Morgunblaðið - 19.01.1982, Síða 37

Morgunblaðið - 19.01.1982, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 41 Blönduvirkjun má ekki fresta Það er ekki að efa að deilurnar um Blönduvirkjun undanfarið hafa vakið þjóðarathygli, en þó eðlilega og sér í lagi hjá þeim, sem búsetu eiga í nærliggjandi héruð- um. Margir munu og finnast hér í þéttbýlinu, sem eiga sína ættar- stöð og rætur að rekja til þeirra byggða bæði í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, sem virkjun Blöndu snertir sérstaklega, og láta sig varða heill og velferð þessara byggða. Það er mín skoðun að Blöndu- virkjun sé eitt mesta velferðar- mál, sem íbúar á Norðurlandi vestra hafa staðið frammi fyrir, og eiga nú og verða að leiða til framgangs og sigurs. Það hefur oftsinnis verið sýnt og sannað undanfarið að aukin orkufram- leiðsla þjóðarinnar er ein líkleg- asta leiðin til að færa henni aukna velmegun og öryggi, sem og gjöra land okkar betra og byggilegra. Þeir, sem nú sýnast í alvöru andæfa Blönduvirkjun, verða að skilja hlutina í réttu samhengi Þessir hringdu . . . Hestur en ekki líf Guðmundur Stefánsson og Sig- urður Pétursson höfðu samband við Velvakanda vegna orðskýr- ingar í vísnaþætti J.G.J. í síð- ustu Lesbók á orðinu „goti“ sem kom fyrir í vísu Valdemars K. Benónýssonar til hins lands- kunna hestamanns, Asgeirs frá Gottorps. Vísan er svona: '.NjóUu longi gola góds, l»óóra drrnjya, víns fljóds, þýóra strengja, lags og Ijóds, lukkugengis, þreks og móós. Á eftir vísunni standa þessi orð: „Ætli „gota góðs“ merki ekki „lífsins“.“ — Þarna er um misskilning að ræða, sögðu þeir Guðmundur og Sigurður, — þetta orð, „goti“, merkir „hest- ur“, og er gamalt skáldskapar- heiti. — Það hefði líka vSriö með ólílf^v.íum, sagði Sigurður, að sjá vísu frá þessum kunna Vatnsnesingi, til hins mikla hestamanns, þar sem ekki væri minnst á hest eða hesta- mennsku meðal lystisemda lífs- ins. Slysahætta í Laugardalslaug Kona, sem stundar Laugar- dalslaugina, hringdi og sagði að litlu hefði mátt muna sl. sunnu- dag, að maður hennar, sem er útlendingur, hefði stórslasað sig, er hann stakk sér í laugina. Maðurinn er nærsýnn og veitti því ekki athygli að laugin var ekki nema hálffull. Kvartaði konan undan því að athygli gesta væri ekki nægi- lega vakin á því, hvernig ástatt væri. Sér hefði verið sagt að verið væri að tæma laugina. Þegar svo stæði á væri miklu hreinlegra að loka henni alveg en eiga á hættu að einhver slas- aðist. eins og t.d. að iðnaður og hann sem fjölbreyttastur hlýtur að vera það, sem koma skal, — engu síður út á landsbyggðinni, bæði í þétt- býlisstöðunum og í sjálfum sveit- unum. Fullvíst má telja að land- búnaður getur vel tengst marg- þættum iðnaði, þótt talinn yrði sem smáiðnaður. Óþarft ætti raunar að vera að minna á, að for- senda allrar atvinnuþróunar, sem og aukinna atvinnutækifæra í sambandi við iðnað, er að orkan sé fyrir hendi. Það er því ljóst, að verði Blönduvirkjun að veruleika, veltur að verulegu leyti á heima- mönnum, að þeim takist jafnhliða að leggja grunn að og koma á laggirnar sem fjölbreyttustum og þróttmestum iðnaði, sem vissu- lega má takast með bjartsýni og dugnaði, sem einatt sýnist fyrir hendi, ef einstaklingarnir fá svig- rúm og frelsi. Andófsmenn Blönduvirkjunar hafa einkum í sambandi við besta virkjunarkostinn gert mikið úr landsspjöllum vegna þess að gróð- ur fari undir vatn og þá verði um leið röskun á lífríki, sem er að vísu rétt, en hafa ber þó í huga í þessu sambandi, að nýtt lífríki getur aftur þróast þótt í vatni sé og engu Kæri Velvakandi! Mig langar til að stinga niður penna végna fundarins á vegum kvenréttindafélagsins með Vitu Andersen í Norræna húsinu á dögunum. Ég verð að játa að ég þekkti ekkert til rithöfundarins þegar ég fór á fundinn, og gat því ekki lagt neinn dóm á þau ritverk sem hafa komið frá hennar hendi. En það út af fyrir sig að þýð- ingin á bókinni „Vertu sæt og haltu kjafti" skyldi hafa