega skipað þá í, hafi þó ekki öllum farnazt jafn vel. Sextíu þeirra hafi viljað ná sam- komulagi um lausn gislanna og hafi þeir verið teknir af lífi. Attatíu hafi síðar fallið eða særzt í striðinu við íraka. Áfram eru frosthörk- ur í Bandaríkjunum New Vork, IH. januar. Al\ Frankfurtvelli lokað um hríð vegna þoku Krankfurl, IH. janúar. Al\ m KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SÍMI 25870 GÆÐIFARA ALDREIÚR TÍSKU húsgögn hafa unnið sér sess á listiðnaðarsöfnum og hlotið verðskuldaða viðurkenningu. J.L.Möller borðstofuhús- gögnin hafa verið framleidd í áratugi. Þegar þið veljið J.L.Möller borðstofuhúsgögn er það fyrir alla framtíð, það er víst. ; r Borðstofuhúsgögn óháð tíð og tísku Þessi frábæru dönsku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.