Morgunblaðið - 12.03.1982, Side 1

Morgunblaðið - 12.03.1982, Side 1
Föstudagur 12. marz - Bls. 33-56 By/l/íig á j_ I miöbæ Reykja- víkur og á um þaö bil kílómetra svæöi frá honum má telja allt aö 25 veitingahús, sem selja mat og drykk og eru þá ótalin matsöluhús lengra í burtu og segir þetta sína sögu um þá öru þróun, sem átt hefur sér staö í veitingahúsarekstri í Reykjavík undanfarin tvö áf. Fyrir þann tíma var veitingahúsarekstur í lægö og næstum haegt aö telja veitingahúsin í Reykjavík á fingrum annarrar handar. Miöaö viö fólksfjölda má segja aö þessi fjöldí veit- ingahúsa eigi sér fáar hliöstæöur. Sum- ir tala um veitingahúsabyltingu enda hafa átt sér staö miklar breytingar. Fjöldi þess fólks, sem fer út aö boröa hefur aukist, neysluvenjur þess hafa breyst og kröfurnar eru orönar meiri, mat- argerö og þjón- ustu hefur fleygt fram og veitinga- húsarekstur al- mennt oröinn fjöl- breyttariiEinnig segir frá kunn- ingjakonu okkar sem fór til tannlæknis um daginn, sem vildi setja gullfyllingu í annan forjaxl sinn. Hún spuröi hvort ekki væri hægt aö setja þarna fremur postulínskrónu, því þaö væri minna áberandi og þar af leiðandi faflegra. Tannláeknirinn sagöi aö þaö væri ekki ráölegt. Vinkonan spuröi þá hvers vegna? Þá hélt tann- læknirinn yfir henni svolítinn fyrirlestur, sem birtist hér á innsíöum blaðsins. Þjóö- búningur „íslenski þjóðbúningurinn er kominn í mikla niðurlœgingu og það þarf aö vinna aö því að hann hljóti veröugan sess sem hver annar menningarhlutur." Þetta segir Elín Jónsdóttir sem kennir þjóðbúningasaum hjá Heimilis- iðnaðarskólanum. R»tt er meðat annars við Elinu um þann aukna áHlina eam ar á KiAAKi'ininna. nnuya o”i11 nt a pjwuuvintya- saum hér á landi. g® Heimilishorn_______________35 Hvað er að gerast?__________43 Myndasögur_________________48 Bílar______________________39 SJónvarp næstu viku 44/45 Fólk í ffréttum____________49 Hinir síungu______________ 40 Utvarp næstu viku___________46 Velvateandi_____________54/55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.