Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982 I DAG er fimmtudagur 25. marz, boðunardagur MAríu, 84. dagur ársins 1982, Maríumessa á föstu. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 06.28 og síödegisflóö kl. 18.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.12 og sól- arlag kl. 19.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.34 og tungliö í suðri kl, 13.48 (Almanak Háskól- ans.) Komíð til hans, hins lifandí steins, sem hafn- aö var af mönnum, en er hjá Guði útvalinn og dýrmætur. (1. Pét. 2, 4.) KROSSGÁTA I 2 3 4 6 7 8 rLÁKKTT: — \ gjald.s, 5 sérhljóðar, 6 rauðhninar, 9 gana, I0 lónn, II samhljóóar, I2 upphrnpun, I3 gofgi, I5 kindina, I7 valskan. M HiKkTT: — „ pnkar, 2 pr'nin^a, 3 missir, 4 kvalafyllst, 7 grein, 8 bors, 12 hægt, 14 aóya-sla, 16 tveir eins. LAIISN SÍÐIJSTII KkOSS(;ATlI: LÁRÉTT: — I sorg, 5 eira, 6 elin, 7 á.s, 8 flatt, II ió, 12 ýta, 14 .sinn, 16 knetti. LÓDKÉTT: — I skeirwk, 2 reisa, .3 j;in, 4 raus, 7 átt, 9 lóin, 10 týnt, 13 afi, 15 ne. ■ I Kráum hversdagsleika góunnar hefur innheimtudeild Kikis- utvarpsins á ný tekift aó sér aó Iffga upp á sálartetur sjónvarps- áhorfenda. I þvi skyni hefur hún nú tekift upp enn frumlegri aó- ferftir en I fyrra, er dillandi diskómeyjar voru fengnar til aft minna tnenn á afnotagjaldió. Nú eru karlmenn látnir hlykkjast ogdingla sér i dularfullu þokukófi. Til þess aft gera sjónarspilió enn dulúóugra er dulbúinn æóarfugl látinn svifa um svióift. Til- gangurinn mun vera hinn sami og I fyrra, aft minna menn á aft koma og borga! i» t/itfi //////■ f//it/ "iir iii';..,' ... • . M'fdwLl- - miiiiii min wmmn 10 mi/i’Jif, Z/n ' "'fij «N í . £:- ^ llallgrím.skirkja. — Opið hús í dag, fimmtudag, milli kl. 15 — 17 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Gestur í dag er Arni B. Björnsson þjóðháttafræð- ingur. Þá mun sr. Pétur Ingj- aldsson sýna litskyggnur úr V-Skaftafellssýslu. — Kaffi- veitingar verða að vanda. Kélagsvist verður spiluð í kvöld, kl. 20.30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju, til ágóða fyrir kirkjubygging- una. Koreldra- og vinafélag Kópa- vogshælis heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 31. marz nk. Verður hann í kaffistofu Kópavogshælis og hefst kl. 20.30. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn í kvöld fimmtudag, kl. 20.30 í félags- heimilinu að Baldursgötu 9. Að loknum aðalfundarstörf- um verður spilað bingó og loks boðið upp á kaffi. MESSUR Fella- og Hólasókn: Föstu- messa í safnaðarheimilinu, Keilufelli 1 klukkan 20.30 í kvöld, fimmtudag. Sr.Hreinn Hjartarson. Neskirkja: Föstuguðsþjónusta kl. 20 í kvöld, fimmtudag. Sýndar verða litskyggnur frá Via Dola Rosa (þjáningaleið Krists í Jerúsalem). Kaffi- veitingar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag kom Hvassafell frá útlöndum, til Reykjavík- urhafnar, til SÍS kom leigu- skip þess, Pia Sandved. Þá fór til útlanda leiguskip Eim- skips, Junior Lotte. í gær fór Goðafoss á ströndina. Togar- inn Arinbjörn kom af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Selá frá útlöndum í gær. Lynx úr strandferð. I gær var Fyrarfoss væntanlegur frá út- löndurn. Hvassafell lagði af stað tii útlanda og Barrok, sem er leiguskip á vegum Hafskips, kom frá útlöndum. í dag fimmtudag er Dettifoss væntanlegur frá útlöndum. MINNING ARSPJÖLP Minningarspjöld nýstofnaðs Minningarsjóðs Víkings fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðin Grímsbæ. Garðsapótek, Sogavegi. Geysir hf., Vesturgötu. Sportval, Hlemmtorgi. Skrifstofa Bústaðakirkju, fimmtudaginn 25. mars. Skrifstofa Búðahrepps, Fáskrúðsfirði. Kvennadeild Víkings. Félagsheimili Víkings við Hæðargarð, sími 83245, kl. 17—19, miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag. Svona, hættu