Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 33. sýn. föstud. kl. 20. Uppselt. 34. sýn. laugard. kl. 20. Upp- selt. 35. sýn. sunnud. kl. 20. Miðasala kl. 16—20, s. 11475. Ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Ath.: Áhorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. GAMLA Símí11475 Skyggnar (Scanners) Spennandi og óvenjuleg bandarísk hrollvekja meö Jennifer O’Neill og Patrick Mc Gooham. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuó innan 16 ára. Fljúgandi furöuhlutur Disney-gamanmynd Sýnd kl. 7. Sími50249 Crazy people Bráöskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Sýnd kl. 9. Horfinn á 60 sekúndum Sýnd kl. 7. 1 -■ Sími 50184 Gleðikonur í Hollywood Skemmtileg og mátulega djörf, bandarisk mynd Sýnd kl. 9. Bönnud börnum. N emendalei khúsið Lindarbæ „Svalirnar“ 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. 8 sýn. sunnudagskvöld kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 17 00—19.00 alla daga nema laugardaga. Sýningardaga til 20.30. Sími 21971. TÓNABÍÓ Sími 31182 Aðeins fyrir þín augu No one comes close to JAMF.S BONDOOy^ Enginn er jalnoki James Bond. Titil- lagiö i myndinni hlaut Grammy- verölaun áriö 1981 Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore. Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath.: Hækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope-atereo. Riddararnir Islenzkur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk gam- anmynd i sérflokki í Beverly Hills, hinu rika og fræga hverfi Hollywood. Leikstjóri: Floyd Mutrux. Aöalhlutverk: Robert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, Sandy Hel- berg. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Midasala frá kl. 5. Þrívídda mynd Bardagasveitin Ný stórkostleg þrivíddamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuó innan 14 ára. Grænavítið : Sérlega spennandi og hrikaleg ny I Panavision litmynd I um sögulegt feröa- lag um sannkailaö víti, meö David I Warbeck, Tisa Far- row, Tony King. Leikstjóri: Anthony M Dawson. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Sikileyjar krossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannsk^ ?kki James Brnd — en þo meó Roger Moore og Stacy Kea,h Islenskur texti. \ Bönnuö innan 16 ára. salar Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. mmm íslenskur t( í salurEnc LL Fjörug og djörf ny litmynd, um eiginkonu sem fer heldur bet- ur út á lífiö . . . meó Susan Anspach, Er- land Joseph- son. Leikstjóri: Dusan Makavejev. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Villimenn " á hjólum Spennandi og hrottaleg bandarísk litmynd meö Bruce Oern — Chris Rob- inson. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Stund fyrir stríð Afar spennandi mynd um eitt full- komnasta stríösskip heims. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Kathar- ine Ross, Martin Sheen. Endursýnd kl. 5. Söngleikurinn Jazz-inn Fumsýn. föstud. 26. marz kl. 21.00. Uppselt. 2. sýning laugardag 27. marz. 3. sýning sunnudaginn 28. marz. 4. sýning mánudaginn 29. marz. Miöasala frá kl. 16.00 daglega. HOII Sími78900 Klæði dauðans (Dressed to Kill) í 9J Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill, sýnir og sann- ar hvaö j honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aö- sókn erlendis. Aöalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára. íal. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Fram í sviðsljósið (Being There) r'N t. /A VJ^v- Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley I MacLaine, Melvin Douglas. Jack I Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Trukkastríðið (Breaker Breaker) Sýnd kl. 11.30 Þjálfarinn (Cnch) Jabberwocky er töfraoröiö sem notað er á Ned í körfu- boltanum. Frábær unglingam- ynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Halloween Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20 Endless Love Sýnd kl. 7.15 og 9.20. Allar með ial. texta. ■■ Einhver æsilegasta „stunt“-mynd, sem gerð hefur veriö. — I myndinni koma fram ytir 60 glæfraleikarar. ial. texti. Endursýnd kl. 7, 9 og 11. ísl. texti Sýnd kl. 5. Súper-löggan (Supersnooper) Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ifÞJÓOLEIKHÚSIS AMADEUS í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI 8. sýning föstudag kl. 20. GOSI laugardag kl. 14. sunnudag kl. 14. GISELLE sunnudag kl. 20. þriöjudag kl. 20. Litla sviðið: KISULEIKUR í kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200 Kópavogs- leikhúsió GAMANLEIKRITIÐ „LEYNIMELUR 13“ Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Ath. Ahorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. eftir Andrés Indriðason. Sýning sunnudag kl. 15.00. Ath.: Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhríngínn, en miðasal- an er opin kl. 17—20.30 virka daga og sunnudaga kl. 13—15. Sími 41985 „The 7-Ups“ Fyrst kom „Bullitt", svo kom „The French Connection", en síöast kom „The 7-Ups“. Fti.m thfDroffeir«-r')l Öuliiti and Thp French Conneclton Tlll: SlíVKN'IJPS Thifv take thr- third deqree ooe step turther Æsispennandi bandarisk litmynd um sveit haröskeyttra lögreglumanna, er eingöngu fást viö aö elta uppi stór- glæpamenn, sem eiga yfir höfði sér 7 ára fangelsi eða meir. Sagan er ettir Sonny Grosto (fyrrverandi lögreglu- þjón í New York) sá er vann aö lausn heroinmálsins mikla „Franska Sam- bandiö“. Framleiöandi: D Antoni, sá er geröi „Bullett" og „The French Conn- ection". Er myndin var sýnd áriö 1975, var hún ein best sótta mynd þaö áriö. Ný kóþia — íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. laugarAs i =1 K*wm Munsterfjölskyldan Laugarásbió hefur endurkeypt og fengiö nýtt eintak af þessari frábæru bandarisku gamanmynd, mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Gwynne, Yvonne DeCarlo og Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 ROMMÍ i kvöld kl. 20.30. Uppselt. sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. OFVITINN föstudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn JÓI laugardag kl. 20.30. Uppselt. SALKA VALKA i kvöld Uppselt þriöjudag kl. 20.30. Uppselt. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MIDNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGÁRDAG KL. 23.30 SÍDASTA SINN Mióasala i Austubæjarbiói kl. 16—21. Sími 11384 ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Don Kíkótl í kvöld kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. sunnudag kl 20.30. Elskaðu mig laugardag kl. 20.30. Ath.: Síöasta sýning í Reykja- vík. Á vegum Fjölbrautaskóla Sel- foss, Selfossbíó mánud. kl. 15.00 og mánud. kl. 20.30. Súrmjólk meö sultu Ævintýri í alvöru 32. sýning sunnudag kl. 15.00. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.