Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 9 Símar Austurstræti 7 Jón Baldvinsson. Heimasími 3008 og 75482. Njálsgata 2ja herbergja risíbúð, sér inn- gangur. Grettisgata 2ja herbergja risíbuð (timbur- hús). Safamýri 4ra herbergja góð íbúð í fjölbyli á 4. hæð. Ægisgata 3ja—4ra herbergja ibúö, ný- standsett. Engihjalli 4ra herbergja rúmgóö íbúð, lyftuhús. Hraunbær 4ra herbergja góö jarðhæð. Bárugata Hæð og kjallari, samtals 170 fm. Bogahlíö 5 herbergja íbúð, 130 fm. Hjallabraut. Hf. 5 herb. íbúö, fjölbýli. Hamarsbraut Hf. 4ra—5 herbergja nýstandsett, kjallari og 1. hæð. (Steinn og timbur.) Víðilundur Einbýlishús, stærö 180 fm. Bugðutangi Raöhús (3ja herbergja íbúö með góðum geymslum). í skiptum: Einbýlishús ca. 140—150 fm, óskast i skiptum fyrir sérhæö með bilskúr. Einbýlishús í Garðabæ óskast í skiptum fyrir 5 herbergja íbúð í Hafnarfirði. í smíðum: 315 fm skrifstofuhúsnæði við Síöumúla, mætti skipa í tvær einingar. Lögfræöingur: Björn Baldursson. Sölumaöur Jón Baldvinsson REYKJAVÍKURVEGUR — HF. 2ja herb. ca. 50 fm mjög góð íbúð á 2. hæð. Ákv. sala. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 55 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Bílskýli. Ákv. sala. HÓFGERÐI — KÓP. 3ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbuð í þríbýli. Nýir gluqgar. Ákv. sala. LAUFVANGUR — HF. 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3ju hæð í blokk. Þvottur og búr inn- af eldhúsi. Laus fjótlega. HAMRABORG — KÓP. 3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottur á hæðinni. FURUGRUND — KÓP. 4ra herb. ca. 100 fm ný íbúð á 1. hæð í 6 hæða blokk. Fullbúiö bílskýli. Ákv. sala. TÓMASARHAGI — EINKASALA 4ra herb. ca. 115 fm góð íbúð á jarðhæð í þríbýli. HAMARSBRAUT HF. 4ra herb. samtals um 130 fm íbúö á 1. og 2. hæö í eldra húsi. Allt nýstandsett frá grunni. Laus nú þegar. Ákv. sala. SKIPHOLT 5 herb. ca. 115 fm íbúð á 1. hæö i blokk ásamt íbúöarherb. í kjallara. góö eign. BLÖNDUHLÍÐ — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 126 fm aöalhæö i þríbýlishúsi. Suöur svalir. Bíl- skúrsréttur. Ákv. sala. LYNGÁS — EINBÝLI 6 herb. ca. 190 fm glæsilegt einbýlishús á einni haaö í Bunga- low-stíl. Bílskúr og 1250 fm ræktuð lóð. Ákveöin sala. MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hrelðarsson hdl. 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðið ' AUSTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í 7 íbúöa blokk. Verð 850 þús. ARNARHRAUN 4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúð á 2. hæö i blokk. Bílskúrsréttur. Ný teppi. Verð 1,0 millj. BUGÐUTANGI Glæsilegt einbylishús, palla- hús ca. 205 fm á 935 fm lóð. Vandaöar innréttingar. Stór bílskúr. Verð 2,2 millj. BLONDUHLIÐ 4ra herb. ca. 127 fm íbúð á 1. hæð í fjórbylishúsi. Sér inng. Bilskúrsréttur. Falleg lóð. Verð 1300 þús. HEGRANES Rúmgott hús á tveimur hæðum. Sléttuö lóð. Tvöf. verksm.gler. Húsið afh. tilbúið undir tréverk. Verð 1800 þús. HEIÐARGERÐI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 1100 þús. HJALLABRAUT 3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 1. hæö í 6 ibúöa blokk. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Vönduð íbúð. Verð 800 þús. LANGHOLTSVEGUR Raðhús ca. 140 fm sem er kjall- ari, og hæðir tvær. Góð teppi. Maghonie huröir. Stórt flísalagt baö. Austur svalir. Verð 1100 þús. LYNGMÓAR 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 3. hæð í 6 íbúöa blokk. Bílskúr fylgir. Eldhúsinnrétting fylgir óuppsett. jbúöin afh. tilbúin undir tréverk. Verð 550 þús. MEISTARAVELLIR 4ra—5 herb. ca. 112 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Danfoss-kerfi. Ljós rýjateppi á gólfum. Suður svalir. Falleg og vönduð íbúð. Verð 950 þús. SMYRILSHÓLAR 2ja herb. ca. 56 fm íbúð á jarðhæð í 7 ibúða blokk. Góð teppi. Ljósar viðarhuröir. Góð innrétting. Verð 570 þús. SÖRLASKJÓL 3ja herb. ca. 86 fm kjallaraibúð í þribýlishúsi. Bílskúr. Sér hiti. Verð 750 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Verð 550 þús. REYNIHVAMMUR 5 herb. ca. 140 fm íbúð á tveim hæðum i tvíbýlishúsi. Á hæöinni er stofa, eldhús, forstofa og snyrting. