Morgunblaðið - 12.03.1982, Page 19

Morgunblaðið - 12.03.1982, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 51 i* v RHD G 066 ERMETO háþrýstirör og tengi Atlas hf Ármúla 7. - Sími 26755. Pósthólf 493 - Reykjavik. Hótel Borg Rokkdanstónlist og ný- rómantík. Nýjar plötur verða kynntar í kvöld. Plötukynnir Hannes B. Hjálmarsson. Snyrlilegur klæönaður áskilinn. 20 ára aldurstakmark. Dansað til kl. 3. Hótel Borg. (£r£JúMjutin NEI. NEI ÞÚ VERDUR ALDREI EINMANA í KLÚBBNUM..! - Þangað sækirfólkið, þar sem fjörið er mest og fólkið flest Það er hljómsveitin " Fríiyst sem heldur uppi fjörinu á fjórðu hæðinni - Þetta er grúppa sem aldrei bregst. Diskótekin tvö eru að venju rauðglóandi með pottþétta músík - Baldur á jarðhæðinni og hann Gummi er uppi - Þeir standa sko fyrir sínu kapparnir. SJAUMST HRESS - BLESS! y^riKsSXn] VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aðeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 85090. Hótel Loftleiðir og Ferðaskrifstofan Úrval Arabísk stemmning frá LAUGARDAGS OG SUNNUDAGSKVÖLD Matseðill: Túnis karrísúpa m/kjúklingum. ★ Grísastrimlar Ommalah með svörtum baunum, krydd- hrísgrjónum og rósinkáli. ★ Hrísgrjónabúðingur Tuws. FRABÆR SKEMMTIATRIÐI: 2 ekta arabískar magadansmeyjar frá Túnis ásamt þarlendum hljóm- listarmönnum. Hinn frægi gítarleikari Paul Weeden sem hefur m.a. spilaö meö mörgum heimsfrægum stjörnum, t.d., Count Basie og Duke Ellington. HOTEL LOFTLEIÐIR SS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.