Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. JMorgniiMfofeffr Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Járniðnaðarmenn Viljum ráða plötusmiði, vélvirkja, og rafsuðu- menn, nú þegar. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Uppl. ísíma 81833, kl. 9—17. Björgun hf, Sævarhöföa 13, Reykjavík. Afgreiðslufólk Viljum ráöa afgreiðslufólk til starfa í vöruhús okkar strax. Upplýsingar í síma 99-1000 og 99-1207. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í radíóverslun nú þegar. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. mars 1982 merkt: „R — 1674“. Vefnaðarvöruverslun óskar eftir starfskrafti í aigreiöslu. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „V — 1676“. Fasteignasala Sölumaður Gróin fasteignasala í austurborginni óskar eftir röskum sölumanni. Þarf að geta unnið sjálfsætt og hafið störf strax. Tilboö með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. apríl nk. merkt: „M—1692“. Trésmiðir Þrír til fjórir trésmiðir óskast í mótauppslátt fyrir stigahúsi í Breiðholti. § XV BYGGINGA R FYRITÆKI Birgir R. Gunnarsson SE 1 Síeviðarsundi 21. simi 32233 Skrifstofustarf Stúlka óskast strax til símavörzlu og skrif- stofustarfa frá 13—18 daglega. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Brauö hf., Skeifunni 11. Húsvörður óskast Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráöa hús- vörö í a.m.k. 6 vikur. Starfið er fólgiö í al- mennum húsvarðar-störfum auk daglegra sendiferða fyrir stofnunina. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf nú þegar. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 16482 frá kl. 13 til 17. Félagsstofnun stúdenta er þjónustumiðstöð námsmanna viö Háskóla íslands, og rekur í þeim tilgangi eftirfarandi fyrirtæki: Bóksölu, mötuneyti, 3 kaffistofur, Stúdenta- kjallarann, feröaskrifstofu, fjölritun, Nýja og Gamla Garð auk Hjónagarða svo og barna- heimilin Valhöll og Efrihlíð. Starfsmannafjöldi er 47. 66°N Saumakonur Óskum eftir að ráða vanar saumakonur og konur til starfa á bræösluvélar. Unnið eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Erum í nánd við miöstöö strætisvagna á Hlemmi. Uppl. í síma 14085 hjá verkstjóra. Sjóklæöagerðin hf., Skúlagötu 51, sími 11520. Kerfisfræðingur eða vanur forritari óskast til starfa strax við hönnun og viðhald hugbúnaðar. Nauösynlegt er að viðkomandi kunni skil á 6502 og/eða Z80 assembler málum og hafi mjög gott vald á Basic. Góð laun og góð vinnuaðstaða í boöi. Áhugasamir leggi nöfn og helstu upplýsingar ásamt símanúmer inn á afgreiöslu blaðsins fyrir 1. apríl nk. merkt: „K—1678“. Framreiðslumaður Viljum ráöa framreiðslumann til starfa. Uppl. hjá yfirframreiðslumanni, ekki í síma. Veitingahúsið Naust. Starfsmann vantar Óskum eftir að ráða mann til framtíöarstarfa við sniðningar. Reynsla ekki nauðsynleg. Umsækjendur mæti til viðtals við Ragnar Björnsson, Brautarholti 2. Uppl. ekki veittar í síma. Jens R. /ngó/fsson hf Iðnverkamenn Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf: 1. Á lager. 2. Við steinsmíði. Uppl. á staðnum. ÍB S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ■ SKEMMUVEGI 48 Vélaviðgerðarmaður Starf vélaviðgerðarmanns hjá Grasköggla- verksmiðjunni Flatey, Mýrarhreppi, A-Skaft. er laust til umsóknar. Uppl. um starfið hjá Landnámi ríkisins, Laugaveg 120, sími 91-25444 og í verksmiðj- unni sími 97-8592. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Fataverzlun á Selfossi í fullum rekstri meö góð viðskiptasambönd. Til greina kemur aö selja lagerinn sér sem er nýr. Uppl. gefur Sigurður Hjaltason, viðskiptafr. Eyrarvegi 21, Selfossi, sími 99-1877. Hárgreidslustofa Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri. Þeir sem sýna því áhuga sendi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „J — 1689“. Sumarbústaður Sumarbústaður til sölu 70 km frá Rvk. Upp- lýsingar í síma 44018 eftir kl. 20.00. húsnæöi í boöi Til leigu Hafnarstræti 7 — Tryggvagötu 26. Húsnæði fyrir verzlun, þjónustustarfsemi, skrifstofur. Ráögert er að húsnæöið verði tekið í notkun í ágúst—október nk. Áhugaaðilar leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „T—1687“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.