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og baðherb. Tvennar svalir. Fallegur garður. Sér inng. Sér hiti. Verð 1150—1200 þús. VIÐIHVAMMUR Einbýlishús sem er ca. 210 fm pallahús. Uppi er hol, eldhús, borðstofa, 4 svefnherb. á sér gangi og snyrting. Niðri er hægt að hafa sér 3ja herb. íbúö. Bíl- skúrsréttur. Góð suður lóð. Verð 1850 þús. VÍFILSGATA 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð i þribylishusi, steinhúsi. Sér hiti. Bilskúr. Verð 800 þús. Fasteignaþjónustan iustmlræli 17, j 26600 Raqndf Inmasson hcli 1967-1982 15 ÁR 81066 Leitiö ekki lanqt yfir skammt NJÖRVASUND 3ja herb. góð 90 fm falleg íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsl. Sér inngangur. Sér hiti. Ný harðvið- ar eldhúsinnrétting. Útb. 600 þús. ENGJASEL 3ja herb. falleg 100 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús í ibúöinni. Harðviöar eldhúsinnrétting. Bílskýli. Útb. 600 þús. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi. Ný eldhús- innrétting. 30 fm bílskúr. Útb. 710 þús. FLÚÐASEL 4ra herb. 110 fm mjög falleg íbúð á 3. hæð, með sér þvotta- herb. og aukaherb. í kjallara. Flísalagt baö. Eldhúsinnrétting úr vengi. Suðursvalir. Mjög fal- legt útsýni. Laus sept./okt. Útb. 710 þús. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. mjög falleg íbúð á 2. hæð. Harðviöarhuröir. Suður- svalir. Laus ágúst/sept. Útb. 640 þús. HRAUNTUNGA — RAÐHÚS Fallegt 220 fm raðhús á tveimur hæðum. Harðviðarhurðir. Stór- ar suöursvalir. Auk sólskýlis. 35—40 fm. bílskúr. Útb. 1.450 þús. ÁSGARÐUR RAÐHÚS Fallegt 13 fm raðhús. Kjallari og 2 hæöir. Ný eldhúsinnrétting. Nýstandsett bað. Nýtt gler i gluggum. Ibúö i toppstandi. Útb. 825 þús. HÁTEIGSVEGUR — SÉR HÆÐ OG RIS 248 fm 6 herb. efri hæð, ásamt bílskúr, auk 3ja herb. rishæöar. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð með bílskúr í austur- bænum HVERAGERÐI EINBÝLISHÚS 140 fm einbýlishús á einni hæö, ásamt 40 fm bilskúr. HúsafeU FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjorieiöahusinu ) simi: 8 1066 Aðalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdi m3M EFRI HÆÐ OG RIS VIÐ ÓÐINSGÖTU i járnvöröu timburhúsi. Efri haBÖ: 2 saml. stórar stofur, sjónvarpshol. eld- hús og baó. I risi eru 2 stór herb. Parket á gólfum og panelklæddir veggir. iEski- leg útb. 600—650 þút. SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 5 herb. 140 fm góó efri sérhæó m. bil- skúr vió Mióbraut. Arinn í stofum. Tvennar svalir. Nánari upplýs. á skrif- stofunni. VIÐ HOLTSGÖTU 4ra herb. 100 fm góó ibuö á 1. hæö. Suóursvalir. Útb. 640 þút. VIÐ ÆSUFELL 3ja herb. 87 fm góö ibúó á 6. hæö. Þvottaaóstaóa i ibúóinni Útb. 530 þút. RISÍBÚÐ í SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. 70 fm snotur risibúö. í kjallara eru sér þvottaherb.. WC og 2 herb Útb. 460—480 þús. VID FURUGRUND 3ja herb. 90 fm ný, vönduó ibuó á 3. hæó. Suöursvalir Laus strax. Útb. 600 þús. NÆRRI MIÐBORGINNI 2ja herb. 70 fm vönduö ibuö á jaröhæö. Þvottaaöstaöa i ibuöinni Sér inng. Útb. 430 þús. VIÐ HRAFNHÓLA 2ja herb. 65 fm vönduó ibúö á 8. hæö Sérsmióaóar innréttingar. Fallegt út- sýni. Útb. 550 þús. VIÐ GAUKSHÓLA M/BÍLSKÚR 2ja herb. 60 fm vönduö ibúö á 3. hæö. Bilskur Útb. 550 þús. VIÐ AUSTURBRÚN 55. fm góó einstaklingsibúó á 2 hæó. Útb. 450 þús. í FOSSVOGI 2ja herb. 60 fm góó ibúó á jaróhæó. Sér loó Útb. 480 þús. Á MELUNUM 2ja herb. 65 fm góö kjallaraibúö. Sér inng og sér hiti. Laus strax. Útb. 480 þús. 5 herb. íbúð óskast við Tjarnarból m. 4 svefn- herb. Góður kaupandi. íbúðin þyrfti ekki að afh. strax. 