Morgunblaðið - 16.02.1982, Blaðsíða 6
6
í DAG er þriðjudagur 16.
febrúar, sem er 47. dagur
ársins 1982. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.16 og siö-
degisflóö kl. 25.03. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
09.21 og sólarlag kl. 18.04.
Sólin er i hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.42 og
tungliö í suöri kl. 07.49.
(Almanak Háskólans).
Eg vil gefa gætur að
vegi hins ráövanda.
Hvenær kemur þú til
mín? í grandvarleik
hjartans vil ég ganga
um í húsi mínu. (Sálm.
101, 2.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 1 ■
6 7 8
9 ,
n
13 14 F ■
p ,s
ÁRÉn T: — 1 ódalsbóndi, 5 sam-
lif'gjandi, G varanleiki, 9 húsdýra, I0
vanlar, ll lcnj'darcining, I2 trylli,
I3 öruggur, 15 málmur, I7 miklar.
L(H)HKTT: — I hrekkjóttur, 2 bíll,
3 hefi ma*tur á, 4 úrkoman, 7
mannsnafn, 8 lík, I2 guðir, I4 eld
stæði, lf> frumefni.
L.tl S.N SÍOUSTll KROSStiÁTU:
I.ÁRÉTT: — 1 biti, 5 edli, 6 iildu, 7
um, 8 urinn, II ný, 12 ó);n, 14 umla,
16 maurar.
LOÐHÍnT: — 1 blöðunum, 2 Teddi,
3 iðu, 4 fimm, 7 ung, 9 rýma, 10
nóar, 13 nær, 15 lu.
FRÉTTIR____________________
í gærmorgun sagði Veðurstofan
að veðrið myndi fara hægt hlýn-
andi á landinu. í fyrrinótt hafði
verið frost um land allt og það
harðast 14 stig uppi á hálend-
isveðurathugunarstöðvum og á
Staðarhóli í Aðaldal. Hér í
Keykjavfk fór frostið niður í
fjögur stig um nóttina og var þá
dálítil snjókoma, næturúrkoma
2 millim. Mest mældist úrkom-
an 6 millim. austur á Þingvöll-
um og á Hæli.
Laugardælaeyjar. Austur á
Selfossi er áhugi fyrir því að
gerðar verði nauðsynlegar
ráðstafanir til þess að rækta
og fegra Laugardælaeyjar í
Ölfusá, en þær liggja innan
endimarka Selfossbæjar.
! Blaðið Dagskrá á Selfossi
j segir frá þessu. Getur þess að
einn liðurinn í þessu starfi sé
m.a. að koma þar upp aftur
æðarvarpi, en það hafi verið
þar mikið og ágætt varpland
hér áður fyrr, en fyrir um
aldarfjórðungi flæmdist fugl-
inn í burtu, trúlega fyrir
ágang minks og fuglvargs.
Samkvæmt frétt Dagskrár er
í undirbúningi á Selfossi
stofnun félags um æðarrækt í
annarri eyjunni, fyrir Laug-
ardælalandi. Þá er jæss og
getið að í fyrrasumar hafi
áhugamenn um þessa endur-
reisn eyjanna farið þangað
út, gróðursett trjáplöntur og
áburður borinn á.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund nk. fimmtudagskvöld kl.
20.30 að Kastalagerði 7. Gest-
ur fundarins verður Hjálmar
Ólafsson, formaður Norræna
félagsins. Hann mun segja
frá fyrirhuguðum Finnlands-
ferðum. Þá verða kynntir
fyrir konunum sjávarréttir.
Spilakvöld er í kvöld kl. 20.30 í
félagsheimili Hallgrims-
kirkju, á vegum kvenfélags
kirkjunnar. Agóðinn rennur
til kirkjubyggingarinnar.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík efnir til
„þorrakaffis" í félagsheimil-
inu Drangey að Síðumúla 35
annað kvöld, miðvikudag, kl.
20 og hefst þá tískusýning.