verið kostuð af Norræna þýðingar- sjóðnum ætti að trvggja nokkur træðj, J" aö ég geti ekki fellt mig við titilinn, en látum það liggja á milli hluta. Hitt þykir mér verra ef sú er raunin að almannafé sé ráðstaf- að til að láta dönsku klámbylgj- una ríða yfir íslenskt samfélag! Ég hélt satt að segja að sú tíska væri afdönkuð þar í landi og Danir sjálfir löngu orðnir leiðir á „porno“, þó að enn kunni þeir að flytja eitthvað út af slíku til van- þróaðra þjóða. Og sjálfir eigum við íslend- ingar ýmsa með rithöfundar- nafni sem hafa ekki látið sitt eft- ir liggja, svo að við erum nú ekk- ert sérstaklega vannærð á því sviði. Já, fólk má eiga sitt klám fyrir mér, en mér finnst vafasamt fyrir kvennahreyfinguna í heild að taka það upp á sína arma, þó að sumar konur haldi að það sé eitthvert frjálsræðistákn að geta klæmst eins og sjóari, líkt og sagt var í gamla daga. Sumir fræðimenn benda á að klám sé oft merki menningar- legrar hnignunar og því sé ekki síðra að fjölbreytni, en það líf sem hefst við á þurru landi. í annan stað má benda á varðandi gras- lendi það, er fer undir vatn á virkjunarsvæðinu, að þegar er fyrir hendi í landinu reynsla og þekking til að rækta upp á tiltölu- lega mjög skömmum tíma gróð- ursnauð landssvæði, sem henta engu síður sem beitilönd, en það svæði, sem þarna kann að fara undir vatn. Að lokum má öllum vera ljóst að verði Biönduvirkjun ekki að veruleika nú í þessari lotu, má bú- ast við að málið verði saltað fram yfir næstu aldamót. Brynjólfur Þorbjarnarson við öðru að búast en að það dafni vel núna þegar stoðir borgara- legrar menningar eru að svigna undir velferðarþjóðfélaginu, og sumir sjá sér kannski leik á borði að gera sem mest úr kláminu til að sanna fyrir sér og öðrum að borgaraleg menning eigi sér ekki viðreisnar von. En því fer víðs fjarri að svo sé. Vestræn menning er enn svo auðug og hefur svo miklu að miðla þjóðum og fólki af rnariii- úðarbrunnj sííium að hún svign- ar ekki þó að ýmsir reyni að naga og narta að rótum hennar. Á umræddum fundi hafði ég því miður ekki einurð í mér til að klappa dr. Gunnlaugi lof í lófa þegar hann í lok fundarins bar upp nokkrar spurningar til Vitu Andersen, og það var vegna þess að þá var ég ekki kunnug bók hennar, en nú hef ég lesið verkið og er á sama máli og doktorinn að fjármagni þýðingaréjóðsins sé betur varið en til þess að útmála úr dönsku lýsingar á kynfærum karlmanna og kvenna með prumpi og öðru slíku sem sumu fólki þykir mikið sælgæti en öðr- um smekkleysa og nánast sóða- skapur á almannafæri. Um smekk manna verður náttúrlega aldrei deilt, og enn er víst til fullt af fólki sem þykir viðrekstur óskaplega fyndinn, en hann átti víst ekki að vera fyndinn hjá Vitu, því þar átti kona í ástríðu- miklum atlotum hlut að máli, svo að ég vitni nánast beint í bókina, þó að mér sé það óljúft, og verð því að signera bréfið með upp- hafsstöfum mínum að sinni. Með þökkum fyrir birtinguna. S.J. „Vertu sæt og haltu kjafti“ Danskt klám kostað af Norræna þýðingarsjóðnum? N. N. S Ljósaperur v Sterkar og § endingargóðar $2 SEGULL HF. Nýlendugötu 26 00 Einkaumboð á íslandi E Þetta er einn af þessum fallegu hlutum sem oft vantar til aö fullkomna útlit skemmtilegr- ar stofu. Hornhillan gefur mikla möguleika. Stílhrein hönnun sem fellur vel aö þeim hús- gögnum sem fyrir eru í stofunn. Efni mass- ívur viöur. Kr. 395.- Verslunin opin kl. 12—18 Póstsendum samdægurs Sími 45300 Auðbrekku 44-46 Kópavogi. Sími 45300 SAUÐFJÁRMERKI Bændur, sauðfjáræktarfélög, búnaðarfélög Sauðfjármerkin frá Reykjalundi eru framleidd í samráði við bændur og sauðfjárveikivarmr rík- isms. Me^kin eru íramleidd eftir samræmdu litakerfi og áprentuð með bæjar-. hrepps- og sýslunúrreri annars vegar en raðnúmerum að óskum bænda hins vegar Skriflegar pantanir þarf að gera með góðum ryrirvara tii að tryggja afgreiðslu fyrir sauðburð REYKJALUNDUR Söludeild -270 VARMÁ Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.