3ja herb. íbúð m. sér inng. óskast í Reykjavík eöa Kópavogi. EicnmiPLiurin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 2ja herbergja íbúð til sölu. Verö um 630 þús. Góö greiösla viö samn- ing nauðsynleg. Uppl. í síma 77018 milli 5 og næstu daga. Sumarbústaður í nágrenni Laugavatns Til sölu í kjarrivöxnu landi. Grunnflötur neöri hæöar 52 fm ásamt 13 fm uppi. Rafmagn og vatn. Upplýsingar í síma 76314. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 V/LEIFSGÖTU 3ja herb. mjög góö ibúö á jaröhæó. Ibúöin, sem er tæpl. 90 ferm.. er öll i mjög góóu ástandi. Góóar innréttingar. Ný raflögn. Laus e. samkomul. NEÐRA-BREIÐHOLT 3JA HERBERGJA ibúö á 3ju hæó i fjölbýlish Þetta er rúmg. ibúö m. tvennum svolum. Gott útsýni. Ibúóinni fylgir herb i kjallara auk rúmg. geymslu m.m. Akv. sala. Laus í júni nk. í MIÐBORGINNI 4ra herb nyendurbyggó íbúö á 2. hæö i steinhúsi v. Smiðjustig. Allar innrétt- ingar sérl. góóar. Allar lagnir nýjar, svo og gler og gluggar. Þetta er mjög skemmtil. eign. Akv. i sölu og til afh. næstu daga. í SMÍÐUM — TILB. U/TRÉV. OG MÁLN. Mjög skemmtileg rúml. 100 ferm. ris- ibuð á góóum staö i Austurborginni (rétt v. Hlemmtorg). Ibúóin býóur uppá mjög mikla innréttingarmöguleika. Gott útsýni. Akv. sala. Til afh. fljótlega. Selj. bíóur eftir húsn.malaláni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Pl 15700 - 15-7T7 H FASTEIC3IMAMIÐL.UIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6, 101 REYKJAVÍK EINBÝLISHÚS ÁLFTANESI Til sölu ca. 136 fm einöýlishús ásamt ca. 50 fm bilskúr við Túngötu á Álftanesi. Bein sala. SELTJARNARNES — RAÐHÚS Hef í einkasölu endaraðhús á einni hæð, ca. 140 fm ásamt innbyggðum bílskúr við Nes- bala. Húsiö er ekki fullgert en vel íbúöarhæft. Æskileg skipti á eldra einbýli, raðhúsi eöa sér- hæð innan Elliöaáa. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Til sölu ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö viö Stekkjarflöt ásamt ca. 24 fm bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign uppi. Húsið er ákveöið í sölu. GUNNARSBRAUT— EFRI HÆÐ OG RIS Til sölu ca. 114 fm efri hæð (sameiginlegur inngangur með neðri h.) ásamt ca. 67 fm risi og 37 fm bílskúr. Hæðin er mikið endurnýjuð, skiptist i skála, eldhús, stofu, borðstofu og tvö stór svefnherb. og nýstandsett bað. I risi eru 4 herb. og wc, allt undir súð. SÉRHÆÐ VIÐ KÖLDUKINN Til sölu ca. 140 fm efri sérhæö við Köldukínn í Hafnarfirði. Hæðin skiptist í forstofu, skála, saml. stofur, stórt eldhús, búr og þvottaherb. inn af eldhúsi, 3 stór svefnherbergi og bað. Til greina kemur að taka 2ja—3ja herb. íbúð uppi. Eignin er ákveðið í sölu. SKÚLAGATA Til sölu 90 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. GRETTISGATA Til sölu 2ja—3ja herbergja ris- íbúð. LINDARGATA Til sölu stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Allt sér ásamt stórum bíl- skur. SELJABRAUT Til sölu 111 fm 4ra herb. íbúö á 3. og 4. hæð. HEF KAUPANDA að vel standsettu, stóru og vönduöu einbýlishúsi í Reykja- vík. Skipti á sérhæð í nágrenni Landspitalans koma til greina. HEF KAUPANDA að raöhusi i Fossvogi. Skipti á einbýlishúsi á svipuðum slóðum koma til greina. HEFKAUPANDA að raðhúsi í Bökkum, Vestur- bergi eða Seljahverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.