Morgunblaðið - 16.02.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.02.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982 ---..., Yi'- ' l'iU.i ■, -------------------- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Afgreiðslumaður Reglusamur maður óskast til starfa í bygg- ingavöruverslun. Upplýsingar hjá Þ. Þorgrímsson og Co., Ármúla 16. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Hafnarfjörður Stúlkur óskast til starfa. Vinnutími 8—5. Bónus fyrir góðar mætingar. Uppl. hjá verkstjóra í síma 53105. Lakkrísgerðin Drift. Opinber stofnun auglýsir hér meö laust til umsóknar starf á skrifstofu. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Æskileg nokkur kunnátta í ensku og dönsku. Að öðru leyti er starfið fólgið í almennum skrifstofustörfum, skjalavörslu o.fl. Ráðið verður í starfið frá 1. apríl eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Tilboð merkt: „Góður starfskraftur — 8362“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. marz nk. Stýrimann — matsvein og háseta vantar á 208 lesta netabát sem er að byrja netaveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8086. Vinna Duglegur og ábyggilegur maöur óskast til út- keyrslu á matvöru. Uppl. sími 11590. 1. Brynjólfsson & Co. sf., Hafnarstræti 9. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö húsnæöi óskast SIS , «jí Utboð Tilboð skast í eftirfarandi fyrir malbikunar- stöð Reykjavíkurborgar: A. 9200—12000 tonn af asfalti og flutningi á því. B. 140—200 tonn á bindiefni fyrir asfalt (Asphalt Emulsion). Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama stað miðviku- dag 17. mars nk. kl. 11 f.h. ÍNNKAUP-\STOFNUN REYKJAVÍKUhaORGAR Frikirkju\ egi 3 — Simi 23800 Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun leitar eftir skrifstofuhús- næði, 350—400 ferm. að flatarmáli. Þeir sem áhuga hafa á aö leigja, sendi upplýsingar um húsnæðið ásamt leiguupphæð til blaðsins, merkt: „Húsnæði — 8270“. óskast keypt Sumarbústaður Óska eftir að kaupa 40—50 fm góðan sumarbústað eða sumarbústaðarland við Þingvallavatn eöa í Þrastarskógi. Uppl. í síma 53156 eftir kl. 19.00. bílar Fundur í félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur bæjarstjórnakosninga, starfiö i vetur, önn- ur mál. Gestur fundarins, forseti bæjarstjórnar, Magnus Erlendsson. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Sauðárkrókur Sjálfstæöisfélógin á Sauöárkróki halda sameiginlegan fund i Sæborg miövikudaginn 17. febrúar nk kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna bæjarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna á Sauöárkróki. Akureyri Akureyri Prófkjör sjálfstæðismanna Auglýst er eftir framboöum til prófkjörs vegna komandi bæjarstjórn- arkosninga. Frambjóöandi skal vera félagi í einhverju sjálfstæöisfé- laganna á Akureyri og hafa meömæli minnst 25 og mest 50 félags- bundinna sjálfstæöismanna og má hver maöur mæla meö 5 mönnum mest. Framboöum skal skilaö til formanns kjörstjórnar, Ragnars Steindórssonar hrl., Espilundi 2, fyrir miönætti, fimmtudaginn 18. febrúar nk. .. .. ... Kjorstjornm þjónusta Kælitækniþjónustan Reykjavík- urvegi 62, Hafnarfirði sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök- um aö okkur viögeröir á: kæli- skápum, frystikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækj um — Sendum. fundir — mannfagnaöir Knattspyrnufélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 16. febrúar kl. 8.30 e.h. í félags- heimilinu á Hlíðarenda. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Scania vörubíll til sölu Til sölu er Scania LS 111 árg. 1977. Sindra pallur og sturtur. Ekinn 243.000, mjög vel farinn og gott útlit. Til sýnis hjá ísarn hf., Reykjanesbraut 10. Sími 20720. Til sölu Subaru Station með fjórhjóladrifi, árgerð 1980. Mjög vel með farinn, ekinn 22 þús km. Uppl. í síma 96-24270. Heimdallur Viöverutími stjórnarmanna: Siguröur Ólafs- son veröur til viötals fyrir félagsmenn í dag frá kl. 13.00—17.00 á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Sími 82028. f Hvöt félag sjálfstæöis- kvenna í Reykjavík hvetur félagskonur til aö taka þátt í: 1. Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins sem nú er kvöld- og helg- arskóli. 2. Námskeiöi fræöslunefndar um útgáfu blaöa. Skráning fer fram í Valhöll. Þekking stuölar aö aukinni virkni í félagsstarfinu. Qtiórnin Ljósmæður Fræðslufundur veröur haldinn á vegum LMR laugardaginn 20. febrúar kl. 13.30 í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89. Dagskrá: Sykursýki á meðgöngu og við fæðingu. Fyrirlesarar: Gunnar Valtýsson innkirtlasér- fræðingur, Atli Dagbjartsson barnalæknir, Jón Þ. Hallgrímsson fæöingarlæknir. Mætiö vel og stundvíslega. Fræðslunefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.