Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 Peninga- markadurinn r ■'i GENGISSKRÁNING NR. 50 — 24. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,085 10,113 1 Sterlingspund 18,254 18,305 1 Kanadadollar 8,257 8,280 1 Donsk króna 1,2451 1,2486 1 Norsk króna 1,6741 1,6788 1 Sænsk króna 1,7263 1,7311 1 Finnskt mark 2,2034 2,2095 1 Franskur franki 1,6194 1,6237 1 Belg. franki 0,2251 0,2257 1 Svissn. franki 5,3445 5,3593 1 Hollensk florina 3,8382 3.8489 1 V-þýzkt mark 4,2419 4,2536 1 ítölsk lira 0,00772 0,00774 1 Austurr. Sch. 0,6037 0,6054 1 Portug. Escudo 0,1427 0,1431 1 Spánskur peseti 0,0960 0,0963 1 Japansktyen 0,04160 0,04172 1 Irskt pund 14,732 14,773 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 23/03 11,2615 11,2928 f GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 24 MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,094 11,124 1 Sterlingspund 20,079 20,136 1 Kanadadollar 9,083 9,108 1 Dönsk króna 1,3696 1,3735 1 Norsk króna 1,8415 1,8467 1 Sænsk króna 1,8989 1,9042 1 Finnskt mark 2,4237 2,4305 1 Franskur franki 1,7813 1,7863 1 Belg. franki 0,2476 0,2483 1 Svissn. franki 5,8790 5,8952 1 Hollensk florma 4,2220 4,2338 1 V.-þýzkt mark 4,6661 4,6790 1 ítölsk líra 0,00849 0,00851 1 Austurr. Sch. 0,6641 0,6659 1 Portug. Escudo 0,1570 0,1574 1 Spánskur peseti 0,1056 0,1059 1 Japanskt yen 0,04576 0,04589 1 írskt pund 16,205 16,250 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur............. 2 Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,,.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar... 5. Avisana- og hlaupareikningar. 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b innstæöur i sterlingspundum... c. innstæður i v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍITLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3 Lan vegna utflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verztunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72 000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern arsfjórðung sem liöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1 júní ’79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% Bcnedikt Arnason lieljra Jónsdóttir Gísli Alfrcðsson Rúrík Maraldsson Arni Blandon Kandver horláksson Sigurveig Jónsdóttir Jón Nordal Leikrit vikunnar kl. 21.10: Er hann ekki dásemd? — eftir Bill Corrigan Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 í kvöld er leikritið „Er hann ekki dásemd" (Isn’t he Lovely?) eftir Bill Corrigan í staðfærslu Bene- dikts Árnasonar, sem jafnframt er leikstjóri. í hlutverkum eru: Randver Þorláksson, Helga Jónsdóttir, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson, Sigurveig Jónsdóttir OR Rúrik Haraldsson. Flutninjjur leiksins tekur 46 mínútur. Tæknimaður: Guðlaugur Guð- jónsson. Kolla er með allan hugann við nýfædda barnið sitt, og pabbinn fær þar hvergi nærri að koma. Honum finnst það fullmikið af svo góðu, ekki síst þegar tengda- foreldrar hans eru farnir að hafa óþarflega mikil afskipti af barn- inu að hans dómi. Hann er stað- ráðinn í að bæta úr ástandinu með sínum aðferðum. Frá tónlcikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands kl. 20.30: Sinfónía nr. 4 eftir Karl Haldmayer og „Canto Elegi- aco“ eftir Jón Nordal Utvarpað verður frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói kl. 20.30 í kvöld. Flutt verður sinfónía nr. 4 eftir Karl Haldmayer og „Canto Elegiaco" eftir Jón Nordal. Stjórnandi er Páll P. Pálsson en einleikari Gunnar Kvaran. Páll P. Pálsson Gunnar Kvaran Utvarp ReykjavíK FIMidTUD^GUR 25. mars MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. I'msjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Kagnheiður Guðbjartsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „l.ína langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob O. Pétursson þýddi. Guð- ríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 lætt tónlist Dolly l’arton, ABBA-flokkur- inn, Jón Hrólfsson, Cliff Kich- ard o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á tjá og tundri Krístín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. SÍPDEGID 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (33). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnír. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Varsjá leikur Sinfóníu nr. 1 eft- ir Witold Lutoslawski; Jan Krenz stj. / David Oistrakh og Nýja Fílharmoniusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Ave María — Boðun Maríu Þáttur í umsjá Nínu Bjarkar Árnadóttur. Lesari með henni: Gunnar Eyjólfsson leikari. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gunnar Kvaran. Sinfónía nr. 4 eftir Karl Hald- maycr. b. „Canto Elegiaco“ eftir Jón Nordal. — Kynnir Jón Múli Árnason. 21.10 Iæikrit: „Er hann ekki dá- semd?“ eftir Bill Corrigan Þýðandi og leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Kandver Þorláksson, Helga Jónsdóttir, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson, Sigurveig Jónsdóttir og Kúrik Haraldsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Clrslitaleikur í bikarkeppni körfuknattleikssambandsins Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik í Laugardalshöll. 23.15 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. meem FÖSTUDAGIJR 21 26. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistarþáttur í umsjá Þorgeirs ÁstvaJdssonar. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Ögmundur Jónasson. 23. .55 Myntulíkjör með muldum ís Spænsk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Cprlos Saura. Aðalhlutverk: Geraldine Chapl- in. Læknir einn fer til fundar við æskuvin sinn, sem hann hefur ekki hitt í mörg ár, og unga konu hans, sem honum finnst hann hafa séð áður. Þýðandi: Sonja Diego. 25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.