Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 7 Erlendar bækur tíl gjafa - hagstætt verð! Bókabúð Steinars Bergstaðastræti 7 sími16070 1 Forstofu- kommóður með speglum Forstofukommóður með speglum Viðarteg.: Eik, mahogny og fura. Yfir 20 gerðir. Eldhúshúsgögn úr birki Litir: Brúnbæsað og ólitað. Btósícb Símar: 86080 og 86244 ar Húsgögn Armúli 8 ALBERT GUOMUNDSSON ÞÖRARINN ÞÖRARINSSON Hvernig les Tímarit- stjórinn Morgunblaðið? „Ég vona aö samkomulag sé í augsýn og skipin fari til veiöa og vinnsla hefjist sem fyrst, því ekki lifum viö lengi á því aö hafa þennan atvinnuveg óvirkan“ (lokaorö í forystugrein Mbl. 14. 1. ’82 — tilvitnun í Matthías Bjarnason, fyrr- verandi sjávarútvegsráöherra, í blaða- viðtali). Hvernig leggur Tíminn út af þessum oröum? Hann efnir til leiöaraskrifa und- ir yfirskriftinni: „Gleöistund hjá Ár- vakri.” Og fær þessa niöurstööu: „Af skrifum málgangs þeirra (Morgunblaðs- ins) er Ijóst, að þeir myndu ekki harma, þótt deilan drægist á langinn og leiddi til vaxandi vandræða”! jókst þjódarframleiðsla á Ríkisstjórn á rústum stjórn- arsáttmála Morgunblaðió hefur gagnrýnt harólega, hve ríkisstjórnin brást seint og klaufalega við fyrir sjáanlegri stöðvun undir stöduatvinnuvegar okkar, sjávarútvegsins. l>að hefur verið sýnt í marga mánuði, hvert stefndi, en ríkisstjórnin tók ekki á vandanum fyrr en í óefni var komið — og þá með þeim hætti, að tjaldað er til skamms tíma, vandanum velt á undan sér. Morgunblaðið hefur of> gagnrýnt að öll megin- atríði stjórnarsáttmála núverandi ríklsstjórnan að ná verðbólgu niður fyrír 10% á árinu 1982, að viðhalda „stöðugu gengi“ nýkrónunnar, að ná kaupma'tti sólstöðu- samninga (sérheit AF þýðubandalagsins), að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum o.sv.frv., hafa verið þverbrotin. Þjóðhagsstofnun spáði — fyrir síðustu gengis- lækkun — 55% verð- bólguvexti 1982, sem er nokkni hærra verðbólgu- stig en ríkisstjórnin tók við. Formaður Fram- sóknarflokksins og hönnuður svokallaðrar „niðurtalningar" hefur lengi staðhæft, að \% gengislækkun þýddi \% verðbólguauka á heilu ári. Gengislækkun „tclur niður“ kaupmátt og nýkrónu en hinsvegar ekki verðbólgu, ef marka má tilvitnuð orð flokks- formannsins. A valda- tíma Alþýðubandalags og Framsóknarflokks, frá haustinu 1978 fram að síðustu áramótum, hækkaði Bandaríkjadal- ur gagnvart krónunni okkar um 213,9% (!) — og er þá síðasta „niður talning“ nýkrónunnar ekki meðtalin. Á árunum 1977 og 1979, á síðasta eina og hálfa árí ríkisstjórnar Geirs Hailgrímssonar, mann um 9%. l>essi vöxt- ur var kominn niður í 1,6% 1980, 02% 1980 og er enginn áætlaður 1982, en þjóðarframleiðslan (og viðskiptakjörin) eru undirstaða lífskjara hér sem annarsstaðar. Það er eitt að gagn- rýna afleiðingar vinstri stefnu í þjóðarbúskapn- um, eins og Mbl. hefur gert og gerir, annað að „fagna“ slíkri þróun. Það skal eftirlátið þeim sem ábyrgðina bera, þ.á m. ritstjóra Tímans! Olympíunefnd og Biblíufélag Það vóru ekki margar breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ársins 1982 sem náðu fram að ganga á Alþingi á aðvent- unni, ef undan eru skyld- ar tillögur fjárveitinga- nefndar og /eða meiri- hluta fjárveitinganefnd- ar. Markverðust slíkra var tillaga, sem allir þingflokkar stóðu að, um fjárstyrk til Pólverja, sem búa við skort margs- konar nauðsynja (auk skerðingar á almennum mannréttindum), en þjóðfélagsgcrð sósíalism- ans og hagkerfi marx- ismans hafa uppskorið falleinkunn þar í landi sem annarsstaðar, þar sem reynd hafa veríð. I*ess vóru þó dæmi að þingmannstillögur náðu fram að ganga. Fjárveit- inganefnd tók upp tillög- ur Alberts Guðmunds- sonar (S) um hækkuð framlög til Olympíu- nefndarinnar og Hins ís- lenzka Biblíufélags. Fjár framlag til Biblíufélags- ins, sem fjármála- ráðherra hafði ákveðið 115.000 krónur í fjárlaga- frumvarpi, var hækkað í 315.000 krónur, og fram- lag til Olvmpíunefndar úr 75 í 100 þúsund krón- ur. Þannig var a.ni.k. eitt dæmi um að einstakur þingmaður hefði árangur sem erfiði í tillöguflutn- ingi til breytinga á fjár lagafrumvarpi fjármála- ráðherrans. Pelsatilboð: 25% útborgun — eftirstöðvar á 6 mán. Minkapelsar í úrvali Musc Rat-pelsar Beaver-pelsar Úlfaskinnspelsar Rauðrefaskinnspelsar íkornapelsar flr sn* rb snnfitetoq* ffkSMN tQRkÖUfWLÍ S • •2.0/60 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AIGLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR M AUGLYSIR 1 MORGl’NBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.