þessu, bjáninn þinn, þetta er ekki auglýsing um æðarvarp! FRÉTTIR Boðunardagur Maríu (Maríu- messa á föstu) er í dag, 25. marz „Messudagur til minn- ingar um það, að Gabríel eng- ill vitraðist Maríu mey og boðaði fæðingu Krists," segir í Stjörufræði/ Rímfræði. Heilsugæslulækni hefur heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið skipað í Búðarda). Hann tekur til starfa þar hinn 1. apríl næstkomandi. Heilsugæslulæknirinn er Rafn Jóhannesson. Kvenfélag Langholtskirkju ætlar að efna til kaffi- og merkjasöludags á sunnudag- inn kemur, 28. þ.m. til efl- ingar kirkjubyggingarsjóðs Langholtskirkju. Verða kaffi- veitingamar í safnaðarheim- ili kirkjunnar, og hefjast kl. 15. MS-félag íslands heldur aðal- fund sinn í kvöld, fimmtudag kl. 20 að Hátúni 12. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd ýmis aðkallandi félagsmál. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra heldur fund í kvöld, 25. marz kl. 20.30 að Háaleitis- braut 13. Lögreglu- mál á Selfossi I blaðinu Dagskráin á Selfossi, sem út kom fyrir nokkru er birt yfir- lit frá lögreglu Selfoss um lögreglumál þar í bænum á fjögurra ára tímabiii. Hér ætlum við aðeins að birta yfirlitið varðandi lögreglumál Selfosslögreglunnar frá árinu 1981: Kærðir fyrir ölvun á almanna- færi ........................ 89 Færðir í fangelsi ......... 94 Kærðir fyrir olvunarakstur 147 Bifreiðir í árekstrum ...... 520 Bifreiðaveltur ............. .30 Slasaðir í umferðarslysum ... 75 Slasaðir í öðrum slysum ..... 39 Þjófnaðir og innbrot ..... 149 Skemmdarverk ................ 86 Ýmiss konar kærur ........ 155 UmferðarlaKabrot ......... 419 Eldsvoðarannsóknir ........ 12 Líkamsárásir ................ 32 Faisanir oj? svik ........... 13 Mannskaðarannsóknir ....... 14 SjúkraflutninKar ....... 416 Því má bæta hér við, að sú tala sem er áber- andi í þessu yfirliti er fjöldi líkamsárása, en þær voru 32 að tölu árið 1982. Árið 1980 voru þær hinsvegar 18, en 30 árið 1979 og 26 árið 1978. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík. dagana 19. marz til 25. marz aö báóum dögum meö- töldum veróur sem her segir: í Laugavegs Apóteki. En auk þess er llolLs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaga Slysavarðstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allan solarhringinn Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilauverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónuetu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laogardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréðgjðfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kt. 16 og kl 19 til kl. 19 30 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kt. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspitalinn í Foisvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftír samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl 15—18 Hsfnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grent- ásdeild: Mánudaga til fösludaga kl 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndar- stööin: Kl. 14 til kl 19 — Fssöingarhaimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umlali og kl. 15 III kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. bjóðminjasafnið: Opió sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vlkunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABILAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö manudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar víó Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30 Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Braiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260 BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vírka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.