FRÁ HÖFNINNI
A sunnudaginn fór Saga úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Kyndill fór þá í ferð á strönd-
ina og af strönd kom Litlafell.
í gær kom I ðafoss af strönd-
inni. Tveir togarar komu af
veiðum og lönduðu báðir afl-
anum hér, en það eru Jón
Baidvinsson og Ogri. Þá kom
Vestmannaeyjaferjan Herj-
I ólfur og kom til að fara hér í
I slipp. I gær var Edda vænt-
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982
Gjörið svo vel, herrar mínir og frúr. Gunnar íslandi leikur nú „Internasjónalen"!!
anleg að utan, svo og Goða-
foss. Þá átti hafrannsókn-
arskipið Bjarni Sæmundsson
að koma úr leiðangri í gær og
leiguskipið Gustav Behrmann
(Hafskip) var væntanlegt frá
útlöndum. í dag eru tvö skip
SÍS væntanleg frá útlöndum,
Arnarfell og Jökulfell svo og
Skaftá einnig að utan.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarkort Sjálfsbjarg-
ar, félags fatlaðra í Reykja-
vík og nágrenni, eru til sölu á
fessum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austur-
stræti 16,
Garðs Apótek, Sogavegi 108,
Verslunin Búðargerði 10,
Bókabúðin, Álfheimum 6,
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v. Bústaðav.,
Bókabúðin Embla, Drafnar-
felli 10,
Bókabúð Safamýrar, Háaleit-
isbraut 58—60,
Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há-
túni 12.
í Hafnarfirði:
Bókabúð Oliver Steins,
Strandgötu 31,
Valtýr Guðmundsson, Öldu-
götu 9.
I Kópavogi:
Pósthúsið Kópavogi.
í Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju, afhent
Mbl.:
Áheit 10. D.S. 10. Sig. Antoní-
uss. 10. S.Ö. 10. K.H. 10. G. 10.
Ónefndur 10. N.N. 11. Guð-
laug 15. Ó.J. 20. D.S. 20. N.N.
20.
Þessar vinkonur eiga heima í Hólahverfinu í Breiðholti. Þær
efndu þar til hlutaveltu til ágóða fyrir „Ferðasjóð fatlaðra“, sem
er á vegum Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra og söfnuðu
230 krónum. Krakkarnir heita: Sigríður Dröfn, Katrín Björk,
Ingibjörg Nanna og Sigríður Fanney.
Kvold-, nætur- og helgarþjonusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 12. februar til 18. febrúar, aó báöum dögum
meötöldum, veröur sem hér segir: í Garös Apóteki. En
auk þess veröur Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum,
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarepítalanum,
sími 81200, en því aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna 15 febrúar til 21.
februar. aö báöum dögum meötöldum. er i Stjörnu apó-
teki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apó-
tekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-'
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu-
hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréögjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Dýraspitali Watsons, Viöidal, simi 76620: Opiö mánu-
dag—föstudags kl. 9—18. Viötalstimi kl. 16—18. Laug-
ardaga kl 10—1? Neyðar- og helgarþjónusta. Uppl i
simasvara 76620.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 III kl. 19.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foaavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eflir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grant-
áadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14 —19.30. — Hailauvarndar-
atöðin: Kl> 14 til kl. 19. — Fwöingarhaimili Raykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30. — Klappaapitali: Alla
daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. —
Flókadaild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavoga-
hsaliö: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landtbókasafn íslandt Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Héekólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaaafnió: Lokaö um óákveóinn tima.
Listasafn Islands: Opið sunnudaga, þriójudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl 13.30 til 16 Sérsyning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
hoftsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN —
Ðústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina.
Árbæjareafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Áegrímeeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Taaknibókeeafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataeafn Einars Jónaaonar: Lokaö desember og janúar.
Hút Jóna Siguróeeonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnúeeonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvaleetaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalelaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veeturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmérlaug í Moefelleeveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tírna, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vsktþjónutta borgaratolnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgldögum Ratmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.